Feykir - 16.09.1992, Blaðsíða 7
31/1992 FEYKIR 7
BÆNDUR og
HESTAMENN
Heykögglaverksmiðja mín verður í
Skagafirði næstu daga. Ef þið
þurfið að láta köggla hey,
hafið þá samband
í síma 96-31126 sem fyrst.
Stefán Þórðarson
TIL SÖLU!
ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM í EINBÝLISIÐ NR. 6
VIÐ SÆMUNDARGÖTU Á SAUÐÁRKRÓKI.
HÚSIÐ ER CA. 110M2 Á EINNI HÆÐ, 4 HERBERGI,
ELDHÚS, BAÐ, ÞVOTTAHÚS M/ GEYMSLU AUK
FORSTOFU. ALLAR HITA- OG KALDAVATNS-
LAGNIR ERU NÝJAR AUK NÝRRA OFNA í ÖLLU
HÚSINU. EINNIG ER NÝ ELDHÚSINNRÉTTING OG
NÝTT JÁRN Á ÞAKI. TILBOÐUM SÉ SKILAÐ TIL
UNDIRRITAÐS ER GEFUR NÁNARI UPPLÝSINGAR
í SÍMA 35670 OG 35470
ÞORBJÖRN ÁRNASON LÖGMAÐUR
ÞAKJÁRN! Til sölu notað þakjárn ca. 400 fermetrar. Upplýsingar í síma 35260 eða 35274 ENDURNÝTING! Tek oð mér að skró og ouglýso notoðo varohluti í bílo og vélar. Vonti þig oð kaupo þó eðo seljo, hafið somband í símo 95-38055. Skróningorgjold er kr. 1000 + VSK, veittur er mognofslóttur.
FÉLAGSLEG EIGNARÍBÚÐ Húsnæðisnefnd Sauðárkróks auglýsir til umsóknar 2ja herbergja félagslega eignaríbúð að Víðigrund 28, 3ju hæð til hægri merkt 0303, Sauðárkróki. Áætlað söluverð íbúðarinnar er kr. 3.900.000.00 Upplýsingar veittar á bæjarskrifstofunni milli kl. 9.00 til 11.00 mánudaga til föstudaga. Umsóknarfrestur er til 15. október 1992 Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Sauðárkróki 15. september 1992 Húsnæðisnefnd Sauðárkróks
' KEA~NÉTTO !
OPIÐ: mánudag til föstudag kl. 12 -18.30 - Laugardaga kl. 10-16 - Sunnudaga kl. 13-17
TILBOÐ
KJÚKLINGAR 379
KJÖTBÚÐINGUR
PEPSI 2 LTR. 99
UNGHÆNUR 89
549,- pr. kg.
r
89,- pr. kg.
ATHUGIÐ! Allt ísláturgerðina og einnig balar og saltkjötstunnur á góðu verði!
EIGUM EFTIR LAMBAKJÖT í 1/1 0G 1/2 SKROKKUMÁ KR. 419 PR. KG.
TILBOÐ FÖSTUDAG LAUGARDAG OG SUNNUDAG
SKAFÍS M/SÚKKULAÐI1LTR. KR. 219
SKAFÍS M/VANILLU1LTR. KR. 219
TÍVOLÍLURKAR HEIMILISPAKKNING KR. 159
Nýtt kortatímabíl 17 september!
icNETTÓ ■ ALLRA HAGUR ■ ÓDÝR MARKAÐUR*