Jökull - 01.12.1987, Qupperneq 86
kenni þess var lengi á Gatnabrún (Einar H. Einarsson
1982 bls. 26-27) og einn slíkan fann ég sumarið 1946
vestan í Höttu og vöktu einkenni hans athygli mína. I
Ferðabók (1945 bls. 318-319) getur Sveinn Pálsson þess,
og hefur eftir Lýði sýslumanni, að steinn einn „sem
hljómar með nokkrum hætti líkt og málmur“ og„ sagður
óvenju léttur í sér“ sé í heiðum norður af Vík. Þykir
líklegt að um sama berg sé að ræða. Margt er enn óka-
nnað hvað þetta varðar og því á þessu stigi málsins ekki
meira um það að segja.
Áður er aðeins vikið að hugsanlegum upptökum þessa
öskuflóðs, sem hlýtur að hafa verið með firnum (Jón
Jónsson 1986) og slegið fram þeirri spurningu hvort ekki
kunni þetta að vera vitnisburður um þau átök, sem í
öndverðu skópu Kötlu, sé ég að Kristján Sæmundsson
(1982 bls. 235-236) hefur verið inni á slíkri hugmynd.
Víst er að enn hefur ekki verið bent á annan stað líklegri.
HEIMILDIR:
Carswell, D.A. 1982: The volcanic Rocks of the Sólheimajökull
Area southern Iceland. Jökull 33:61-71.
Einar H. Einarsson, 1982: Súra gjóskubergið á Sólheimum og
víðar í Mýrdal. Eldur er í norðri. 17-o28. Sögufélagið.
Jón Jónsson, 1986: Eyjafjallapistlar IV. Ársrit Utivistar.
Kristján Sæmundsson, 1982: Öskjur á virkum eldfjallasvæðum á
íslandi. Eldur er í norðri. 221-239. Sögufélagið.
Summary
NOTES ON A PAPER BY D.A. CARSWELL IN JÖKULL 33,1983
Jón Jónsson
Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík
Iceland
In a paper entitled: The volcanic Rocks of the Sól-
heimajökull Area southern Iceland (Jökull 1983 p. 61-
71) D. A. Carswell describes shortly a peculiar kind of
acidic volcanic Rock, found by him in Skógaheiði and
provisionallly named „The Ringin Ash“. He stated it to
be an ash deposit and derived from a volcanic eruption
not far away and probably connected to the Eyjafjöll
central volcano. Also Einar H. Einarsson (1982) report-
ed the occurence of a similar rock in the area around
Sólheimar in Mýrdalur and believed it to be of the same
origin. According to investigations by the author of this
note, the foramtion can neither be an ash fall deposit nor
derived from the Eyjafjöll volcano. This is stated here
because of the fact that no traces of this tephra forma-
tion is found in the area between the deposits in Skóga-
heiði and the Eyjafjöll volcano. Secondly this can not be
an ash fall deposit as it contains several pieces of basaltic
rock, evidently derived from below the ash. Some of
this olde rocks are big boulders more than 100 kg by
weight. Accordingly this formation is a pyroclastic flow
and seems to be derived from the north-east i.e. in the
direction of the Katla volcano in Mýrdalsjökull. Perhaps
this pyroclastic flow derives from a huge caldera explo-
sion by which the Katla volcano was formed. Investiga-
tions by Einar H. Einarsson and the author indicate that
this formation has been overrun by at least the two last
glaciations in this area.
Mynd 3. Bjarg neðst í gjóskulaginu
vestan Hofsár, framan til.
Fig 3. A boulder in the lower port of
the pyroclastic flow.
84