Feykir


Feykir - 17.06.1992, Blaðsíða 6

Feykir - 17.06.1992, Blaðsíða 6
6FEYKIR 23/1992 Hestamót Svaða á Holgerðisvelli Innanfclagsmót hcstamanna- félagsins Svaða var haldið á Hofsgerðisvelli þann 6. júní sl. Þátttaka í mótinu var þokka- leg og nokkrir ágætir gripir sáust í gæðingakeppninni. Helstu úrslit urðu eftir- farandi. eigandi og knapi Sigurbjörn Þorleifsson. 4. Gríma frá Sigríðarstöðum, eig. Lúðvík Asmundss./knapi Þórarinn Arnarson. 5. Ljúfur frá Gerðum, eigandi og knapi Gísli S. Halldórsson. Heiðrún Alfreðsd./knapi Egill Þórarinsson. 4. Lyfting frá Hofsósi, eigandi og knapi Gunnar Eysteinsson. 5. Stóri-Brúnn frá Oslandi, eig. Jón Guðmundss./knapi Rögnvaldur O. Pálmason. A. flokkur gæðinga. 1. Trix frá Gröf, eigandi Þorleifur Jónss./knapi Þórir Jónss. 2. Kóróna frá Sigríðarstöð- um, eig. Lúðvík Asmundss./kn- api Egill Þórarinsson. 3. Flosi frá Brekkukoti, Tindastóll heldur áfram sigur- göngu sinni í þriðju deiid íslandsmótsins í knattspyrnu. Dalvíkingar komu í heimsókn sl. föstudagskvöld og urðu Króksurum lítil hindrun. Tinda- stóll sigraði í leiknum 3:1 og er því áfram með fullt hús stiga, 12 stig eftir fjóra leiki. Dalvíkingar byrjuðu reyndar með látum og náðu að skora strax á fyrstu mínútum leiksins. Ekki leið samt á löngu þartil 'findastóll hafði jafnað. Var þar að verki Pétur Pétursson eftir góða sendingu frá Siguijóni Sigurðs- syni. Tindastólsmenn bættu B. flokkur gæðinga. 1. Djákni frá Sleitustöðum, eig. Sig. Sigurðss./knapi Þórir Jónsson. 2. Mollý frá Minni-Brekku, eigandi og knapi Símon Gestsson 3. Öðlingur frá Barði, eig. síðan við tveim mörkum í seinni hálfleiknum. Bjarki Pétursson var þar að verki í bæði skiptin. Seinna markið var afar laglegt, en þá lék Bjarki nokkra varnarmenn gestanna grátt og renndi síðan boltanum framhjá vamarlausum markmanninum. Næsti leikur Tindastóls er gegn Völsungi á Húsavík nk. föstudagskvöld. Völsungum hefur einnig gengið vel í deildarkeppninni, eru í öðru sæti með 10 stig. Það verður því toppslagur á Húsavík á föstudagskvöldið. Unglingar/eldri flokkur. 1. Kristín Loftsdóttir Mel- stað á Kolku. 2. Anna Björg Bjarnadóttir á Indu. Unglingar/yngri flokkur. 1. Friðgeir Ingi Jóhannsson Hofi á Hreyfli. 2. Þröstur Skúli Valgeirsson Vatni á Sleipni. 3. Guðmundur Loftsson Melstað á Kröflu. Kappreiðar. Stökk. 1. Vindur frá Ríp, eigandi og knapi Gunnar Eysteinsson. 2. Dalli frá Melstað, knapi Kristín Loftsdóttir Skeið. 1. FIosi frá Brekkukoti, knapi Sigurbjörn Þorleifsson 2. Þjóði frá Tjörnum, knapi Loftur Guðmundsson. Brokk. 1. Djákni frá Sleitustöðum, knapi Þórir Jónsson. 2. Gráni frá Krossi, knapi Guðmundur Loftsson. Það voru Jón sveitarstjóri á Hofsósi og Símon for- Tindastóll enn með fullt hús stiga VÖRUSÝNING Á SAUÐÁRKRÓKI 20. - 21. JÚNÍ1992 Skemmrileg sýning fyrir qIIq íbúa Noróurlonds vesrra, þor sem fjölmörg fyrirrœki sýno og kynna framleiðslu síno og þjónusru. Ýmsar uppákomur verðo á sraðnum meðan á sýningu srendur. Svo sem: Hljómsveirin Herramenn spila. jóhonn Már Jóhannsson syngur. Hollbjörn Hjorrorson skemmrir. Srórhljómsveir Tónlisrarskóla Souðórkróks. Tískusýning o.m.fl. Sýningin er opin báða doganQ frá kl. 10 - 17 Aðgangseyrir kr. 200 Miðinn gildir sem happdrættismiði Helgarferð til Amstedam í vinning SÝNINGARSTJÓRN Verðlaunahafar í b-flokki gæðinga. Þórir Jónsson, maður mótsins, er lengst til hægri. maður hestamannafélagsins Svaða sem.afhentu verðlaun á mótinu og voru þeir ósínkir á gullpeninga og bikara. Hesturinn Trix, 8 vetra, í eigu Þorleifs Jónssonar frá Vogum var kosinn glæsileg- asti hestur mótsins og hlaut að launum veglegan farand- grip til varðveislu. Einnig hlutu efstu hryssurnar í a og b flokkum, Kóróna og Mollý farandbikara. Þá var keppt um nýjan farandbikar í brokki sem gefinn var af Asgeiri Jónssyni og sjötta september. Það kemur í hlut eiganda Djákna að varðveita þennan bikar fyrsta árið. Ennfremur var Þórarinn Amarson kösinn knapi móts- ins. Hvöt og Kormákur halda sínu striki Hvöt og Kormákur halda sínu striki í fjórðu deildinni. Eru efst og jöfn í Norðurlandsriðli með sex stig eftir tvo leiki. Hvöt vann Neista 3:1 á Hofsósi og Kormákur bar sigurorð að HSÞb á Laugum, 2:0. Leikurinn á Hofsósi var markalaus í fyrri hálfleikn- um. Strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Sigurður Agústsson laglegt mark fyrir Hvöt og um miðjan hálf- leikinn bætti Gísli Gunnars- son tveim mörkum við með skömmu millibili. Stuttu síðar lagaði Haseda Miralem stöðuna fyrir Neista, þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. En þar við sat. Það var barningur á Laugum. Kormákur náði að skora á síðustu mínútum fyrri hálfleiks, þegar Hörður Guðbjörnsson skoraði úr víti eftir að Albert Jónsson hafði verði felldur af markmanni. Fékk markvörðurinn að líta rauða spjaldið fyrir gjörn- inginn. Albert bætti síðan við marki í seinni hálfleiknum og gulltryggði sigur Kormáks. Þrymur og SM gerðu 1:1 jafntefli á Króknum í jöfnum leik. Atli Freyr Sveinsson kom Þrym yfir með marki úr vítaspyrnu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þegar Fimm mínútur voru eftir náðu gestirnir síðan aðjafna. AFMÆLI! Ásgrímur Ásgrímsson Mallandi í tilefni af 60 ára afœli mínu er opiö hús í Skagaseli, 27. júní. Opiö frá kl 20. AÐALFUNDUR FEYKIS HF verður haldinn að Aðalgötu 2 (Gamla barnaskólanum) föstudaginn 19. júní nk. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.