Feykir - 26.06.1991, Page 7
24/1991 FEYKIR 7
Ókeypis
smáar
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir vel meö förnum
svefnsófa ódýrum eöa
gefins. Upplýsingar i síma
36517.
Óska eftir aö kaupa
utanborösmótor frá 15 he
upp í 35 he. Upplýsingar I
síma 35092 eftirkl. 19.00.
Óska eftir aö kaupa ódýra
kerru. Á sama staö er
leikgrind til sölu.
Upplýsingar í síma 35383.
TJALDMARKAÐUR
Munið tjaldmarkaöinn i
Varmahlíö á laugardag og
sunnudag.
Opiö frá kl. 13-18 báöa
dagana.
TIL SÖLU
Til sölu þakjárn. Lengd 3.81
m. Sími 37472.
DRIFSKÖfT
eru þarfir þjónar
en harðir húsbændur
Skemmd drifsköft,
skemmdar hlífar eða
óvarin drifsköft
eru lífshættuleg
Húseign á Hofsósi
Til sölu er húseignin Túngata 10, sem er
rúmlega 100 fermetra einbýlishús meö bílskúr.
Einnig ertil sölu Benz Unimog
árgerð '59. Upplýsingar gefnar í
síma 95-35537
VERÐSTOÐVU
VERÐ Á TINDUM
í HEYVINNUVÉLAR ER
AÐ MESTU ÓBREYTT FRÁ
SÍÐASTA ÁRI.
DÆMI: FAHR KR. 215
KUHN (BOGINN) KR. 258
KUHN (BEINN) KR. 285
VICON SPRINGMASTER KR.104
OG HEUMA KR. 63
Vélaval Varmahlíð
Sími38118
Til sölu IKEA rimlarúm (kr.
6000) og svefnsófi (kr.
8000). Upplýsingar i síma
35065, Lóa.
Til sölu er Camp Turist
tjaldvagn. Verö kr. 150
þúsund. Upplýsingar í sima
95-35483 eöa Birkihlíö 17
Sauöárkróki.
KVENNASMIÐJUKONUR
Kvennasmiöjukonur muniö aö
skila inn skoöanakönnunum.
Stjómin
Þakkir til SSK
Hugheilar þakkir til kvenfélaga í
Skagafirði fyrir gleðimót sem þau
héldu okkur gamlingjunum í
Varmahlíð 9. júní síðastliðinn.
Að lýsa góðhug ykkar, gestrisni
og hlýju blikna öll orð.
Einn af gamlingjunum
AUGLYSING
UM GREIÐSLU FASTEIGNAGJALDA í VANSKILUM
ÁRIÐ 1991 OG ELDRI TIL SAUÐÁRKRÓKSKAUPSSTAÐAR
Meö vísan til 1. gr. laga nr. 49 frá 1951 um sölu lögveöa án
undangengins lögtaks, er hér meö skorað á þá gjaldendur á
Sauðárkróki sem enn eiga ógreidd fasteignagjöld áriö 1991 og
eldri aö greiða gjöldin ásamt áföllnum dráttarvöxtum og
kostnaöi nú þegar.
Veröi gjöldin ekki greidd án tafar og í síðasta lagi 30 dögum eftir
birtingu þessarar auglýsingar, veröur beöið um
nauðungaruppboð á viökomandi fasteignum til fullnustu á
gjöldunum.
Sauöárkróki 26. júní 1991
Innheimta Sauðárkróks
ÚTILJÓS
& i
1 wn i
éS l - • ■ \ t I
¥ I
tíö rafsjá hf Sæmundargötu 1 Sauðárkróki