Feykir


Feykir - 12.06.1991, Blaðsíða 4

Feykir - 12.06.1991, Blaðsíða 4
4 FEYKIR 22/1991 hrossa Menn virðast nokkuð ánægðir með héraðssýningu Skagfirð- inga á kynbótahrossum sem haldin var á Vindheimamelum um og fyrir helgina. Að vísu komu nú mun færri hross til dóma en undanfarin vor og er greinilegt að óánægja manna með dóma á síðasta vori hefur dregið dilk á eftir sér. Útkoma út úr dómunum Katla frá Miðsitju lyftir hér Skúlason. Ingimar Ingimarsson á Perlu frá Krithóli miklu skaphrossi er hlaut hæstu dóma, 8,17. nú var sú að tveir þriðju náðu þeirri einkunn sem þarf til að komast í ættbók, 7,50. Nokkur hross voru dæmd til fyrstu verðlauna. Melrós frá Miðsitju var ein um þann heiður af fimmvetra hryssum, hlaut 8,3 í aðaleinkunn. Af sex vetra hryssum voru fjórar dæmdar til fyrstu verðlauna. Perla frá Krithóli var með hæstu einkunn 8,17, Katla frá Miðsitju dæmdist með 8,11, Ösp frá Syðstu-Grund var með 8,3 og Hugrún frá Höskuldssöðum í A.-Hún. með 8,0. Einn fimm vetra stóðhestur dæmdist fyrstu verðlaunahross, Aðall frá Aðalbóli með 8,03. Af byggingardæmdum ungfolum fæti fyrir knapann Johann hlaut Glitnir frá ögmundar- stöðum einkunina 8.05. Góð útkoma á héraðs- sýningu kynbóta- KONUR í SKAGAFIRÐI BÚSETTAR UTAN SAUÐÁRKRÓKS MUNIÐ KRABBANEINSSKOÐUNINA DAGANA 18.-21. JÚNÍ ÞÆR KONUR SEM EKKIHAFA FENGIÐ BOÐUNARBRÉF VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND ÍSÍMA 35270. ÞIÐ HINAR SEM EKKIHAFIÐ PANTAÐ YKKUR TÍMA NÚ ÞEGAR PANTIÐ STRAX! HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á SAUÐÁRKRÓKI Gestir í Bardusa fylgjast með Guðbjörgu Kristinsdóttur frá Brautarholti í Hrútafirði brenna í tré mynd af fallegum sumarfugli. Hvammstangi: Gallerí Bardusa opnar með „bravör" Þjóðleg handiðnaðarverslun, Gallerí Bardúsa var opnuð á Hvammstanga sl. laugardag. Gamla verslunarhúsið hans Sigurðar Pálmasonar öðlaðist þá heldur betur líf að nýju. Húsfyllir varð fljótlega eftir að opnað var klukkan 11 og þegar blaðamaður Feykis var þarna á ferðinni upp úr hádeginu var þröngt á þingi. Það var ekki nóg með að fjöldi fallegra muna væru til sýnis og sölu heldur var handiðnaðarfólk þar að störfum, svo sem við list- munagerð, vefnað og prjóna- skap. Það var því virilega líflegt í Gelleríinu og ef framhaldið verður eftir byrjun- inni að dæma er hér um mjög merkilegt og lofsvert fram- tak að ræða. Stofnun Bardúsu er enn ein afurð átaksverkefnisins. Greinilegt er að hópur sá sem vann að þessu verkefni innan AVH hefur ekki setið auðum höndum. FERÐAMENN Tjaldmarkaður í Varmahlíð! Opið frá kl. 13-18 Dagana 15-16 júní Helga Þorsteinsdóttir frá Bessastöðum var að prjóna hnausþykka og hlýja lopa- peysu úr ekta íslenskri ull frá UII og bandi.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.