Feykir


Feykir - 16.10.1991, Síða 2

Feykir - 16.10.1991, Síða 2
2 FEYKIR 36/1991 FEYKIR - Óhað (rettablað á Norðuriandi vestra ■ RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Þórhallur Ásmundsson ■ ÚTGEFANDI: Feykir hf. ■ SKRIFSTOFA: Aöalgötu 2, Sauðárkróki ■ PÓSTFANG: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki ■ SÍMI: 95-35757 95- 36703 ■ STJÓRN FEYKIS HF.: Jón F. Hjartarson, Sr. Hjálmar Jónsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður Ágústsson, og Stefán Árnason ■ BLAÐAMAÐUR: Magnús Ólafsson A-Hún., ■ AUGLÝSINGASTJÓRI: Hólmfríður Guðmundsdóttir ■ ÁSKRIFTAR- VERÐ: 100 krónur hvert tölublað; í lausasölu 100 ■ ÚTGÁFUDAGUR: Miðviku- dagur ■ SETNING, UMBROT OG PRENTUN: SÁST sf., Sauðárkróki. ■ Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða. Hvammstangi: Stofnun atvinnu- þróunarfélags ákveöin Rausnarlegar gjafir Kristófer Sverrisson fyrrverandi formaður Lionsklúbbs Blönduóss afhendir nýtt augnlækningatæki til heilsugæslu- stöðvarinnar. Ómar Kagnarsson yfirlæknir veitir gjöfinni viðtöku. Ákveðið var á fundi á Hvammstanga í síðustu viku að stofna félag sem leysir af hólmi Átaksverkefnið sem starfað hefur í tvö ár og verður lagt niður sem slíkt um áramótin. Verður félagið væntanlega stofnað í byrjun næsta mánaðar og þykir líklegt að það muni heita Hagfélag V.-Hún. Um nokkurskonar atvinnu- þróunarfélag í hlutafélags- formi verður að ræða. Mikið hefur verið rætt um stofnun sameiginlegra lífeyrirs- sjóða úti á landsbyggðinni og ávöxtun alls lífeyris sjóð- félaga þar. Þannig verði komið í veg fyrir að hundruðir milljóna flytjist úr fjórðungn- um til ávöxtunar í banka- stofnunum syðra. StefánGuð- mundsson og nokkrir ing- menn framsóknar leggjast á sveif með þessum hugmyndum og hafa nú lagt fram frumvarp um hliðstætt efni, að fyrir- tækjum sé heimilt að ávaxta greiðslur í verðjöfnunarsjóði sjávarútvegsins í sínum við- skiptabanka. I greinargerð með frum- varpinu segir að þrátt fyrirað innistæður á verðjöfnunar- reikningum teljist eign sjóðs- ins, sé ekkert sem mæli gegn því að fjármagn sem hin Eignaraðilar verða heima- aðilar í sýslunni og einnig mun Byggðastofnun eiga aðild. Undirbúningur fyrir stofnun félagsins hefur staðið í nokkurn tíma og er þessa dagana unnið að gerð starfsreglna. Reiknað er með að félagið komi til með að starfa í anda atvinnuátaks áfram og starfsmaður verði einn til að byrja méð að minnsta kosti. ýmsu fyrirtæki greiði sé ávaxtað í viðskiptabanka þeirra, enda segi í lögum sjóðsins að greiðslur skuli merktar viðkomandi fyrir- tæki. Markmið frumvarpsins sé að þeim sem gert er að greiða hluta af afrakstri atvinnustarfsemi sinnar til verðjöfnunarsjóðsins, verði heimilað að ávaxta fjármagnið þar sem framleiðslan og verðmætasköpunin fari fram. Hlutverk verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins er að draga úr áhrifum verðsveiflna á sjávarafurðum á þjóðarbú- skapinn. Staðan á reikning- um sjóðsins í dag er um 2,6 milljarðar. Af því má sjá að um verulegt fé er að ræða, sem tekið er úr rekstri fyrirtækjanna til huganlegrar verðjöfnunar. Á undanförnum tveimur árum hafa Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi og Heilsugæslu- stöðvunum á Blönduósi og Skagaströnd borist margar og góðar gjafir. Samtals eru þær taldar að verðmæti á fimmtu milljón króna og gefendur eru félög og einstaklingar. Þessar miklu gjafir sýna hug almenn- ings til þessara stofnana og skipta miklu í starfi þcirra og mikilvægu hlutverki. Nýlega var boðað til kynningar á þessum gjöfum og við það tækifæri voru sumar þeirra afhentar formlega. Eftirtaldar gjafir hafa borist til Héraðssjúkrahúss- ins. Þrjú sjúkrarúm frá Birni Þórðarsyni og dætrum á Akureyri ásamt afkomendum Sesselju og Páls frá Sauðanesi. Sjúkrarúm frá Aðalheiði Magnúsdóttir frá Hofi til minningar um Jónatan Guð- mundsson frá Víkum. Þrek- hjól frá starfsfólki sjúkra- húss og heilsugæslu. Rafdrif- inn sjúkralyftari frá Krabba- meinsfélagi A. Hún. Endur- hæfingar og þrekþjálfunar- tæki sem keypt voru fyrir framlög í ”Minningar og tækjagjafasjóð.” Þar vegur „Þetta liefur gengið nokkuð vel. Við höfum fengið hátt í 300 hross og erum að vona að þetta dugi fram að áramtótum. Japanirnr eru mjög ánægðir með kjötið. Þetta fer náttúr- lega mikið eftir því hvernig .tíðarfarið verður fram að áramótum. Hrossin þurfa að vera nokkuð vel á sig komin svo að fitusprengingin í kjötinu sé í lagi”, sagði Gísli Halldórsson hjá Slátursamlagi Skagfirðinga vegna útflutnings á úrbeinuðu hrossakjöti til Japans sem hófst nú í haust. Megnið af sláturloforðum koma úr héraðinu, en Gísli sagði þá einnig hafa fengið einn og tvö bíla úr Húnaþingi, Eyjafirðinum og Þingeyjar- sýslu, eða víðsvegar að á Norðuriandi. Þá hafa greiðslur til bænda staðist. Þeir fengið greiddar um 22 þúsund krónur fyrir hrossið 10-12 dögum eftir afhendingu, en> það er um 50% ofan á grundvallarverð. Svo virðist sem í Japan sé að myndast samkeppni um kaup á hrossakjöti frá íslandi. Eftirspurnin hefur aukist ár frá ári. I dag kaupa fjórir aðilar kjöt héðan, með stærst framlag frá Sjálfs- björgu í A.- Hún. Endur- lífgunar og gjörgæslutæki frá Krabbameinsfélagi A,- Hún. Neyðarvagn, sem keyptur var fyrir framlög í ”Minn- ingar og tækjagjafasjóð.” Heilsugæslustöðin á Blöndu- ósi hefur fengið eftirtaldar gjafir: Ljósalampa fyrir psoriasis og exemsjúklinga frá Kiwanis- klúbbnum Borgir, Kvenfélag- inu Vöku og samtökum mismunandi óskir um frágang vöru. Þangað til í haust vildu Japanir aðeins kaupa pístólu- kjöt svokallað, sem er afturlæri og hluti hryggjar. í haust bættist úrbeinaða kjötið við, en það er þessi sami hluti skrokksins sem nú er fiuttur beinlaus úr landi. Það leiðir til lækkunarflutningskostnaðar og þannig fæst hærra skilaverð. Að auki skapar psoriasis og exemsjúklijiga o.fl. Smásjárlampa til augn- lækninga frá Lionsklúbbi Blönduóss. Heilsugæslustöðin á Skaga- strönd hefur fengið þessar gjafir: Fósturhlustunartæki og tölvuvog frá Huldu Árnadóttur ljósmóðir og Sigursteini Guðmundssyni yfirlækni og eyrnaþi'ýstings- mælii' frá Kvenfélaginu Einingu. MÓ. úrbeinunin vinnu. Gísli segir líkur á að Japanarnir kaupi framparta síðar. Það hefðu sjálfsagt einhvem- tíma þótt tíðindi að í dag er hrossakjötið það eina af kjötframleiðslu landsmanna sem skilar hagnaði í útfiutn- ingi, án þess að niðurgreiðslur eða útfiutningsbætur frá því opinbera komi til. Fræðslufundur um geðsjúkdóma Fræðslufundur um geðsjúk- dóma og geðlækningar verður haldinn í Sauðárkrókskirkju nk. sunnudag kl. 16. Grétar Sigurbergsson geðlæknir flytur erindi og svarar fyrirspurnum. Sauðárkrókskirkja og Kiwanis- klúbburinn Drangey standa sameiginlega að fundinum sem er öllum opinn. Grétar Sigurbergsson geð- læknir ræðir um geðsjúk- dóma í sögulegu samhengi og skilning manna á eðli þeirra fyrr á tímum og nú á dögum. Fjallað verður um helstu geðsjúkdóma, svo sem geðrof, geðlægð, kvíðakvilla o.fi. Einkenni þessara sjúk- dóma, tíðni þeirra, meðferð og batahoifur. Orsakir helstu geðsjúkdóma, líkamlegar or- sakir, erfðir og áhrif uppeldis og umhverfís. Geðlyf, notkun þeirra og misnotkun. Alko- holismi og tengsl hans við geðsjúkdóma, raflækningar við geðsjúkdómum, helstu orsakir sjálfsvíga og hvar aðstoðar sé leitað. Verða greiðslur í verð- jöfnunarsjóð ávaxtaðar í heimabyggð Slátursamlagið hart nær komið með nóg kjöt á Japansmarkaðinn

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.