Feykir


Feykir - 15.08.1984, Blaðsíða 7

Feykir - 15.08.1984, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1984 FEYKIR 7 Tilkynning FRÁ STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1985 skulu hafa borist Stofnlánadeild landbún- aðarins fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðu- nautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmda- þörf, svo og veðbókarvottorð. Þá þurfa að koma fram í umsókn væntanlegir fjármögnunarmöguleikar umsækjanda. Sérstaklega skal á það bent að þeir aðilar sem hyggja á framkvæmdir í loðdýrarækt árið 1985, þurfa að senda inn umsóknir fyrir 15. september n.k. svo þeir geti talist lánshæfir. Þá skal einnig á það bent að bændur, sem hyggjast sækja um lán til dráttarvélakaupa, þurfa að senda inn umsóknir fyrir 31. des- ember n.k. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi, hafi deildinni ekki borist skrifleg beiðni um endurnýjun. Reykjavík 10. ágúst 1984, (®BIJNAÐARBANKI ISLANDS STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Dráttarvél Massey Ferguson 590 dráttarvél 80 hestöfl ertil sölu. Árgerð 1978. Vélin er lítið notuð og í góðu ástandi. Notaður Maletty jarðvegstætari fylgir. Upplýsingar gefnar í síma 95-5224 og 95-5523. Bændur! Heyyfirbreiðslur úr gervistriga funa ekki Sölustaðir á Norður- og Austurlandi: Fóðurvörudeild KEA og KSÞ Akureyri. Kaupfélag V.-Húnvetninga Hvammstanga. Kaupfélag A.-Húnvetninga Blönduósi. Kaupfc!ag Skagfirðinga Sauðárkróki. Kaupfélag Þingeyinga Húsavík. Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum. Verslunarfélag Austurlands Egilsstöðum. Pokagerðin Baldur sími 99-3310. ATVINNA Þeir sem hafa hug á sláturhúsvinnu í haust hafi samband við sláturhús- stjóra hið fyrsta. SÖLUFÉLAG AUSTUR-HÚNVETNINGA SÍMI 4200 SAUÐÁRKRÓKSBÆR Auglýsing um greiðslu fasteignagjalda í vanskilum árið 1984 og eldri til Sauðárkrókskaupstaðar Með vísan til 1. gr. laga nr. 49 frá 1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks, er hér með skorað á þá gjaldendur á Sauðárkróki, sem enn eiga ógreidd fasteignagjöld árið 1984 og eldri að greiða gjöldin ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði nú þegar. Verði gjöldin ekki greidd án tafar og í síðasta lagi 30 dögum eftir birtingu þessarar auglýsing- ar, verður beðið um nauðungaruppboð á viðkomandi fasteignum til fullnustu á gjöldum. Sauðárkróki 10. ágúst 1984, Innheimta Sauðárkróksbæjar Húsbyggjendur athugið: Við tökum að okkur allar húsbyggingar og aðra mannvirkjagerð. Hverskonar innréttingar, inni- og útihurðir. Við framleiðum eldhús- innréttingar eftir yðar eigin óskum. Trésnúðjan Borg Borgarmýri 1, Sauðárkróki símar 95-5570 og 95-5170 Starfsfólk óskast til afgreiðslu Viljum ráða fólk til af- greiðslustarfa frá 1. sept. Upplýsingar í síma 5371. ÁBÆR Vinsældalisti Hótels Mælifells 2.-16. ágúst 1. (—) Only when you leave. Spandau Ballet. 2. (--) I feel like Buddy Holly. Alvin Stardust. 3. (—) Susanna. The Art Company. 4. (—) Sad Songs (say so much). Elton John. 5. (~) Vertu ekki að plata mig. HLH flokkurinn. 6. (—) Lukku Láki. Hallbjörn Hjartarson. 7. (—) I won’t let the sun goes down on me. Nik Kershaw. 8. (—) Wake me up before you go. Wham. 9. (—) I want to break free. Queen. 10. (—) Lalli varamaður. Ómar Ragnarsson. Glæsilegur bæklingur fyrir ferðamenn í sumar hafa allmargir bækl- ingar og blöð séð dagsins Ijós, þar sem fjallað er um innlend ferðamál og einstökum lands- hlutum og héruðum gerð skil. Tilgangurinn er að vísa ferða- mönnum á þjónustu og ferða- möguleika. Einhver glæsilegasta útgáfa af þessu tagi er á Suðurnesjum. Þar hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gefið út i lítilli möppu kort af Suðurnesjum og „Suðurnesjaspegil" þarsem ým- is þjónusta Suðurnesjamanna er tíunduð. Þessa möpþu geta ferðamenn fengið ókeypis á áningastöðum víða um land. Nú er rétti tíminn til að huga að bílakaupum og bílaskiptum. Vantar bíla á skrá og í sýningarsal. Ekkert innigjald. Leitið ekki langt yfir skammt né sóið tíma í akstur og ferðir. Verslið í kjördæminu. Lítið inn. Alltaf heitt á könnunni. Nýja bílasalan Sauöármýri 1, Sauðárkróki, simi 5821. STÆRSTA BÍLASALA Á NORÐURLANDI VESTRA f SÝNINGARSAL OKKAR HÖFUM VIÐ NÚ: Lada 1500, árg. 1978, 85 þús. kr. Lada Sport, árg. 1978, 105 þús. kr. Saab 96, árg. 1978, 140 þús. kr. Ford Comet, árg. 1977, 160 þús. kr. Buick Skylark, árg. 1980, 400 þús. kr. Chevy Nova, árg. 1978, 160 þús. kr.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.