Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 11.06.1992, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 11.06.1992, Blaðsíða 5
VESTFIRSKA --1 FRÉTTABLAÐIÐ |; Fimmtudagur 11. júní 1992 Sjómannadagurinn í Bolungarvík 1992 Við látum nokkrar myndir sem snerta sjómennsku í Bolungarvík fylgja með dagskrá Sjómannadagsins að þessu sinni. Geir Guðmundsson lét okkur myndirnar í té, eins og svo oft áður Þessi mynd var tekin á Sjómannadag í Bolungarvík fyrir ári: Blómsveigur lagður að minnisvarða látinna sjómanna. Guðmundur Halldórsson á Kristínu. Hulda Margrét Þorkelsdóttir með vænan þorsk í fangi. 5 — Laugardagur 13. júní: Kl. 13.30 Farið í sjóferð. Óskað er eftir, að sem flestir bátar taki þátt í siglingunni. Foreldrar eru beðnir um að vera með bömum sínum. Sunnudagur 14. júní: Kl. 10.15 Gengið frá Brimbrjót tii kirkju og hlýtt á messu. Að messu lokinni verður lagður blómsveigur að minnisvarða í kirkjugarði. Athugið breyttan messutíma. KI. 13.30 Við höfnina: Kappróður, tunnuhlaup, flotgallakeppni, róið körum o.fl. Kl. 16.30 Á íþróttavellinum við Hreggnasa: Útiskemmtun, ýmsir leikir og afhending verðlauna dagsins. KI. 19.45 Borðhald og skemmtidagskrá í Veitingahúsinu Víkurbæ. Húsið opnað kl. 19.00. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, Ellý Vilhjálms og Einar Júlíusson sjá um stemmninguna meðan á borðhaldi stendur, ásamt Leikfélagi Bolungarvíkur, sem sér um skemmtidagskrá. Veislustjóri verður Ólafur Kristjánsson. KI. 23.00 Almennur dansleikur: Hin sívinsæla hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, ásamt Ellý og Einari, leikur fyrir dansinum. Frá róðrarkeppni í Bolungarvík á síðasta Sjómannadag. Kristján Þorleifsson á Ölver. Hann hefur verið mikill fiski- maður. Cinarffuðfjúwsson h. £ £ínti '1200 - Lfl$ Solunija'iOík Bolungarvíkurkaupstaður Dsparisjóður BOLUNGARVÍKUR Útvegsmannafélag Vestfjarða

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.