Feykir


Feykir - 30.03.1988, Síða 8

Feykir - 30.03.1988, Síða 8
ÆEYKIRW 30. mars 1988 12. tölublað, 8. árgangur Feykir kemur út á miðvikudögum Auglýsingar þurfa að berast eigi síðar en um hádegi á föstudögum í síðasta blaði var frétt um hinn nýja snjóbíl þeirra Fljótamanna. Þessi mynd var svo tekin af bílnum nú á dögunum þegar verið var að prófa hann við réttar aðstæður. Blönduós: Bygging dvalar- heimilis á lokastígi TAXI Sauðárkróki Sími FARSÍMI 5821 985 20076 Skagstrendingur hf. gefur skólamjólk Skagstrendingur hf. á dagheimilinu. Þessi siður var Skagaströnd gefur öllum tekinn upp í fyrravetur og nemendum Grunnskólans á líkar hann vel, og er talið að staðnum mjók til þess að við þetta hafi mjólkurneysla neyta í skólanum. Það sama barnanna aukist. er gert fyrir börn á Sauðárkrókur: Bygging ráðhúss við Tjamatjöm? Heyrst hefur að fyrirhugað sé að byggja ráðhús fyrir Sauðárkróksbæ og Borgar- sveit við Tjarnatjörn. En Tjarnatjörn er eins og allir vita á Flæðunum vestan flugvallar og í næsta nágrenni við skeiðvöll og hesthús Sauðárkróksbúa. Áætluð stærð hússins er óljós en heyrst hefur að húsið muni kosta tæpar 90 milljónir króna fullbúið. Neðsta hæð hússins verður undir vatns- borði tjarnarinnar og er að jöfnu ætluð fyrir bílastæði og skoðun á fjölbreyttu lífríki tjarnarinnar. Nýlega var samið við Stíganda hf. á Blönduósi að smíða innréttingar í dvalar- heimili aldraðra á Skagaströnd. Áætlað er að þeim verkþætti verði lokið í júní. Þá verður eftir einhver frágangur í húsinu og í sumar verður gengið frá lóðinni. Stefnt er að því að íbúar geti flutt inn í húsið í haust. í dvalarheimilinu eru 4 hjónaíbúðir og 7 íbúðir fyrir einstaklinga. Þá er sameiginleg föndurstofa, stór setustofa, mötuneyti og borðstofa. Einnig er í húsinu aðstaða fyrir lækni og hjúkrunarfræðing auk sjúkra- þjálfara. Þá er þarna 90 m2 salur sem að hluta er sólstofa og að hluta með heitum böðum. Auk þessa fær hver íbúi hússins geymslupláss í kjallara. Eðvarð Hallgrímsson byggingarmeistari á Skaga- strönd var verktaki við að Oddvitírai: Ég stóla á páskahret Þá mun vel vora Deildarfundir samvinnufélaganna Að undanfömu hafa staðið yfir deildarfúndir samvinnufélag- anna í Austur-Húnavatns- sýslu. Þegar þessi frétt er rituð er búið að halda fundi í sveitunum. Á fundunum gefur Árni S. Jóhannsson kaupfélagsstjóri yfirlit yfir gang mála hjá félögunum á síðasta ári og Páll Svavarsson mjólkurbússtjóri gefur skýrslu um mjólkursamlagið. Á fundunum hafa verið nokkrar fyrirspurnir og umræður um mál samvinnufélaganna, en óvanalega lítið er um að þar séu samþykktar tillögur til aðalfundar félaganna, sem áformað er að halda í næsta mánuði. „Ég vil kyssa þig” Hvammstangi: Jói frumsýndur í kvöld Leikflokkurinn á Hvamms- tanga frumsýnir í kvöld leikritið „Jóa” eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjóm Þrastar Guðbjartssonar. Leikritið fjallar um Jóa sem er örlítið vangefinn, fjölskyldu hans og þau vandamál sem upp koma vegna fráfalls móður hans. Eftir frumsýningu verður dansleikur í félags- heimilinu. Onnur sýning verður laugardaginn fyrir páska kl. 16.00. Feykir kemur næst út 13 steypa húsið upp og hefur síðan séð um framkvæmdir, annast útboð o.fl. auk þess sem hann hefur annast ýmis smærri verk. Alls er dvalar- heimilið um 800 m2 á einni hæð, auk þess sem kjallari er undir hluta af húsinu og er hann um 200 m2. Á förum Nú hefur verið ákveðið að karlakórinn Heimir í Skaga- firði fari til Israel í júní n.k. en blaðið skýrði frá því fyrir skömmu að kórnum hefði r tíl Israel verið boðið að syngja á listahátíð þar í landi. Nánar verður sagt frá fyrirhugaðri ferð og starfsemi kórsins síðar hér í blaðinu. Þú ferð varla annað Verslunin Tindastóll Feykir spyr á Blönduósi Hvað ætlar þú að gera um páskana? Hreinn Ingvarsson, mjólkur- bílstjóri: „Ég ætla að vinna um páskana.” Jóhann Jónsson, frjótæknir: „Ætli ég verði ekki að sæða beljur.” Júlía Guðmundsdóttir, nemi: „Vonandi fer ég á skíði.” . mars

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.