Jökull


Jökull - 01.12.1987, Síða 49

Jökull - 01.12.1987, Síða 49
Nehring, N. L. and F. D’Amore 1984: Gas chemistry and ther- mometry of the CerroPrieto, Mexico, geothermal field. Geo- thermics, 13: 75-89. Sonder, R. A. 1941: StudienuberheisseQuellenundTektonikin Island. Publ. Vulkaninst. I. Friedlander, no. 2. Ztirich. Steinthórsson, S., N. Óskarsson, S. Arnórsson and E. Gunn- laugsson 1986: Metasomatism in Iceland: Hydrothermal al- teration and remelting of oceanic crust, N ATO ASI Chemical Transport in Metasomatic Processes, Attica (Greece), 3-16 June. Thoroddsen, Th. 1925: Die Geschichte der islandischen Vul- kane. Kgl. danske vidensk. Selsk. Skr., ser. 8, no. 9, Copen- hagen. Weiss, R. F. 1970: The solubility of nitrogen, oxygen and argon in water and seawater. Deep Sea Res. 17: 721-735. / Agrip EFNASAMSETNING GASS í JARÐGUFUÁ KRÍSUVÍKURSVÆÐI OG MATÁ ÞÉTTINGU GUFUí UPPSTREYMISRÁSUM Krísuvíkursvæðið er eitt 5 háhitasvæða á Reykjanes- skaganum. Dreifing jarðhita á yfirborði og rafleiðni- mælingar gefa til kynna að stærð svæðisins sé um 40 km2. Reynt hefur verið að meta hitastig í jarðhitakerfinu út frá innihaldi gass í gufu í gufuaugum. Á austurhluta svæðisins í Sveifluhálsi og þar fyrir austan benda niður- stöður til um 280°C hita, en á vesturhluta svæðisins umhverfis Vesturháls er áætlaður hiti um 260°C. Styrk gass í gufu á austursvæðinu má skýra með uppstreymi nálægt suðurenda Kleifarvatns og að vatn streymi frá þessu uppstreymi til vesturs undir Sveifluháls. I tengslum við túlkun á gasi í jarðgufu á Krísuvíkur- svæði hefur verið þróuð aðferð til þess að áætla þéttingu gufu í uppstreymisrásum jarðhitakerfa og byggir aðferð- in á mældum styrk C02 og N2 í gufunni. Gert er ráð fyrir að þétting geti orðið með tvennum hætti. Annars vegar vegna varmataps með leiðni og hins vegar við blöndun við kalt grunnvatn eða yfirborðsvatn. Þétting vegna varmaleiðni raskar ekki hlutfallinu C02/N2 í gufunni. Hins vegar veldur blöndun við kalt vatn lækkun á þessu hlutfalli. Er það vegna þess að við upphitun afloftast kalda vatnið og bætist þá uppleyst köfnunarefni í því við gufuna. Styrkur kolsýru í gufu sem ekki hefur þést í upp- streyminu ræðst af hitastigi djúpvatnsins. Sama er að segja um hlutfallið C02/N2. Munur á hitastigsgildum sem fást út frá styrk kolsýru í gufunni annars vegar og hlutfallinu C02/N2 hins vegar má skýra með þéttingu og nota til að meta þessa þéttingu. Ekki er unnt að aðgreina hvort þétting verður við blöndun við kalt vatn eða með varmatapi við leiðni. Aðeins er unnt að reikna þéttingu með því að gefa sér hvort hún verði við blöndun eða varmatap. Mat á þéttingu gufu í uppstreymisrásum hjálpar til við túlkun gasefnahitamæla. Niðurstöður fyrir Krísuvíkursvæði sýna að þétting gufu er takmörkuð í uppstreymisrásum, 0-30%. Styrkur köfnunarefnis í gufunni er talin vísbending um ákafa suðu í uppstreyminu, það er suðu yfir stórt hitabil (>50°C) án þess að vatn og gufa aðskiljist. Styrkur vetn- is og brennisteinsvetnis í gufunni bendir til þess að selta djúpvatnsins sé almennt hærri á Vesturhálssvæðinu en á Sveifluhálssvæðinu. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.