Vestfirska fréttablaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 22
22
vestfirska
Fyrirhuguð kirkjubygging á ísafirði:
Línur að skýrast
í lóðarmálinu
Bæjarstjórn hefur tekið afstöðu
í samræmi við vilja sóknarnefndar
NYTT SIMANUMER 688888
l/cJAö/um' fafaiýi's&ms/Hý wvft/aA/.
Bílaleiga
Car rental
'»*' SUÐURLANDSBRAUT 16 (Vegmúlamegin), REYKJAVfK. SÍMI 91-688888.
ÞÚ TEKUR VIÐ BlLNUM Á FLUGVELLINUM ÞEGAR ÞÚ KEMUR OG
SKILUR HANN EFTIR Á SAMA STAÐ ÞEGAR ÞÚ FERÐ.
GEYSIR
Bæjarstjórn ísafjarðar hefur
óskað eftir þeirri breytingu á aðal-
skipulagi bæjarins, að nýrri kirkju
verði ætlaður staður sunnan Hafn-
arstrætis, í samræmi við vilja sókn-
arnefndar. Jafnframt kvartar
bæjarstjórn formlega við Skipu-
lagsstjórn ríkisins yfir vinnu-
brögðum Ingimundar Sveinssonar
arkitekts, sem átti að skila drögum
að endurskoðuðu aðalskipulagi í
nóvember í fyrra en er ekki búinn
að því enn.
Nú hafa verið tekin af tvímæli
um vilja meirihluta bæjarstjórnar
ísafjarðar um staðarval fyrir nýja
kirkju, en að undanförnu hafa
ýmsir verið í nokkrum vafa um af-
stöðu sumra bæjarfulltrúa. A
bæjarstjómarfundi í síðustu viku
var samþykkt með sex atkvæðum
gegn einu að óska eftir því við
Skipulagsstjórn ríkisins, að hún
staðfesti þá breytingu á aðalskipu-
lagi kaupstaðarins, að nýrri kirkju
verði ætlaður staður á uppfylling-
unni sunnan Hafnarstrætis eins og
sóknarnefnd hefur vonast eftir og
stefnt að.
Samkvæmt aðalskipulagi ísa-
fjarðar sem staðfest var 1982 er
þessi reitur sérstaklega ætlaður
fyrir sjúkrahúsbyggingar. Nýlega
barst hingað vestur álitsgerð skipu-
lagsstjóra ríkisins, dags. 9. des. sl.,
þar sem hann lýsir tveim leiðum til
þess að gera breytingu á aðalskipu-
laginu, og eru þær í stuttu máli
þessar:
A) I hinum veigameiri tilvikum
getur breyting á aðalskipulagi tek-
ið fjóra til fimm mánuði, allt frá
því að bæjarstjórn óskar eftir
heimild til hennar og þar til ráð-
herra staðfestir hana. Ýmsum
formsatriðum þarf að fullnægja,
m.a. skal breytingin auglýst ogtek-
ið við athugasemdum allt að átta
vikum eftir birtingu auglýsingar.
B) Óski bæjarstjórn hins vegar
að gera breytingar á aðalskipulagi
sem hún telur óverulegar, gerir
hún um það tillögu til skipulags-
stjórnar. „Sé þessi leið farin“, segir
í bréfi skipulagsstjóra, „mætti nota
tímann til að kynna deiliskipulag
reitsins miðað við kirkjubyggingu
þannig að þeir sem þess óska geti
kynnt sér það og gert athugasemd-
ir“. Ef skipulagsstjórn fellst á
breytinguna, staðfestir hún hana,
og þarf þá ekki samþykki ráð-
herra. „Aðalskipulagsbreyting
skv. þessu getur tekið 1 mánuð.
Þessi leið er einkum valin þegar
um smávægilegar breytingar er að
ræða án ágreinings“, segir skipu-
lagsstjóri í bréfi sínu.
Samþykkt bæjarstjórnar ísa-
fjarðar, sem nefnd var hér í upp-
hafi, er svohljóðandi:
„Bæjarstjórn ísafjarðar sam-
þykkir að óska eftir því við Skipu-
lagsstjórn ríkisins að hún staðfesti
þá breytingu á aðalskipulagi Isa-
fjarðar að nýrri kirkju sé ætlaður
staður á Torfnessvæðinu suðaust-
an við nýja sjúkrahúsið, sbr. lið B
í bréfi skipulagsstjóra ríkisins til
bæjarstjórans á Isafirði hinn 9.
desember 1988.
Jafnframt samþykkir bæjar-
stjórn að bæjarsjóður mun bæta
það tjón, er einstakir aðilar kunna
að verða fyrir við þessa breytingu
á aðalskipulagi.
Ennfremur verði kynnt deili-
skipulag reitsins þannig að bygg-
ingarreitur kirkjunnar komi fram
á honum.“
Bestu jóla- og nýárskveðjur til
viðskiptavina okkar, starfsfólks og
annarra Vestfirðinga, með þökkum
fyrir samvinnu á liðnu ári.
Sparisjóður
Bolungarvíkur
Bestu jóla- og nýárskveðjur til
viðskiptavina okkar, starfsfólks og
annarra Vestfirðinga, með þökkum
fyrir samvinnu á liðnu ári.
Kaupfélag ísfirðinga
útibú Súðavík
Við óskum starfsfólki okkar og öðrum ^
Vestfirðingum gleðilegra jóla og
farsældar á komandi ári.
Þökkum samstarfið á líðandi ári.
Meginatriði samþykktarinnar
kemur fram í fyrsta hluta hennar,
en tveir hinir síðari eru formsatr-
iði. Með samþykkt þessari voru
sex bæjarfulltrúar en á móti var
einn, eins og áður sagði, en tveir
sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
f beinu framhaldi af afgreiðslu
þessrar samþykktar á fundi bæjar-
stjórnar kom fram eftirfarandi til-
laga, sem samþykkt var samhljóða
með níu atkvæðum (sbr. það sem
kom fram í síðasta blaði Vestfirska
um óhæfilegan drátt á verki Ingi-
mundar Sveinssonar, en úthlutun
umræddrar lóðar strandar á því):
„Með samningi á milli ísafjarð-
arkaupstaðar, Skipulagsstjórnar
ríkisins og Ingimundar Sveinsson-
ar, arkitekts, var samið um endur-
skoðun á aðalskipulagi ísafjarðar-
kaupstaðar. Samkvæmt þessum
samningi átti arkitektinn að skila
drögum að endurskoðuðu aðal-
skipulagi ásamt greinargerð fyrir
15. nóvember 1987. í dag, 15. des-
ember 1988, er þessari vinnu enn
ekki lokið, þráttfyrirmargítrekað-
ar óskir bæjarstjóra um að vinn-
unni yrði hraðað.
Þar sem nú liggur fyrir, að
bæjarsjóður ísafjarðar og fleiri að-
ilar geta orðið fyrir verulegu fjár-
hagstjóni og tafir eru orðnar á
framkvæmdum vegna þessa
dráttar, óskar bæjarstjórn ísa-
fjarðar eftir því við Skipulags-
stjórn ríkisins, að hún taki að sér
að vinna að málinu þannig, að fyrr-
nefnd gögn geti legið fyrir hið allra
fyrsta.“
Bestu jóla- og nýárskveðjur til
viðskiptavina okkar, starfsfólks og
annarra Vestfirðinga, með þökkum
fyrir samvinnu á liðnu ári.
Esso-nesti,
Tálknafirði — Patreksfirði
Bestu jóla- og nýárskveðjur til
viðskiptavina okkar, starfsfólks og
annarra Vestfirðinga, með þökkum
fyrir samvinnu á liðnu ári.
Fiskvinnslan Straumnes,
Patreksfirði
Bestu jóla- og nýárskveðjur til
viðskiptavina okkar, starfsfólks og
annarra Vestfirðinga, með þökkum
fyrir samvinnu á liðnu ári.
Kaupfélag Steingrímsfjarðar,
Hólmavík
Suðureyrarhreppur
Bestu jóla- og nýárskveðjur til viðskiptavina okkar,
starfsfólks og annarra Vestfirðinga, með þökkum
fyrir samvinnuna á liðnu ári.
Söluskálinn Súðin, Súðavík
Óskum viðskiptavinum, starfsfólki og öðrum Vestfirðingum
gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári.
Þökkum árið sem er að kveðja.
Sparisjóður Önundarfjarðar, Flateyri
Bestu jóla- og nýárskveðjur til viðskiptavina okkar,
starfsfólks og annarra Vestfirðinga, með þökkum
fyrir samvinnuna á liðnu árí.
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson, Flateyri
Óskum viðskiptavinum, starfsfólki og öðrum Vestfirðingum
gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári.
Þökkum árið sem er að kveðja.
Bylgjan h.f. Suðureyri