Feykir


Feykir - 15.08.1984, Page 1

Feykir - 15.08.1984, Page 1
— fyrir Norðurland vestra — 16/1984 Rækjuvinnslan á Sauðárkróki getur ekki selt framleiðsluna Stöðvun blasir við Nýr bátur Tveir ungir menn á Hvamms- tanga, Ómar Karlsson og Birgir Jóhannesson, kcyptu nýlega 20 lesta bát frá Húsavík. Ætla þeir að gera út á rækju. r I drengjalandsliðinu Tveir ungir piltar á Sauðár- króki eru nú í drengjaiandslið- inu í körfubolta. Þeir heita Haraldur Leifsson og Eyjólfur Sverrisson. Drengjalandsliðið er skipað piltum á aldrinum 14- 16 ára og eiga þeir tvímenning- ar áreiðanlega eftir að styrkja þann hóp. r I kvennalandsliðinu Vanda Sigurgeirsdóttir leikur nú mcð kvennalandsliðinu í knattspyrnu við góðan orðstír. í leik fyrir stuttu við bandaríska landsliðið skoraði Vanda úr- slitamarkið. Þeir gera það því ekki cndaslcppt íþróttamenn- irnir frá Sauðárkróki. Þjófabjallan gerði at.. Aðvörunarkerfi áfengisútsölunn- ar á Sauðárkróki fór í gang án nokkurrar sýnilegrar ástæðu sncmma nætur í síðustu viku. En þó þjófurinn væri enginn i þetta skiptið var þetta hin ágætasta aðvörun til þeirra sem kunna að hafa rennt hýru auga til búðar- innar utan verslunartíma, þar scm nú er Ijóst að hálfur bærinn mun hrökkva upp með andfæl- um gerist einhver of aðgangs- harður við vígi ATVR að næturlagi. Líklcgasta skýringin á gang- sctningu aðvörunarkerfisins, fyrir utan bilun, er að feit fluga hafi sest á Ijósselluna og þar með brotið geislann og sett allt í gang. Flugan gengur enn laus. Verðkönnun Verðlagsstofnun gerði fyrr í sumar verðkönnun í söluskál- um. Á Norðurlandi vestra komu best út útibú Kaupfélags Skag- firðinga í Varmahlíð, Söluskál- inn á Hvammstanga og Ábær á Sauðárkróki. Voru meðal tíu lægstu á öllu Norðurlandi. Bláfcll á Sauðárkróki lendir i miðju. Meðal átta dýrustu staðanna eru Esso-skálinn á Blönduósi, Esso-skálinn á Hofs- ósi, Staðarskáli í Hrútafirði, Brú í Hrútafirði og útibú KS í Ketilási. Tveir þeir siðasttölu eru jafnfram þeir dýrustu á öllu Norðurlandi og ntunar t.d. 97,50 kr. á samanlögðu verði tiu vörutcgunda eftir því hvort þær eru keyptar í Varmahlíð eða Ketilási. Það borgar sig sýni- lega að birgja sig vel upp í Varmahlíð áður en haldið er útí Fljót. Eins og flestum mun kunnugt af fréttum Qölmiðla undanfarinna vikna hafa vinnslustöðvar á rækju átt við margvíslega erfiðleika að etja. Sölu- tregða, verðfall, birgðasöfnun og erfiðleikar við veiðar vegna hafíss hafa öll átt sinn þátt i því að rekstur Útgerð hins nýja skips Hvamms- tangabúa, Sigurðar Pálmasonar hefur gengið mjög illa fram undir þetta vegna bilana og óhappa,en nú er vonast til þess að báturinn sé að komast í gott lag og að eftir miklar viðgerðir séu menn komnir með betra skip í hendur en áður. Sigurður Pálmason er 280 lestir að stærð og var báturinn keyptur frá Neskaupstað. Hann kom til Hvammstanga í lok apríl og var strax í upphafi settur i rækilega yfirferð, en síðan var haldið til veiða í júní. Vélarbilanir voru þá sífellt að angra skipverja og loks kom að því að báturinn lenti í ís vegna vélarbilunar út af Vest- ýmissa vinnslustöðva stendur nú mjög völtum fótum, og í sumum tilvikum virðist einungis tíma- spursmál hvenær stöðvarnar loka ef ekki rætist eitthvað úr. Blaðið hafði samband við Harald Hákonarson framkvæmdastjóra fjörðum og skemmdist verulega. Var hann þá dreginn til ísafjarðar og var þar í mánaðarviðgerð, en er nú kominn á sjó á ný. I haust þarf báturinn síðan að fara í slipp í mánuð til þess að unnt sé að gera að fullu við skemmdirnar eftir isinn. Að sögn Magnúsar Sigurðssonar hafa þessar miklu bilanir og tafir frá veiðum kostað útgerðina mjög mikið. „Það er Ijóst að kramið í bátnum var mun lélegra en við áttum von á þegar við keyptum hann. En við erum að hugga okkur við það að eftir þessar miklu endurbætur séum við komn- ir með mun betra skip en áður,” rækjuvinnslunnar Dögunar hf á Sauðárkróki og spurðist fyrir um ástandið hjá þeim. „Það er mjög erfitt. Frá því við tókum til starfa í byrjun maí höfum við ekki selt neitt af rækju og eigum nú birgðir uppá ein 15 tonn. Að vísu Söluhorfur á heyi eru tvísýnar Heyfengur á þessu sumri hefur verið með besta móti hjá öllum þeim bændum sem blaðið hefur haft spurnir af. Eru sjálfsagt margir með það mikil hey að þeir munu hafa hug á að selja eitthvert magn efhægt verður í haust. En þarsern framboð- ið er mikið og eftirspurnin frekar lítil virðist verð á heyi munu verða heldur lágt í haust. Gunnar Hólm- steinsson hjá Búnaðarfélagi íslands sagði að þrátt fyrir slæma tíð á Suðurlandi væru bændur þar með nokkuð mikil hey og ef þeim tækist að koma þeim undir þak væri ólíklegt að þeir þyrftu að kaupa mikil hey. Framleiðslukostnaður við hvert tonn af þurru heyi er áætlaður um 4 krónur og 20 aurar í sumar en verðið mun vera enn lægra eða innan við 4 krónur. Gunnar sagði að enn sem komið væri hefði hann ekki orðið var við neina eftirspurn eftir heyi og bjóst Itann við að þeir bændur sem þyrftu hey snéru sér beint til annara bænda og kæmi því ekki til kasta Búnaðar- félagsins í þeim kaupum. „Það er helst að ef horfir til virkilegra vandræða um heyfeng ?ð Búnaðarfélagið kemur til skjalanna varðandi útvegun á heyi. Sem betur fer virðist sem svo verði hvergi í sumar.” sagði Magnús. Magnús tjáði Feyki ennfremur að ákveðið væri að allir bátar Hvammstangabúa yrðu á rækju fram í september. Sigurður Pálma- son sem er langstærstur bátanna verður áfram á rækju, enda er ráðgert að gera hann út til þeirra veiða árið um kring. Hinir bát- arnir fara á skel með haustinu. Mjög erfiðlega hefur gengið að selja rækjuna í sumar. Að sögn Magnúsar virðist salan þó aðeins vera að aukast og unnt að losna við eitthvað af vörunni, þó verðið sé allt of lágt. höfum við von um að söluaðili okkar fyrir sunnan, Sambandið, muni losa okkur við þessar birgðir á næstunni en hvort þeir geta svo aftur selt rækjuna er annað mál. Vandamáið er einnig það að meðan við ekki seljum neitt fáum við enga fyrirgreiðslu svo það er sjálfliætt ef svona heldur áfram. Við áttum reyndar von á því þegar við sömdum við Sambandið að svo stór aðili myndi reynast traustur bak- hjarl, en annað hefur komið í Ijós og mér virðist helst sem ntinni aðilarnir standi sig betur í sölumálunum. Verðið á rækjunni er einnig orðið svo lágt nú að varla er hægt að vinna rækjuna lengur við þessi skilyrði. Það var 160 krónur fyrir kílóið í vor og fyrri partinn í sumar sem varengan veginn nógu gott, og nú hefur það fallið enn meira og er komið niður í u.þ.b. 140 kr. fyrir kílóið. Hvað varðar tímabundna stöðv- un á vinnslunni þá eru vissir erfiðleikar því samfara, við erum á vissan hátt skuldbundnir bátunum tveimur sem leggja upp hjá okkur og ef við létum þá fara gæti reynst erfitt að útvega aðra báta með stuttum fyrirvara. Sélitiðá hina hlið málsins þá er sagan litlu betri, bátarnir hafa ekki aflað nógu vel undanfarið, og þá sérstaklega stærri báturinn, bestu veiðisvæðin hafa verið undir ís í sumar og hann hefur orðið að sækja allt norður undir Kolbeinsey til veiða. En meðan ekkert selst getur þetta ekki gengið lengi á hvorn veginn sem er.” Þetta sagði Haraldur Hákonar- son hjá Dögun hf á Sauðárkróki og munu víst fleiri rækjuvinnslur hafa svipaða sögu að segja. Nýr skólastjóri á Blönduósi næsta haust Skólanefnd mælir einróma með Eiríki Jónssyni til starfans Skólanefnd Grunnskólans á Blönduósi hefur einróma mælt með því að Eiríkur Jónsson verði settur skólastjóri á Blönduósi, en sem kunnugt er hefur Björn Sigurbjörnsson látið þar af störf- um og flutt til Sauðárkróks. Eiríkur hefur verið kennari á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Hann er af þekktum skólamönn- um kominn, sonarsonur Þóris fyrrum skólastjóra í Reykholti. Eiríkur hefur starfað mikið að félagsmálum, m.a. verið formaður UlýlSB. Feykir bíður Eirik velkominn til starfa í héraði.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.