Feykir


Feykir - 03.03.1993, Page 8

Feykir - 03.03.1993, Page 8
Oháð fréttablað á Norðurlandi vestra 3. mars 1993, 8. tölublað 13. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill Einkareikningur, framtíðarávísun á góða ávöxtun, ódýran yfirdrátt og víðtæka viðskiptaþjónustu! Sími35353 L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna „Ætla að enda uppi en ekki niðri" segir Þorsteinn Jónsson sem hrapaði í bjarginu hjá Hegranesvita „Jú blessaður vertu ég fer að síga aftur fljótlega eftir að ég losna úr gifsinu. Eg ætla ekki að enda niðri heldur uppi“, sagði Þorsteinn Jónsson 16 ára Sauðkrækingur sem sl. mið- vikudag féll af bjarginu við Hegranestá og niður í grýtta fjöruna, sjö metra fall. Þor- steinn slasaðist órúlega lítið miðað við svo mikið fall, en hann úlnliðsbrotnaði, braut í sér þrjár tennur, skar sundur neðri vör og marðist á hand- leggjum brjósti og fótum. Það var um miðjan dag sl. miðvikudag sem um 30 nemendur úr Fjölbrautaskólanum ásamt sex félögum úr Björgunarsveitnni Skagfirðingasveit voru sarnan- komnir á Hegranestá skammt frá vitanum og var meiningin að nemarnir fengju tilsögn í sigi, og var það einn liða í Opinni viku skólans. Þorsteinn, sem er vanur sig- maður og jafnframt ncntandi fjöl- brautaskólans, var einn umsjónar- manna með siginu. „Við vorum með tvö reipi til að síga, og ég var búinn að setja á mig bcltið greip annað reipið og hélt að væri búið að festa þau bæði við bílana tvo sem við vorum á þama. Gekk fram að brúninni og ætlaði að gá hvort reipið væri ekki nógu Þorsteinn á sjúkrahúsinu sl. föstudag. langt. En þá vildi svo óheppi- lega til að ég lenti á svelli og fór af stað með það sama og gat ekki stöðvað mig, þar sem endinn á reipinu hafði legið óbundinn undir bílnum.'1 Og var ekki ónotalcgt að svífa þarna fram af? „Jú, ég var að hugsa um það í loftinu hvar ég ntundi lenda, sá alltaf sjóinn og hélt ég mundi lenda í honurn. Ég féll með hend- umar á undan og andlitið og síðan vissi ég ekkert af mér. Það héldu víst allir að ég væri bara dauður og svei mér þá ef ég hélt það ekki líka, þar sem að ég fékk fljótlega smá rænu. Pétur Helga- son hjá Björgunarsveitinni mat það svo að það væri í lagi að ég gengi vel studdur sneiðinginn upp bjargið, en rnér er sagt að ég hafi þó lent á skásta staðnum sem hægt var að lenda á, því þetta var eini staðurinn scm smávegis snjór var í grýttri fjörunni. Sem bctur fer sigum við ekki þar sem bjargið er hæst, unt 10 metrar", sagði Þorsteinn. Það þarf vart að taka fram að slysið dró mikið úr áhuga nemenda að síga, og hætti um helmingur þeirra við. Þorsteinn fékk að fara heim af sjúkra- húsinu um hádegið sl. föstu- dag, og býst hann við að mæta í skólann nú í vikunni og verða laus við gifsið eftir um niánuó. Hugmyndir um yfirtöku Rafveitunnar á dreifikerfi Rariks og sameiningu veitna Bæjarstjórn Sauðárkróks sam- þykkti á fundi sínum í gær að óska eftir viöræðum við iðn- aðarráðuneytið og stjórn Rariks um hugsanlega yfir- töku Rafveitu Sauðárkróks á dreifikerfi Rariks í Skagafirði. I framhaldi af því verði síðan könnuð hagkvæmni samein- ingar rafveitu, vatnsveitu, hita- veitu og áhaldahúss bæjarins. Flutningsmenn tillögunnar í veitustjórn voru þeir Björn Björnsson og Hilmir Jóhann- esson, en henni var síðan breytt á bæjarstjórnarfundi. Miklar umræður urðu um málið í bæjarstjóm í gær og virtist bæjarfulltrúa helst greina á unt hvemig tillagan væri orðuð, þar sem þar kæmi ekki beinlínis fram að um viðræður yrði að ræða. Náðist að lokunt sam- komulag um orðalag tillög- unnar. Hilmir Jóhannesson annar flutningsmaður tillögunnar segir ýmsar ástæður fyrir flutningi hennar, t.d þær hugmyndir sem uppi eru um flutning verkefna frá ríki til sveitarfélaga. Þá sé sjálfsagt að kanna hvort rekstur veitna geti orðið hagkvæmari, þó tillagan feli ekki í sér gagn- rýni á resktur þeirra í dag. Einnig sé undirrót tillögunnnar að hluta til sú óánægja sem ríkt hefur mcð heildsöluálagningu Rariks á raf- orku til Rafveitu Sauðárkróks og fleiri rafveitna í landinu, en Rafveita Sauðárkróks greiðir háar upphæðir fyrir leigu á flutn- ingskerfinu frá spennivirkinu í Vamtahlíð. Hilrnir segir að til- lagan sé ekki tilkomin vegna hugmynda um sameiningu svcit- arfélaga, en hinsvegar mundi það koma til góða fyrir sam- einað hérað, ef til kænti, ef orku- sala yrði á einni hcndi. Hrímnir Björns Sveinssonar á Varmalæk gerði stormandi lukku á Norðlenskum hestadögum síðasta vor. Norðlenskir hestadagar í Reið- höllinni í Víðidal 16.-18. apríl: Undirbúningur hafinn Norðlenskir hestamenn og Ilólaskóli fyrirhuga að halda Norðlenska hestadaga í Reið- höllinni í Víðidal 16.-18. apríl næstkomandi, en sýningin sem haldin var í fyrsta skipti á síðasta vori, þótti takast mjög vel og var aðsókn framar björt- ustu vonum, til að mynda þurfti að vísa fjölda fólks frá sýningunni á laugardags- kvöld, sumu langt að komnu, og áttu þeir sem höfðu pantað miða í erfiðleikum að nálgast þá sökum þrengsla. Stefnt er að jafhvel enn betri sýningum nú en í fyrra og vonast til að hestamenn sýni Norðlenskum hestadögum jafhmikinn áhuga og þeir gerðu á síðasta vori. A Norðlcnskum hcstadögum vcrður boðið upp á fjölbrcytt sýningaratriöi mcð glæstum gæðingum, úrvali kynbótalirossa og sýningu unglinga, auk annarra skemmtiatriða leikinna og sung- inna. I sýningarhléi munu fyrir- tæki kynna framlciðslu sína í anddyri Rciðhallarinnar. Nú þcgar er öflugt undirbúnings- starf hafið með brciðri sam- stöðu hcstamanna af öllu Norð- urlandi. Auglýst hefur verið cftir hrossum og knöpum í fjöl- breytt sýningaratriði, eins og sjá má í auglýsingu á 3. síðu. Aö sögn Lcifs Þórarinssonar i undirbúningsncfnd em Norð- lenskir hestadagar kjörinn vett- vangur fyrir hestamenn að sýna árangur síns ræktunarstarfs, með t.d. ræktunarbússýningum, af- kvæmasýningum, og einnig mætti hugsa sér ef mcnn ættu ntjög glæsilega ungfola, vænt- anleg stóðhcstefni, sent sýndir yrðu í taumhring. Þá vcrði trú- lega eftirsóknarvert fyrir norð- lenska atvinnurekendur og fram- lciðendur að kynna sína vöm og framleiðslu í sýningarbásum Rciðhallarinnar. Norðlcnskir aðilar hafi þar forgang, en sýn- ingarbásar eru fáir og því þurfi að panta þá í tíma. „Ég vil einnig bcnda fólki á að panta sér rniða á sýningamar í tíma, svo að ekki þurfi að koma til þcss að fólk fari tyluferð langa leið eins og gerðist á laugardagskvöldinu í fyrra”, sagði Lcifur í Kcldudal. Gcfin vcrður út sérstök sýn- ingarskrá þar sem cinnig vcrður hægt að koma að auglýsingum og cru þcir sem áhuga hafa á slíku beðnir að snúa sér til Stein- bjamar Tryggvasonar í Galtanesi í síma 95-12585, Jóns Hannessonar á Blönduósi í sínta 95-24256, Símonar Gcstssoníir í 96-71000, Sveins í síma 95-35200 og Svcrris Haraldssonar í síma 96-26794. Gæðaframköllun GÆÐAFRAMKOLLUN BÓKABÚÐ BKYXídARS

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.