Vestfirska fréttablaðið - 28.04.1994, Qupperneq 11
VESTFIRSKA
Fimmtudagur 28. apríl 1994
11
ME HOUSE OF THE SPIRITS
HÚSANDANNA
A neéstunni
MERVL STREEP GLENN CLOSE
JEREMV IRONS
ANTONIO BANDERAS
WINONA RyDER
Spennumynd með Al Pacino (Scent of a Woman, Scarface) og Sean
Penn (Indian Runner) í aðalhlutverkum. Pacino afbragð að vanda og
Sean Penn hefur verið orðaður við Óskarinn. Sýran og diskóið nýtur
sín fullkomleqa í nýju DTS DIGITAL hlióðkerfi HÁSKÓLABÍÓS.
Á laugardagskvöld til 03
18 ár
FRÁBÆR DANSHLJÓMSVEIT
m/Sigrúnu Evu i fararbroddi
Hljómsveit sem á örugglega eftir að gera
allt vitlaust á dansstöðum í sumar
Komdu og kannaðu! p $ Sigrún Eva á ísafirði um
helgina en ekki á írlandi
Föstudagskvöld 11-3 Diskótek 18 ár
Frítt inn til 24
Fimmtud.-sunnud. Pöbbinn opinn 20-01
Freistaðu gæfunnar í kössunum
frá HHI í Sjallanum
SYSTRAGERVI 2
Sunnud- og mánud. kl. 9
■ ★ ★ ★’ASV. MBL. ★ ★ ★V2HK. DV.
★ ★★★HH. PRESSAN ★★★★JK. EINTAK
JHE HOUSE OF THE SPIRITS" - MYN'D ÁRSINS 1994
Fímmtud. og fðstud^ kl. S
WHOOPI t ÓT. RÚV
Whoopi er komin aftur í
„Sister Act 2”, en fyrri
myndin var vinsælasta
grinmyndin fyrir tveimur
árum. Eins og áður er hér
allt á ferð og flugi og allir í
finu formi.
BACK IN THE HABIT
„Sister Act
2“ toppgrín-
mynd um
páskana!
Whoopi Goldberg, Kathy
Najimy, James Cobum
og Barnard Hughes.
Framleiöandi:
Dawn Steel (Cool
Runnings).
Leikstjóri:
Bill Duke.
SMÁ-
AUGLÝSINGAR
Fossavatnsgöngunni
sem vera átti laugardag-
inn 30. apríl hefur verið
frestað um óákveðinn
tíma vegna erfiðra að-
stæðna á gönguleiðinni.
Til sölu 13" sport-
álfelgur, 4 stk. með góð-
um breiðum sumardekkj-
um. Góðar á Subaru,
passa á flesta japanska
bíla. Sími 3850 (Valgeir).
Námskeið á vegum SVFÍ í
slysavörnum barna verð-
ur haldið í Sigurðarbúð á
ísafirði laugardaginn 7.
maí ef næg þátttaka verð-
ur. Námskeiðið er ætlað
öllum þeim sem vilja
starfa að slysavörnum
barna. Nánari upplýsing-
ar og skráning í síma 94-
3505 og í síma 91-627000.
Gabriel demparar undir
ameríska bíla til sölu, svo
til ónotaðir. Sími 5132.
Skellinaðra til sölu, topp-
hjól á góðu verði. Sími
3914.
íbúð til sölu að Vitastíg
11, Bolungarvík, 3ja herb.
í fjórbýli. Sími 7341 á
kvöldin.
Óska eftir sófasetti fyrir
lítið eða gefins. Þórður,
sími 4538.
Reglusöm hjón með 2
börn óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð á leigu á ísa-
firði. Sími 91-682783.
Til sölu er húseignin
Höfðastígur 18 í Bolung-
arvík. Uppl. í síma 7559.
Óska eftir 4ra-5 herb.
íbúð á leigu á ísafirði eða
í Hnífsdal. Sími 5053 á
kvöldin.
Tapast hefur myndavél í
svörtum poka með svört-
um frönskum rennilás á
leiðinni frá Holtahverfi og
upp á Breiðadalsheiði.
Skilvís finnandi hafi sam-
band í síma 3421.
Óska eftir að taka íbúð á
leigu á ísafirði sem fyrst.
Uppl. í síma 5179.
Til sölu 24" Kynast reið-
hjól og 16" BMX reiðhjól.
Verð á stærra hjólinu kr.
7.000 og því minna kr.
5.000. Sími 3421.
Til sölu Dual magnari, um
tíu ára en svo til ónotað-
ur. Verð samkomulag.
Sími 5132.
Ungar konur á ísafirði.
Fundur með frambjóð-
endum flokkanna í Hús-
mæðraskólanum þriðju-
dagskvöld 3. maí kl.
20.30. Allar ungar konur
velkomnar.
Þeir sem notfæra sér ó-
keypis smáauglýsinga-
þjónustu Vestfirska
fréttablaðsins í maímán-
uði eiga möguleika á því
að fá 12 tommu pizzu eða
pastahlaðborð hjá Pizza
,67 „í kaupbæti". Sjá nán-
ar auglýsingu á bls. 4 hér
í blaðinu. Smáauglýsing-
arnar í Vestfirska — ekki
bara ókeypis!
OF UNGIRINN A BOLL
reknir út, tapaður aðgangseyrir
Aðfaranótt laugardagsins
varballfyrir lóáraunglingaog
eldri á Isafirði. Venjulega
komast einungis þeir sem eru
18 ára á ball. Lögregla vísaði á
dyr þremur ungmennum undir
aldri. Á 16 ára böll hafa þeir
einir aðgang sem fæddir eru
1978 og fyrr. Þeir sem yngri eru
mega ekki sækja böllin. Heil-
miki) vinna er fyrir lögreglu og
dyraverði að reyna að passa
upp á að þessir krakkar komist
ekki inn. Komist hins vegar
unglingarnir inn á böllin er
þeim miskunarlaust vísað út og
fá ekki endurgreiddan að-
göngumiðann.
Lögreglan vill benda ung-
lingunum á það, að ef þeim er
vísað út er aðgangseyrinn tap-
aður og er það m.a. refsingin
við þessu broti.
-GHj.