Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 11.06.1992, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 11.06.1992, Blaðsíða 10
VESTFIRSKA 10 Fimmtudagur 11. júní 1992 Evert Taube-kvöld á Hótel ísafirði Sænsku vísnasöngvararnir „Duo Vi“ syngja lög eftir Evert Taube og fleiri á Hótel ísafiröi á þriðjudagskvöldið, 16. júni kl. 21. Unnendur vísnasöngs og glúnta og aðdáendur Everts T aube ættu ekki að láta þennan viðburð fram hjá sér fara. Meðlimir Duo Vi eru þeir Thomas Utbult og Bertove Lundquist. Þeir eru frá Gautaborg og hafa á síðustu árum helgað sig tónlist Everts Taube. Mynd: Duo Vi leikur og syngur á Hótel ísafirði á þriðjudags- kvöldið. ;| FRÉTTABLAÐIÐ I- Ungbarnasund!! ísfiröingar og Bolvíkingar! Námskeið í ung- barnasundi (fyrir börn á aldrinum þriggja mán- aða til eins árs og foreldra þeirra) verður haldið á (safirði og í Bolungarvík og hefst 21. júní í Sundhöll ísafjarðar. Upplýsingar í síma 4269. Sendum sjómönnnum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur á sjómannadaginn Vélsmiðjan Þristur Þórsberg hf. Fiskvinnslan Straumnes Fiskvinnslan á Bíldudal hf. NIÐURSUÐUVERKSMIÐjAN HE ISAFIRÐI HóteC Itókahnátr VatnsfirÖi ■ 451 Patreksfjöröur TP94-20I I- 985-31808 FAX 94-2050 J. HINRIKSSON hf. Súðarvogi 4 W 814677-814380-814559 V 9 ... —— TOGARAUTGERS ÍSAFJARÐAR HF. AÐALSTRÆtl 26 ■ P.O. BO* «1 ■ 400ISAFJÖRÐUR ■ ICELAND■ S 354-4-3360 • FAX 354-4-4242 Tálknafjarðarhreppur HRÖNN HF. Breiðafjarðarferjan BALDUR Símar: 93-81120 Stykkishólmi 94-2020 Brjánslæk

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.