Feykir


Feykir - 10.03.1993, Blaðsíða 3

Feykir - 10.03.1993, Blaðsíða 3
9/1993 FEYKIR3 Byggt með hraði í Laufblaðinu fyrr í vetur. Þykir liin niesta furða að svo gamalt hross skuli ekki hafa tekið dvölina í Svartá nærri sér, cn talsvcrt frost var þegar þctta gcrðist. Tvist varó ckki mcint af, cnda kom Jón bóndi honum strax í hús og kom á hann yfirbrciðslu. Það cr Heið- mar sonur Jóns sem á Tvist. Tvistur cr mjög gæflyndur hestur og cr ákatlcga vinsæll hjá börnum og mikið notaður af þcim. Þótt sjaldgæft sc að hestar nái svona háurn aldri er Tvistur enn við hestaheilsu, en þó aðcins farinn að gcfa sig í fótum. Jón í Artúnum telur að Þann 2. september á liðnu hausti barst byggingarnefnd umsókn um lóðina Brekkutún 2, sem er fyrsta lóðin sem sótt var um í suðurhluta Túna- hverfis, Laufblaðinu svokallaða. „Byggingarnefnd og bæjaryfir- völd tóku umsókninni með jákvæðum huga, þrátt fyrir aö ólokið hafi verið jarðvegs- skiptum í götunni og aðveitur og fráveita víðs fjarri. Við- eigandi ráðstafanir voru síðan gerðar svo að lóðin yrði bygg- ingarhæf og fór allt svo að íbúarnir fluttu inn um miöjan desember sl.“ Svo segir í skýrslu byggingar- fulltrúans á Sauðárkróki, Guð- mundar Ragnarssonar. A þessu sést að það tekur ekki orðið langan tíma að byggja íbúðarhús, en áfram segir síðan í skýrslu bygg- ingarfulltrúa. ,d»að sem þó vekur athygli við málið er að þegar hafist var handa við fram- kvæmdir í götunni, fóm að streyma inn lóðaumsóknir og í lok árs 1992 hafði byggingar- neffid út- hlutað níu lóðum viö Brekkutún". Þingmennirnir Vilhjálmur, Hjálmar, Ragnar, Páll og Stefán ásamt fundarstjóranum og for- manni nemendafélagsins, Hilmari Pétri Valgarðssyni. Fásarar funda með þingmönnum Ekki liðu nema rumir þnr manuðir ffá því byggingamefhd barst umsókn um lóðina Brekkutún 2, þar til íbúamir vom fluttir inn. —--------------------1------------------- í ískaldri Svartá í klukkutíma: Gamla Tvist varð ekki meint af volkinu „Þetta gerðist eftir vikuhríðina hann eigi enn cftir nokkur ár upp úr miðjum desember. ólifuð. Hrossin voru á beit rétt við Svartá og við tókum eftir því hérna heimanaö að eitt vant- aði í hópinn. Þegar að var gáð var Tvistur í vök í ánni og aöeins hausinn upp úr. Við gátum mokað snjóinn ffá og komiö böndum á hestinn. Það tók stuttan tíma að ná honuni upp úr og Tvistur hjálpaði talsvert til þótt aldr- aður sé“, segir Jón Tryggva- son bóndi í Artúnum um það þegar Tvisti 35 vetra og einum elsta hesti landsins var bjargað eftir rúmlega klukkustundar vist í ískaldri vök Svartár Meðal dagskrárliða í Opinni viku Fjölbrautaskóla Norður- lands vestra nýlega var fundur nemenda með þingmönnum kjördæmisins, en þingmenn hafa gjarnan gefið nemendum færi á fúndi mér sér á Opnum dögum, og þeir töldu það ekki eftir sér nú frekar én í fyrri skipti, þótt fundahöld stæðu sem hæst á Alþingi og veður til ferðalaga væri ekkert sér- stakt á fimmtudeginum 25. febrúar, en þá um kvöldið var fundurinn haldinn. Þingmenn þurftu síðan að vera mættir til fundar í þinginu morguninn eftir. Ætla má eftir fundarsókn að dæma að áhugi nemenda á stjóm- málum sé takmaikaður um þessar mundir, en taka verður það með í reikninginn aö þetta kvöld, og nánast á sama tíma og fundur- inn stóð, var leikfélag skólans Þorkell kennari mætti ásamt nemendum sínum á fundinn. að ffumsýna Saumastofúna. Hvað um það að fundurinn var hinn fjörugasti og fámennur hópur nemenda tók virkan þátt í fund- inum með gagnrýnum spurn- ingum sem beint var til þing- manna. Eðlilega vom þau mál sem hæst bar lána- og atvinnumál framhaldsskólanema, auk þess sem áhersla var lögð á að áfram yrði að halda í uppbyggingu fjöl- brautaskólans. Þingmenn stjómar- og stjórnarandstöðu deildu um ágæti nýrra laga og breytinga sem gerðar hafa verið á lánasjóðnum, svo og um það hvernig eða hversu auðvelt það sé að bregðast við því atvinnuleysi sem ríkir í landinu og eflaust mun snerta framhaldskólanema sem aðra. Verða þau skoðanaskipti ekki tíunduð hér. Samviimubókin 7,50% nafhvextir 7,64% ársávöxtun Ársávöxtun á síðasta ári var 6,92% Raunávöxtun á síðasta ári var 5,35% Innlánsdeild Kaupfélags Skagfirðinga

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.