Feykir


Feykir - 10.03.1993, Blaðsíða 5

Feykir - 10.03.1993, Blaðsíða 5
9/1993 FEYKIR5 „Þetta er bölvaóur bamingur og ekkert spennandi rekstur í dag. Afurðaveróió mjög lágt, rækjuveró hefur lækkað mikió á síóustu tveim ánam vegna falls pundsins, og skelfiskurinn hefur lækkaó um 150 krónur síðan í fyrra, þannig aó það er ekkert gaman aó þessu núna“, segir Guómundur „Muggur" Sig- urðsson frá Hnífsdal fram- kvæmdastjóri og einn aóal- eigandi rækjuvinnslunnar Meleyrar á Hvammstanga. Meleyri var mikió í fréttum í haust þegar Landsbankinn lokaói á fyrirtækió í vió- skiptum, en þrátt fyrir aó síóan hafi lítiö frést af Mel- eyri er ábyggilegt aó fólk á Hvammstanga hefur reynt aó fylgjast eins vel meó framgöngu mála og það hefur haft nokkum kost á. Meleyri er neíhilega ásamt kaupfélaginu burðarásinn í atvinnulífi á Hvamms- tanga. Um þessar mundir er unnió aó fjárhagslegri endurskipulagningu reksturs Meleyrm', en íyriitækió hefúr í langan tíma átt vió mikla rekstrarerfiöleika aó etja. Guómundur segist bjartsýnn á aó takist aó leysa aósteój- andi vanda í rekstri fyrir- tækisins og út úr þessu komi góó rekstrareining sem geti staóið á eigin fótum um ókomin ár. „Þetta hcfur staðiö tæpt og gcrir enn fram á þcnnan dag. Það er einfaldlega skuldastaðan scm cr okkur langerfiðust. Skuld- irnar hafa verið að hlaðast upp smásaman og eru orðnar alltof miklar. Síðan eru vextimir auð- vitað alltof háir. Við ætlum að brcgðast við þcssu m.a. með cndurfjármögnun fyrirtækisins. Við höfum góða trú á því að það takist, þó svo aó það sé kannski ekkert auóvelt að fá nýtt fjámiagn inn í atvinnurekstur í sjávarútvegi í dag. “. Góða sala og orðspor hjálpar til Vinnsla Mcleyrar var stöóvuð í mánaöartíma eftir áramótin, en „Það fer gott orða af okkar framleiðslu“ segir Muggur í Meleyri er nú komin á fullt aftur. Um 60 manns eru á launaskrá hjá fyrirtækinu með fólkinu í vinnsl- unni og sjómönnum á þrem bátum sem fyrirtækið gerir út. Bjamiinn er á skelinni og þeir Geir og Hersir á innfjarðarrækjunni. - En hefur reksturinn síðustu mánuði ekki vcrið erfiður eftir að Lands- bankinn lokaði á fyrirtækið? „Jú þetta hafa verið bölv- aðar þrengingar, en við erum að rétta úr kútnum núna og í dag cr daglegur rekstur kominn í þokkalegt horft. Það hefur bjargað málum mikið að birgðasöfnun hefur vcrið lítil undanfarið, svo til allt selst jafnóðum og þar hjálpar til að gott orð fer af okkarframleiðslu. Sparisjóður- inn hefur lánað út á skelina og brúað það bil sem við höfum nauðsynlega þurft á að halda, og þannig hcfur þctta bjargast fyrir horn". Samfélagið hér er gott Guðmundur og hans íjölskylda voru ein af stofnendum Mel- eyrar á sínum tíma, 1974. Um 1980 var sá hlutur seldur en þegar verulcga fór að syrta í ál- inn komu Vcstfirðingamir aftur inn í fyrirtækið, og í dag á Guð- mundur ásamt fjölskyldu og útflutningsfyrirtækið Hafex liðlega 60% af hlutafé Mcleyrar. Guömundur fluttist til Hvamms- tanga fyrir tveimur ámm og tók þá við rekstri Meleyrar. - Nú heyrast oft þær raddir, að slæmt sé að aðkomumenn eigi meirihluta í atvinnutækjum, sem þeir geti flutt með sér milli staða ef þeim detti það hrein- lega í hug. Verðurðu aldrei var við svona tortryggni eða jafn- vel öfund, sern aðaleigandi eins stærsta atvinnuveitanda hér á staðnum? Kunnum á rækjuna „Nei, ég fékk góðar viðtökur strax þegar ég kom hingað og hef ekki orðið var við annað en hér sé ágætis samfélag, sem fullnægir mínum persónulegu þörfum. Ég náttúrlega kom úr Hvammstangi á mikið undir því að takist að skapa Mel- eyri viðundandi rekstrar- grundvöll. smáplássi og þess vegna cr auðveldara fyrir mig að festa rætur hér en marga aðra“, segir Muggur frá Hnífsdal. Fjölskylda hans cr með starfsemi víðar cn á Hvammstanga. I Hnífsdal starf- rækir Asberg Pétursson tengda- sonur Guðmundar vinnslu á rækju og bolfiski, samskonar vinnslu starfrækir fjölskyldan einnig í Ólafsvík, en hún keypti þrotabú Hraðfrystihúss Ólafs- víkur á síðasta vori. „Þetta hefur gengið svona þokkalega. Útgerðarþátturinn er þó okkur alltaf dálítið erfiðari en vinnslan, eins og rcyndin hefur verið hér á Hvammstanga alla tíð. Bolfiskurinn hcfur ckki komið nægjanlcga vcl út, miðað vió það sem mér sýnist að sumar aðrar vinnslur séu að ná út úr honum, og nefni þar t.d. Fiskiðjumenn á Sauðárkróki. Kannski er það þannig að okkar reynsla felist fyrst og fremst í rækjuvinnslunni. Við kunnum á þá grcin miklu bctur“, sagði að cndingu Guðmundur Sigurðs- son framkvæmdastjóri Meleyrar á Hvammstanga. Utsala 20-50% á bókstaflega öllu frá a - Ö Síðan að sjálfsögðu „nýjar vörur' ® Snyrtivörur * Gjafavörur $ Bætiefni ;l: Te og nýmalað kaffi Látið sjá ykkur! Ath. Gengið inn frá Kirkjutorgi afsláttur Opnunartími: Kl. 13-18 virka daga og kl. 11-13 á laugardögum. Heilsuvöruverslunin Ferska Aðalgötu 4 Sími 36437 „Búið að vera bölvað basl en erum að rétta úr kútnum", segir Guðmundur „Muggur" Sigurðsson framkvæmdastjóri Meleyrar á Hvammstanga

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.