Feykir


Feykir - 03.03.1993, Síða 7

Feykir - 03.03.1993, Síða 7
8/1993 FEYKIR7 Söngvarakeppni FNV varakcppni Fjölbrautaskólans. ** " ■ Var tilgangur keppninnar aö velja fulltrúa skólans til keppni í söngv- arakeppni framhaldsskólanna sem fram fer á Hótel Islandi 18. mars næstkomandi. Kcppcndur í Bifröst voru sex að þessu sinni og virtist talsveróur áhugi fyrir keppninni innan skólans og var Bifröst þéttskipuó 200 áhorf- endum. Eftir haröa keppni bar Vigdís Gýja Ingimundardóttir frá Hvammstanga sigur úr býtum, aö mati dómnefndar, en hana skipuóu þau Geirmundur Valtýs- son, Sigurdríf Jónatansdóttir, Sól- ■mundur Friöriksson, Haukur Þor- steinsson og Olafur Arnbjörns- son aðstoðarskólameistari. Þaó var cin af skólahljómsveitunum, John Waine aó nafni, er annaðist undirleik vió söng keppenda söngvarakcppninnar. Tindastóll í vondum málum Sigurvegarinn Vigdís Ingimundardóttir á tali við hinn góð- kunna útvarpsmann Fás, Hjálmar Elíasarson, að keppni lokinni. ÓkeYpissmáar Dráttarvél! Til sölu Masscy Ferguson 690, 4x4 og Dcutz Fahr GP 230 rúllubindivcl. Upplýsingar í síma 12673 á kvöldin. Tapað - fundið! Lyklakippa- mcð þrcmur húslyklum fannst við Raftahlíð 50. Upplýsingar í sírna 36648. Snjósleði! Til sölu snjóslcði Janiaha 440. Upplýsingar í sírna 95-38152. Skólaritvél óskast! Skólaritvél óskast sem hcntar 15 ára unglingi. Upplýsingar í síma 35712. Til sölu Toyota Hilux Doublc cab árgerö 1990. Ekinn 76 þúsund, upphækkaður, 33ja", dckk með plasthúsi á palli. Upplýsingar í síma 95-36002 og 985-29337. Til sölu Lada 1300 árgerð 1988, rauð að lit, ekin 38 þúsund km, sumardckk fylgja. Upplýsingar gefur Kristófer í síma 24266. Ungbarnatrévagga! Oska cftir að kaupa ungbarna- trcvöggu. Upplýsingar gcfur Kristín í sírna 36694. Baðherbergissett! Til sölu cr baðhcrbergissett. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 35320. Eftir naumt tap gegn Njarðvíkingum í gærkveldi Áfram skiptast á skin og skúrir hjá Tindastólsliðinu. Strákarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Haukana í Ilafnarílrði á laugar- daginn. Staða liðsins í dcildinni var því orðin vænleg þegar Njarð- víkingar komu í hcimsókn í Síkið í gærkveldi, en Tindastóls- menn hittu ekki á dagsformið, áttu slakan leik í gær á sama tíma og aðalkeppinautarnir við hotninn, KR-ingar unnu sinn Ieik. Liðin eru því jöfri að stigum með 18 stig, en það dugar ekki Tindastóli til að sleppa við að leika við næst efsta liðið í 1. deild um úrvalsdcildarsætið, þar sem að KR-ingar unnu í fleiri innbyrðisviðureignum. Tindastóll varð fyrir óláni strax á fyrstu mínútum leiksins þegar Bandaríkjamaöurinn Ray Foster fékk dæmda á sig þrjár villur og var hann því lítið með í fyrri hálfleiknum. Leikurinn einkenndist sfrax í byrjun af fumi og fáti leik- Hér konia nokkur síðbúin úrslit í leikjum yngri tlokka í körfu- bolta. Fyrst frá keppni í 8. flokki kvcnna a-riðli sem fram fór í íþróttahúsinu á Sauðár- króki 13.-14. febrúar. UMFT - KR 20:23 UMFT-ÍBK 16:3 UMFT-UBK 28:24 UMFT - Snæfell 29:34 Stigahæstar í liði Tindastóls urðu þær Rúna Birna Finnsdóttir með 53 stig, María Hjaltadóttir gerði 20 og Dagbjört Hcrmunds- dóttir skoraði 10. Kcppni 7. flokks a-riðils fór fram í íþróttahúsi Sauðárkróks 20.-21. febrúar. Urslit leikja urðu þessi. UMFT-UMFN 34:16 UMFT-ÍBK 49:24 UMFT-KR 32:23 UMFT-UBK 55:31 Stigahæstir í liði Tindastóls urðu Ingi Árnason með 48 stig, Birgir 01 i Sigmundsson 46 og Svavar Birgisson 31. A-riðill 10. flokks var leikinn í Kellavík 20.-21. febrúar. manna, einbeitingu virtist skorta. I ofanálag bættist slök dómgæsla, og var því leikurinn í heild fremur leiðinlegur á að horfa.Fyrri hálf- leikur var mjög jafn, en rétt fyrir leikhlé náðu Njaróvíkingar góðu forskoti, og höfðu forystu í leik- hléi, 39:35. Tindastólsmenn byrjuóu síóan seinni hálfleikinn illa og Njaróvík- ingar höfóu örugga forystu fram á síðustu mínútu, reyndar var erfitt að fylgjast með stöðunni þar sem stigataflan var biluó. Altént gátu gestirnir leyft sér þann munað að taka hlutunum með ró undir lokin, á meóan Ingi Þór Rúnarsson raðaði hverju stigin af öðru í körfuna. Minnstu munaði aó hann tryggði Tindastóli sigur, þar sem að gleymst hal'ði að skrá tvö stig Tindastóls. Einungis var því um eins stigs sigur Njarð- víkinga að ræða, 90:89. Það voru þeir Ingvar Ormars- UMFT-IBK 52:62 UMFT - KR 60:62 UMFT - Haukar 57:58 UMFT - ÍR 70:42 Stigahæstir í liði Tindastóls urðu Jón B. Sigmundsson 69 stig, Amar Kárason 58 og ÓIi Barðdal 54. Kcppni í b-riðli 9. flokks fór fram á Eeilsstöðum 27.-28. febrúar. UMFT - Höttur 73:48 UMFT - Þór 50:42 UMFT - ÍR 68:45 UMFT-UBK 42:30 Stigahæstir urðu Víðir Kristjáns- son skoraði 30 stig, Ingvi Heimis- son 38 og Davíð Rúnarsson 29. 9. flokkur llyst í a-riðil. Keppni í minnibolta drengja a- riðli fór fram í íþróttahúsi Sauðár- króks 27.-28. febrúar. UMFT-UMFN 52:39 UMFT - ÍR 53:40 UMFT - KR 48:47 UMFT - UMFG 49:38 UMFT-ÍBK 34:53 Stigahæstir urðu Friðrik Hreins- son með 65 stig, Guðmundur Einars- son 53 og Gunnlaugur Erlendsson 31. Unglingaflokkur kvenna lék í son, Páll Kolbeinsson og Karl Jónsson sem voru bestu menn Tindastóls í leiknum. Villuvand- ræðin komu í veg fyrir að Foster næði sér á strik í leiknum, og Valur átti einn sinn slakasta leik fyrr og síóar, og hefði átt að fá hvíld í seinni hálfleiknum. Ingvar skor- aði 22 stig, Páll og Foster 14 hvor, Karl 13, Valur og Ingi Þór 12 hvor og Björgvin 2. Jóhannes Krist- bjömsson og Rondey Robinsson skoruðu 30 stig hvor fyrir Njarð- vík og Rúnar Ámason 16. Þessir menn voru mjög áberandi í liði gcstanna. Sigur Tindastóls gegn Haukum var ömggur. Lokatölur urðu 101:89 og staðan í hálfleik var 50:41 fyrir Tindastól. Foster var bestur í Tindastólsliðinu, en næstir honum komu þeir, Páll, Valur og Ingvar. Foster skoraði 35 stig, Ingvar 20, Valur 18, Páll 14, Karl 8 og Björgvin 6. íþróttahúsi Stykkishólms 20. febr- úar. Urslit leikja Tindastóls urðu svo: UMFT-ÍBK 29:27 UMFT - Snæfell 36:25 UNFT -ÍA 62:35 Stigahæstar urðu Inga Dóra Magnúsdóttir með 41 stig, Kristín Magnúsdóttir 40 og Kristjana Jónasdóttir 13. A-riðill drengjaflokks var leikinn í Hagaskóla 13.-14. febrúar. Úrslit leikja urðu þessi: UMFr - UMFG 85:82 UMFT-KR 41:58 UMFT-ÍBK 70:80 UMFT - Haukar 78:68 Stigahæstir urðu Amar Kárason með 45 stig, Atli Bjöm Þorbjömsson gerói 44 og Halldór Halldórsson 41. Minnibolti kvenna a-riðill var leikinn í Grindavík 20.-21. febr. UMFT - UMFGa 26:34 UMFT-UBK 29:18 UMFT-ÍAb 50:12 UMFT - UMFGb 76:2 UMFT - UMFS 24:23. Tindastóll varð í öðru sæti í þessum flokki. Ragna. Barnarimlarúm! Barnarimlarúm óskast. Upp- lýsingar gefur Linda í síma 35580. Bílar til sölu! Til sölu Subaru station árgcrð 1984, ekinn 118 þúsund km. Upplýsingar í sínta 35313 eftirklukkan 18. Jón Arnar Magnússon frjáls- íþróttakappi varð í 10. sæti á einu stcrkasta Qölþrautarmóti sem fram fcr í heimnum ár hvert, og haldiö var í Berlín um næstsíðustu hclgi. Frammi- staða Jóns fyrri dag kcppninnar vakti mikla athygll Hann byrjaði á því að sigra í fýrstu greininnL 60 metra hlaupi, og var í þriðja sæti að lokinni keppni fyrri daginn, hafði þá skotið aftur fyrir sig gullverðlaunahaf- anum frá Seul 1988, Þjóð- vcrjanum Christian Schenk. „Seinni daginn voru lakari greinar hjá Jóni. Hann var þó enn í 6. sæti fyrir síóustu greinina, 1000 metra hlaupið, en sú grein er veikur punktur hjá honunt. Hann hljóp á þrem mínútum sem Starfsemi Bridsfélags Sauðára króks sendur nú seni hæst. I aðalsvcitakeppni félagsins er nú lokið fjórum umferðum af níu. Staða efstu sveita er þessi. 1. Sveit Jóns Sindra Trygggva- sonar 82 stig 2. Sveit Ólafar Hartmannsdóttur 74 stig. 3. Svcit Gunnars Þórðarsonar 63 stig. Mánudaginn 15. febrúarsl. var spiluð hjóna- og parakeppni. Er spilað um veglcgan bikar sem gefinn var af Erlu Guðjónsdóttur og Hauki Haraldssyni. Úrslit urðu þessi: 1. Erla Jónsdóttir og Páll Hjálm- arsson 129 stig 2.-3. Elísabct Kemp og Halldór Jónsson 126 stig 2.-3. Soffía Þorl'innsdóttir og Einar Gíslason 126 stig 4. Sigrún Frystikista! Til sölu frystikista og kæliborð á mjög góðu verði (notað). Upplýsingar í síma 35140. Félagsvist! Félagsvist verður spiluð í Mcls- gili föstudaginn 5. ntars kl. 21. Verðlaun og kaffivcitingar. Umf. Æskan. er slakur tími. En það breytir því ekki að þetta var frábær árangur hjá honum", sagði Gísli Sigurós- son þjálfari Jóns Arnars. Paul Meier sigraði í mótinum, hlaut 6063 stig. Schenk varð í öðru sæti skömmu á eftir sigurvegar- anum. Jón Arnar hlaut 5630 stig: hann hljóp 60 mctra á 6,92 sek., sem er annar besti tími Islend- ings, stökk 7,41 metra í kmgstökki, varpaði kúlu 13,70 metra, stökk 2,01 m í hástökki, hljóp 60 mctra grindaPhlaup á 8,39 sck., fór 4,40 metra á stöng og hljóp 1000 metrana á 3:00,8 mínútum. Jón Amar fer ekki til kcppni á HM í Kanada eins og stefnt var að, þar sem ákvcðió hafói verið löngu lyrir mótið í Berlín, hverjir kepptu í fjölþraut á HM. Angantýsdóttir og Sigurgeir Angantýsson 118 stig. Sl. laugardag 27. febrúar var spilaður aðaltvímenningur félags- ins. Keppnisfonnið var Barómeter og keppnisstjóri Olal'ur Jónsson. Sigurvegarar urðu Ingvar Jónsson og Kristján Blöndal mcó 81 stig og cru þeir því tvímcnnings- meistarar fclagsins 1993. I næstu sætum urðu: 2. Birkir Jónsson og Jón Sigurbjörnsson 34 stig 3. Haukur Haraldsson og Erla Guðjónsdóttir 30 stig 4. Gunnar Þórðarson og Bjarni R. Brynjólfs- son 26 stig. Það var Landsbankinn á Sauð- árkróki sem styrkti mótið og gaf til þess öll verðlaun. Jón Örn. Góð frammistaða í yngri flokkunum Jón Arnar tíundi í Berlín Frá Bridsfélagi Sauðárkróks

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.