Feykir - 24.07.1981, Blaðsíða 1

Feykir - 24.07.1981, Blaðsíða 1
Auglýsingasími Feykis er (95)-5418 3. TÖLUBL. 1. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ1981 SS.KL'íf Púsund ára hlakka til að byrja“ bOFlO Vltlíl l Biildur Hafstað hefur verið ráðinn ritstjóri Feykis. Mun hann taka við (rví starfi í september. Baldur hefur verið vfirkennari við Fjölbrauta- skólinn á Sauðárkróki undanfarin tvö ár. Hann lauk B.A.prófi frá Háskóla fslands I97I í íslensku og sögu. Stundaði síðan nám í Þýska- landi og Kaniidii og lauk M.A. prófi i fiýsku og miðaldabók- menntum. Feykismenn hringdu til Baldurs. sem nú dvelst í Reykjavík. Ili'fur />ií (ilUir fengisi við hlciðci- nwnnsku? Nei. það er mjög takmarkað. F.itthvað kom ég nálægt skólablöð- um í gamla daga. Mér veitti líklega ekkert af að fara á námskeið í blaðamennsku. r.rnt ckki eininiii ci luimskeicii ntinci? Jú. en [rað er í uppeldis- og kennslufræðum. Það er verið að kennii mér að kenna og líklega tími til kominn. Þetta er nokkurskonar réttindanámskeið handa kennur- um i framhaldsskólum sem ekki hafa kvnnt sér kennslufræði áður. iiticirðu />ci ckki cui Itccllci k cnnsltinni v/71 F/cilhrciiiiciskcílnnn? Nei. ritstjórastarfið er bara hlutastarf. Ég mun kenna jafnhliða störfum við blaðið. Rit- stjóri ráðinn Aðalfundur útgáfufélags- ins Feykis h/f var haldinn á Sauðárkróki 30. maí s.l. á fundinum var ákvcðið að ráða Baldur Hafstað rit- stjóra hlaðsins frá og með 1. septemher n.k. en þá hefst regluleg útgáfa hlaösins og mun það koma út hálfsmánaöarlcga. í forstöðunefnd hlaðsins voru kosnir Árni Ragnars- son, Hjálmar Jónsson, Hilmir Jóhannesson, Jón Ásbergsson og Jón F. Hjartarson. Það er einlæg áskorun forstöðunefndar blaðsins til allra íbúa á Norður- landi vestra og burtfluttra Norðlendinga að þeir ger- ist áskrifendur hlaðsins og flestir jafnframt hluthaf- ar. Sjáum okkar sameig- inlcga hag og verjum hann. Blaðið mun verða óháð stjórnmálaflokkum og opið öllum til hluteign- ar og tilskrifa. J.H. Þti erl fccclclur og iippcilinn í Rcvkjcivik. /)ó /ni scn cif skcipfirskiun cciiiiin i föclurcett. Hvernig kciniiiii við />ig i Skeigafirði? Vel. Égvarmörgsumurá Fjalli í gamla daga hjá Halldóri Bene- Húnaþingi A síðaslliðnum sunnudegi, 19. júlí, var minnst 1000 ára kristniboðs í Hiinaþingi. Samkvœmt elsln heimildum konnt þeir lúngað fyrstir til trúboðs á Islandi Friðrik biskup af Saxkindi og Þorvaldur viðförli Koðránsson frá Stóru-Giljá. Þeir kvnntu Húnvetningum krislinn boðskap og vora, samkvæml heimildum, fvrstir með fréttirnar. Þessa er minnst um Umd alll í cir. A siinnu- daginn var komu þeirra og starfs minnst i Þingeyra- klausturskirkju og við Gullstein í Þingi. Hátiðaliöldin voru til vitnis um það að Húnvetningar hafa nnmið þann boðskap, sem Þorvaldur og Friðrik fluitii þeim forðum, og fjölmennið á hátíðinni sýndi hvers virði þeir lelja þann boðskap, en þar var að sjálfsögðu margt aðkomufólk einnig. Raldur MafslaA. diktssyni og Þóru Þorkelsdóttur. Ég er því sæmilega kunnugur hér og á margt skyldfólk. Þó að Sauðár- krókur sé kannski ekki miðpunktur heimsins eins og sumir ..orginal- arnir“ halda fram í gríni. þá er þetta skemmtilegur staður. F.r gninclvöllur fvrir hlciðcnilgcífli hér uin stóðir? Já. það held ég. Minni mann- félög og fámennari en það sem hér hér um ræðir hafa haldið úti mjög vönduðum blöðum. Ég nefni sem dænii Svarfdæli og Dalvíkinga. sem gefa út blaðið Norðiirslcíð. Mér skilst að Fcykir ætli ekki að einsk- orða sig við Skagafjörð og Sauðár- krók. heldur miða skrif sín við kjördæmið allt. Ef blaðið verður sæmilega vandað og útgáfan regluleg. held ég að fólk kaupi það og tryggi þannig fjárhagslega grunninn. Svona frétta- og menningarblað eins og Feyki er ætlað að vera. ætti að geta blásið nokkru lifi í umhverfið og varpað kannski nýjum Ijósum á einhverja hluti. F.n það skiptir miklu að margir verði með. Ritstjórinn á ekki að skrifa og skrifa. heldur fá góða nienn til þess frá sem flestum stöð- um og með ólík sjónarmið. Ég trúi á góða samvinnu um þetta fyrirtæki og hlakka til að byrja. Hátiðin hófst með guðs- þjónustu i Þingeyraklaust- urskirkju. Ncer allir prestqr Hólastiftis voru þar komnir og gengu i „prósessíu “ til kirkju. Þar predikaði prófastur. sr. Pétur Þ. /ngjaldsson en fvrir altari þjónuðu sóknarpresturinn, sr. Arni Sigurðsson, sr. Andrés Ólafsson og vígslubiskupinn sr. Pétur Sigurgeirsson. Kirkjan rúmaði hvergi ncerri alla þá sem þangað komu en gegnum liátalarakerfi var messan fluii þeim er úti stóðu. Klukkan fjögtir liófst svo hátíðarsamkoma við Gull- stein, með því að þjóðfáninn var dreginn að luini undir lúðurhljómi. A vörp fluttu sóknarpresturinn, sr. Arni Sigurðsson, og vigslubiskup sr. Pétur Sigurgeirsson. Frumsamin hátiðark vceði fluttu Kristján Hjartarson, organisti á Skagaströnd og frú Emma Hansen. Biskup- Frá samkomunni við Gullstcin. Ljósm.: Unnar. .Jslands þúsund ár.“ Ljósm.: Unnar. inn vfir íslandi, herra Sigur- björn Einarsson flutti hcitið- arrceðu og að henni lokinni afhjúpaði hann minnisvarða þann um upphaf kristniboðs, sem reistur hefur verið í nánd við Gu/lstein. A varðanum er mvncl af Friðriki biskupi og Þorvaldi viðförla. Verkið er eftir Ragnar Kjartansson, myndhöggvara. Þá gaf það luitíðinni mikið gilcli, að biskup hafði vígt vatn við liendina, en luinn skírði þar barn, sonarcióltur Fr- lendar bónda á Stóru-Giljá. Hún hlaut nafnið lluldci Dóra. Astceða er til að geta sér- siaklega um þcitl söngfólks- ins. Sameinaðir kirkjukórar i llúnavatnspró fastsdcei 11 i sungu við steininn en i kirkj- unni söng sameinaður kór L’ndirfells- og Þingeyrar- sókna. I athöfn. söng og tci/i var krisininni borið vitni. Háiíðin var Guði úl dvrðar <>g Húnvetningum td sóina. Htin var undirsirikiin j>ess að kristnin er veru/eiki miiiðar. IFramhald á bls. 2) LEIÐINDAFRÉTTIR: Spellvirkjar á ferð Skólagarðarnir eru á Sauðárkróki eins og undanfarin ár og mikil að- sókn eins og vant er. Því miður bitnar tíðarfarið á þessu ræktunarfólki eins og öðrum. en áhugann drepur það samt ekki. Starfsvöllurinn á Spítalatúninu er annað athafnasvæði æskunnar þar sem líka er unnið af kappi. enda þurfa allir þak yfir höfuðið þegar veðráttan er svona köld á Króknum. Leiðindafréttir úr þessari sveit eru þó að skemntdir hafa verið unnar þar. á kvöldin og um helgar. meðan vinnufúsir húsbyggjendur hvíla lúin bein. Veldur þetta gremju hjá eigend- um og umsjónarmönnum enda lítill sómi að þessháttar spellvirkjum og raunar óskiljanlegt að nokkur hafi áhuga á slíku. Hilmir. í nafni Cnðs fiiður, snnar oy heilags anda. I.jósni.: Unnar.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.