Feykir


Feykir - 21.11.1990, Page 1

Feykir - 21.11.1990, Page 1
rafsjá Sérverslun með raftæki Sæmundargötu 1 Sauðárkróki Enn syrtir í álinn á Hofsósi: Frystihúsið gjaldþrota Sl jórn I Iraði'rystiluissins á llof'sósi saniþvkkti á l'undi sínum sl. mið\ikuda” að óska cftir því við skiptaráðanda að hann úrskurði f’élagið j»jald- þrota. Akvörðun' st jórnarinnar h\»”ist á því, að hún telur að hagur skuldhcimtumanna muni versna, el’ dráttur verður á uppgjöri. Tekjur verði minni en áfallandi krölur o» ekki liægt að gera upp vanskil. Svnt er að kröl'ur frá el'tirlitsaðilum. svosem Hollustu- vernd og Brunamálastol'nun. þýða mjög kostnaðarsamar endurbætur sem ekki er séð hvernig luegt verður að ma'ta. né hvernig hægt sé að kaupa viðbótarkvóta til að tryggja starl'semi allt árið. Eíl'tir skuldbreytingu og hlnta- fjárl'ramlög á síðasta ári hefur stjórnin stöðugt unhið að þ\í að stvrkja eiginfjár- stöðu fvriruckisins. en ekki hel'ur tekist að fá l'rekari hlutaljárframlög. ..Atvinna og tekjuöflun íbúa á Hofsósi byggist hér eftir sem hingað til að stícrstum hluta á að framhald verði á fiskvinnslu á staðnum". segir í fréttatilkynningu frá stjórn frystihússins. Það er von stjórnar að þessar róttæku og sársaukafullu aðgerðir \erði þáttur í þ\ í að tryggja stöðuga atvinnu verkafólks á staðnum í framtíðinni. eftir þá endur- skipulagningu sem endanlegt uppgjör fyrirtækisins hefur i för með sér. Heildarskuldir frystihúss- ins munu nema 170-180 milljónum. Stærstu lána- drottnar eru Byggðasjóður. Fiskveiðisjóður og Atvinnu- tryggingasjóður. Fiskiðja Sauðárkróks tók rekstur frvstihússins á leigu í haust. Sá samningur rennur út um áramót. Það verður í höndum bústjóra livort leitað \erður eftir framlengingu á þeim leigusamningi. Málið hafði ekki verið tekið fvrir í skiptarétti Skagaíjarðar á inánudag. Jón Guðmundsson sveitarstjóri: „Gífurleg óvissa” „Þetta er gífurleg óvissa, og ekkert gefið hvernig þetta fer, hvort það komi atvinna út úr þessu. Bjartsýnin er nú það eina sent menn liafa hér, og agalegt að f'á þetta ol'an í það sem á undan er gengið. En við ntununi að sjálfsögðu leita allra leiða", segir Jón Guðmundsson sveitarstjóri Hofshrepps, eftir að llrað- frystihúsið á Hol'sósi aðal atvinnutæki hreppsins var lýst gjaldþrota í fyrradag. „Jú. það verður rætt við þingmenn kjördæmisins og Byggðastofnun. Það er ekki hægt að hugsa þá hugsun til enda ef frystihúsið yrði ekki rekið áfram. Þetta er lífs- spursmál fyrir byggðina hérna. Annars tel ég ekkert fráleitt að einhverjir vilji eignast húsið og reka það áfram. Utkoman eftir fytstu níu mánuði ársins sýnir að það er liægt að reka frystihúsið ef skuldastaðan væri þokkaleg. En það er Byggðastofnun stærsti lána- drottinn frystihússins sem hefur mest um þetta að segja”, sagði Jón sveitarstjóri. Sauðárkrókur: Dýpkun hafnarinnar lokið Dýpkunarframkvæmdum við Sauðárkrókshöfn, sem staðið hafa yfir í haust, lauk um helgina. Verkið tók ntun lengri tíma en gert var ráð fyrir, seinkaði einkuni vegna bilana í skipinu og einnig var tekið meira efni upp úr höfninni en til stóð í upphafi. hátt í þriðjungi meira. „Þetta var samt minna viðbótarmagn, en yfirleitt gerist þar sem dýpkað er. Þeir vilja ólmir fá að grafa sem mest á skipinu. Hóllinn við innsiglinguna var orðinn stærri en menn ætluðu og því þurfti að taka meira úr honum. Þá létum við líka grafa frá Syðra-planinu að norðanverðu, þar sem Þórir liggur venjulega. Þar var það þannig að báturinn tók niðri á stórstraumsfjöru. Til dætnis komst hann ekki út af þeim sökum á síðasta vori, til að aðstoða trillu sem hafði misst vélarail skammt fyrir utan hafnarmynnið”, sagði Snorri Björn bæjarstjóri. í sal lutns hátignar, sýning Leikfélags Sauðárkróks á hrotum úr leikverkum Jónasar Árnasonar, var frumsýnd í Bifröst sl. sunnudagskvöld við húsfyllir og góðar undirtektir áhorfenda. Hér eru þau María Gréta Ólafsdóttir og Bragi Haraldsson í hlutverkum sínum í sýningunni. Mvnd-PIB Miklilax: Boranir ekki borið árangur Ekkert nothæft vatn kom úr þeim horunum sem Glaumur bor Jarðborana ríkisins gerði á vegum Miklalax í landi Hrauna. Boraðar voru tvær holur, en í hvorugri þeirra var hitastig vökvans nægjanlega hátt. Það situr því enn við sama í varmabúskap þeirra Miklalaxmanna. I fyrradag var svo byrjað að bora eftir viðbótarmagni af jarðvarma á Lambanes- Reykjum. Er vonast til að liitta á góða og endingar- drjúga æð, og þá verður varminn leiddur í leiðslum út í matfiskeldisstöðina við Hraunkrók. Lágt hitastig yfir meginhluta ársins hel'ur hamlað vaxtarhraða fisksins í stöðinni. Það er einungis yftr sumartímann sem vaxtar- hraðinn er góður. Því er mikilvægt fyrir framleiðslugetu Miklalaxstöðvarinnar, að bor- anir þær sem nú standa yfir beri árangur. Bílaviðgerðir - Hjólbarðaverkstæði Réttingar - Sprautun JRKli«ÉWj« SÆMUNDARGÖTU - SlMI 35141 Almenn rafverkatakaþjónusta Frysti- og kæliþjónusta Bíla- og skiparafmagn —ICTch?íII — Aðalgötu 26 Sauðárkróki Sími: 95-35519 Bílasími: 985-31419 Fax: 95-36019

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.