Feykir


Feykir - 11.12.1991, Page 2

Feykir - 11.12.1991, Page 2
2 FEYKIR 44/1991 Óháö trettablaö á Noröuriandi vestra Kemur út á miðvikudögum vikulega. Útgefandi: Feykir hf. Skrifstofa: Aðalgata 2 Sauðárkróki. Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Símar: 95-35757 og 95-36703. Fax: 95-36162. Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Fréttaritarar: Magnús Ólafsson A.-Hún., Eggert Antonsson V.-Hún. Auglýsingastjóri: Hólmfríður Guðmundsdóttir. Blaðstjórn: Jón F. Hjartarson, sr. Hjálmar Jónsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður Ágústsson, Hilmir Jóhannesson og Stefán Árnason. Áskriftarverð: 100 krónur hvert tölublað. Lausasöluverð: 100 krónur. Umbrot: Feykir. Setning og prentun: Sást sf. Feykir á aðild að Samtökum bæja-og héraðsfréttablaða. Skagfirðingabók komin út Geirmundur „Á fullri ferð" Húsfyllir varð á Hótel Mælifelli sl. föstudagskvöld þegar Geirniundur Valtýsson kvnnti nýja breiðskífu sína, A fullri ferð. Lög af henni sem og eldri lög Geirmundar hljóma tíðum á útvarpsrásun- um þessa dagana. Þrettán lög eru á plötunni, þaraf 10 glæný, fjörug lögog ballöður í bland. Hilmir Jóhannesson hefur samið texta við fimm laganna, tveir eru eftir Aðalstein Asberg Sigurðsson og jafnmargir eftir Jónas Friðrik Guðna- son. Þá á Guðrún Sighvats- dóttir (Torfasonar) texta við eitt lag. Geirmundur fylgir „Á fullri ferð” úr hlaði á Mælifelli. Mynd/PIB. í samtali við Feyki sagðist Geirmundur vera mjög ánægður Tuttugasta hefti Skagfirðinga- bókar, ársrits Sögufélags Skagfirðinga, er nýkomið út fjölbreytt að efni. Það eru sömu menn sem hafa veg og vanda að útgáfunni og undanfarin ár, ritstjórnin sem skipuð er þeim Gísla Magnússyni, Hjalta Pálssyni, Sigurjón Páli Isaks- syni og Sölva Sveinssyni. Sölvi skrifar grein um afa sinn og ömmu Stefaníu Ferdinandsdóttur og Sölva Jónsson smið. Tvær greinar eru um Konráð Gíslason fræðimann, önnur eftir dr. Guðrúnu Kvaran um mál- fræðinginn og orðabókahöf- undinn, og hin er samantekt Aðalgeirs Kristjánssonar um Konráð. Guðjón Ingimundarson skrifar minningabrot sem tengjast sundlauginni í Varma- hlíð. Aðalheiður B. Orms- dóttir ritar um systurnar á Hólastað, Halldóru og Kristínu Guðbrandsdætur. Mjöll Snæs- dóttir skrifar um biskupa- bein og önnur bein á Hólum. Og enn er komið við á Hólastað þegar Sigurjón Páll ísaksson getur minningar- töflu Ingibjargar Benedikts- dóttur í dómkirkjunni. Þá er í Skagfirðingabók greinar- korn eftir Hannes Pétursson skáld, Gleymd auðkenning heitir hún. DYRAHALD Bráðvantar heimili fyrir tvo kettlinga. Upplýsingar I slma 95-36610. með útkomuna. Það yrði samt erfitt að fylgja eftir þeim miklu vinsældum sem síðasta breiðskífa hlaut, en hún kom ' fyrir jólin í hitteðfyrra. „Maður verður að vona það besta”, sagði Geiri. Hann gefur plötuna út í samvinnu við PS. músík. LAUSAFJARUPPBOÐ Aö kröfu Tollstjórans á Sauöárkróki og í Skagafjaröarsýslu, fer fram uppboö þann 20. desember n.k. kl. 14.00 á eftirtöldum lausafjármunum, viö lögreglustööina Suöurgötu 1, Sauöárkróki: Grásleppunet, plastumbúöum, varahlutum í fóðurvél og járnmottum á gólf. Uppboöshaldarinn á Sauöárkróki og í Skagafjaröarsýslu Hjördís Stefánsdóttir, aöalfulltrúi. f Hjartans þakkir færum viö ölllum sem sýndu okkur samúö viö andlát og útför Sighvatar P. Sighvatz Aðalgötu 11, Sauðárkróki Herdís Pálmadóttir Pétur Ragnar Sighvatz Rósa.Guörún Sighvatz Pálmi Siguröur Sighvatz Ingvar Bjarni Sighvatz Þórunn Erla Sighvatz Björn Jóhannes Sighvatz Sigrún Alda Sighvatz Sighvatur Daníel Sighvatz Sólveig Jóhannsd. barnabörn og barnabarnabörn Ivar Kristjánsson Birgitta Pálsdóttir Elsa Sigurjónsd. Siguröur Búason Sigurdríf Jónatansd. Jón Pálmason

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.