Feykir


Feykir - 20.11.1991, Blaðsíða 1

Feykir - 20.11.1991, Blaðsíða 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Ahættuflokkur bifreiðatrygginga: Stefnir í aö Sauðár- krókur færist á svæði I? Krakkarnir taka snjónum alltaf fegins hendi og kunna að nota hann mörg hver. Strax og gránaði í rót í síðustu viku sáust nokkrir tölta af stað með snjóþotuna sína og talsverður fjöldi barna var að renna sér í Grænuklaufinni um helgina, en hún er alltaf vinsæl hjá þotufólki. Matvöruverslun í Hlíðahverfi: Stefnt að opnun 7. desember „Sauðárkrókur er ekki góður staður í umferðinni að mati sumra. Eitt tryggingarfélag hefur sótt um að staðurinn verði færður upp í áhættuflokk I í bílatryggingum með höfuðborgarsvæðinu og Akur- eyri. Eg býst við að fleiri tryggingarfélög muni leggja inn umsóknir í þessa veru”, segir Ragnar Ragnarsson deildarstjóri hjá Tryggingar- eftirliti ríkisins. Ragnar sagði að sam- kvæmt áætlun fyrir seinasta ár hefði Sauðárkrókur verið meðal tjónahæstu staða á svæði II og svipað mjög til þess sem gerðist á svæði I. „Menn eiga eftir að móta stefnu í þessum málum. Eftir að númerakerfið breyttist eru tjón flokkuð á póstnúmerin í stað gömlu áhættusvæðanna. Staðreyndin er sú að við höfum alls ekki nægjanlega traust gögn til að byggja á í samanbuiði milli staða þar sem ætla mætti að umferð og fjöldi ökumanna sé svipaður. Við höfum til dæmis ekki neinar ábyggilegar tölur frá árinu 1989 vegna sameiningar Hreppsnefnd Hvammstanga- hrepps varar við skertri löggæslu sem leiða kann af breyttu skipulagi löggæslu í Húnavatnssýslum, og bendir sérstaklega á mikilvægi þess að lögreglumaður sé jafnan til staðar á vesturhluta svæðisins, vegna þeirra vegalengda sem um er að ræða. Bjarni Þór Einarsson segir ljóst að tilhneyging sé til stóru tryggingarfélaganna. Það veikir að mínu mati umsóknir þeirra sem vilja færa Sauðárkrók á áhættu- svæði I. Eg vildi sjá niðurstöður þriggja ára, og áætlanir sem gerðar eru á miðju ári fyrir síðasta ár finnst mér ekki nægjanlega öruggar. Það tekur langan tíma að gera slysatjón upp og það þyrfti að endurskoða áætlanirnar að sex mánuðum liðnum, eða í árslok”. Ragnar segir að þessvegna verði að taka með miklum fyrirvara mat starfsmanna tryggingarfélaga að tjón hafi aukist talsvert frá árinu á undan. Það taki einfaldlega nokkur ár að fá nákvæma tölu á tjón ársins. Þess má geta að talsvert dýrara er að tryggja bíl á svæði I en II. ÁI svæðinu kostar 47.827 að tryggja ódýran bíl en 33.586 kostar að tryggja samskonar bíl á svæði II. Þetta er fyrir utan bónus, en á báðum svæðum erframrúðutrygging og slysatrygging ökumanns jafnhá. sparnaðar hjá embætti sýslu- manns. Það sé að sínu leyti ekkert nema gott eitt að segja um að menn spari, en það megi ekki koma niður á skertri þjónustu. Einn lög- reglumaður er búsettur á Hvammstanga og sinnir vöktum þar út frá lögreglu- stöðinni á Blönduósi, en er að vísu stundum kallaður til starfa á öðrum svæðum í Senn líður að opnun matvöru- verslunar í Hlíðahverfi. Heyrst hafði að um Bónusverslun yrði að ræða, en að sögn Ásgeirs Einarssonar verðandi versl- unarstjóra er verslunin ekki í sýslunni. Bjarni segir að Hvammstangabúar vilji hafa þetta svona áfram. Ef starf lögregluþjónsins á Hvamms- tanga verði lagt niður, yrði ástandið í löggæslumálum enn alvarlegra þar en á Skagaströnd, þar sem mun styttra væri frá Blönduósi á Skagaströnd en á Hvamms- tanga. neinu sambandi við þá aðila sem reka Bónusverslanirnar. „Hinsvegar munum við reyna að hafa vöruverð eins Iágt og mögulegt er og maður gerir sér vonir um að með tilkomu verslunarinnar lækki matvöru- verð í bænum”, sagði Ásgeir. Stefnt er að opnun verslunar- innar Hlíðarkaup að Akur- hlíð 1 laugardaginn 7. desember nk. Gert er ráð fyrir opnunartíma frá níu á morgnana til tíu á kvöldin alla daga vikunnnar. Ásgeir segir þrýsting frá bæjaryfir- völdum um áframhaldandi framkvæmdir á húsnæðinu við Akurhlíð m.a. ástæðuna fyrir því að ráðist var í reksturinn. En er hann ekkert uggandi við að leggja út í þetta núna, þegar margir halda því fram að matvöru- verslanir séu nú alveg nógu margar í bænum. „Þetta er náttúrlega spurn- ing um vöruverð. Það er engin verslun uppi í Hverfinu. Eg hef trú á því að ’grundvöllur sé fyrir hverfis- verslun. Það er t.d. talsvert um það í Hverfinu að bara einn bíll sé á heimilinu og mikið af barnafólki sem á erfiðara með að komast niður í bæ. Það verður þægilegt fyrir þetta fólk að labba hingað og versla”, sagði Ásgeir Einarsson. Hann gerir ráð fyrir að 6-8 manns verði viðloðandi verslunina, enda opnunartíminn langur. Hreppsnefnd Hvammstanga: Varar við skerðingu á löggæslu HCTeH?ill Aöalgötu 26 Sauðárkróki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA SÍMI: 95-35519* BÍLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 Bflaviðgerðir • Hjólbarðaverkstæði RÉTTINGAR • SPRAUTUN 6 jPl^IbilQverhfadi | MMtiMI -- Q'T« noj SÆMUNDARGOTU - SlMI 35141

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.