Feykir - 25.05.1983, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1983
FEYKIR 7
Hverskonar
járnsmíðavinna
Nú er rétti tíminn til að koma heyvinnu-
vélunum í lag fyrir sumarið.
Dráttarbitar á Toyota Hi Lux fyrirliggjandi.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
SMIÐJAN
Borgartúni 2, Sauðárkróki, símí 5428 á kvöldin.
Sumardvöl óskast
Gott sveitaheimili óskast fyrir 12 ára gamla
stúlku í sumar.
Upplýsingar gefur Fræðsluskrifstofan á
Blönduósi, símar 95/4369 og 95/4209.
Starfsmenn og félagsmenn
Kaupfélags Skagfirðinga
Námskeið um sögu og félagslega uppbygg-
ingu samvinnuhreyfingarinnar verður haldið
að Suðurgötu 3, Sauðárkróki, mánudags-
kvöldið 30. maí n.k. kl. 8.30.
Boðið verður upp á myndasýningu og í lok
námskeiðsins verða frjálsar umræður.
Leiðbeinendur verða þeir Þórir Páll Guð-
jónsson og ísólfur Pálmason, báðir kennarar
við Samvinnuskólann að Bifröst.
K.S. greiðir kostnað vegna námskeiðsins og
Starfsmannafélag K.S. býður upp á kaffi og
meðlæti.
MÆTUM ÖLL
Starfsmannafélag K.S.
HÓTEL MÆLIFELL
f Varmahlíð(
Laugardagur 28. maí
Kl. 13.30. Barnakór Tón’
skóla Rangæinga:
Söngur, leikþættir og létt,
gaman. Söngstjóri:
Sigríður Sigurðardóttir.r^
Undirleikari: Friðrik
Guðni Þórleifsson.
Kl.21.00. Tékkneskt kvold
Tónlist, upplestur, myndir.'
Jirí Hlavacék og
Stanislava Hlavácova.
Sunnudagur 29. maí
Kl. 21.00. Norræn tónlisfT
Einsöngur: Tove Ling?
Undirleikari: Einar
Schwaiger.
Kaffisala til ágóða
fyrír Tónlistarfélagið.
TÓNLISTARFÉLAGIt
fr
Hin árlega Heimalistar-
sýning verður í Miðgarði
28. og 29. maí og er opin
frá kl. 13-24 báðadagana.
Ennfremur sölusýning.
28. og 29. maí 1983.
tfL
Skattskrá
Norðuriandsumdæmis vestra
Samkvæmt 2. málsgrein 98. greinar laga nr.
75/1981 verða skattskrár í Norðurlandsum-
dæmi vestra fyrir gjaldárið 1982 lagðar fram til
sýnis dagana 25. maí til og með 7. júní 1983.
Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöldum
stöðum í umdæminu:
í Siglufirði: Á skattstofunni.
Á Sauðárkróki: Á bæjarskrifstofunum.
í öðrum sveitarfélögum í umdæminu: Hjá
umboðsmönnum skattstjóra.
Á sömu stöðum og tíma liggja frammi til
sýnis sölugjaldsskrár fyrir árið 1981 skv. 27.
grein laganr. 10/1960um söluskatt, sjá6. grein
laga nr. 33/1982.
Siglufirði 20. maí 1983,
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra,
Bogi Sigurbjörnsson.
Aðalfundur Feykis hf
Aðalfundur Feykis verður haldinn 11. júní n.k.
Nánar auglýst í næsta blaði.
AÐALFUNDUR Tónlist-
arfélags Skagafjarðarsýslu
verður haldinn i Varma-
hlíðarskóla föstudaginn
3. júní kl. 14.00. Nýir
félagar velkomnir.
Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélagar í
Skagafirði. Aðalfundur
félagsins verður haldinn í
Safnaðarheimilinu Sauð-
árkróki laugardaginn 28.
maí kl. 3. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Kaffivciting-
ar. Stjórnin.
HVERS VEGNA VERSLUM
VIÐ í KAUPFÉLAGINU?
VEGNA ÞESS AÐ:
... / kaupfélaginu fáum við vörur á sannvirði.
... / kaupfélaginu verslum við í okkar eigin verslun.
... kaupfélaginu getum við stjórnað sjálf.
... tekjuafgangi kaupfélagsins er varið í okkar
eigin þágu.
SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÓSI - VARMAHLÍÐ - FLJÓTUM