Feykir


Feykir - 05.05.1993, Blaðsíða 5

Feykir - 05.05.1993, Blaðsíða 5
16/1993 FEYKIR5 „Við þykjum vinnu- samari en aðrir" Segir Ingi V. eitt gáfnaljósið af Hróarsdalsættinni sem leitar nú að góðum og áhugasömum námsmönnum fyrir sænskan háskóla Um og fyrir helgina var staddur hér á landi ungur Skagfirð- ingur sem búsettur er í Svíþjóó um þessar mundir. Erinda- gerðir hans hingað voru að kynna námsframboó vió Háskól- ann í Skövde. Svíar sækjast mjög eftir aó fá Islendinga í nám vió skólann og stefna að því að 10 - 15 námsmenn héóan komi til náms vió skólann á næsta hausti. Þessi ungi Skag- firðingur er Ingi V. Jónasson 27 ára Sauðkrækingur. Ingi er eini Islendingurinn í námi við skólann í Skövde. Hann var á ferðinni á Króknum um helgina og lá þá beinast viö aó spyrja hvoit góður námsái'angur htins sjálfs væri helsta ástæðan fyr- ir því að Svíamir sæktust meira eftir íslendingum í skólann en öðmm Norðurlandabúum. Þetta erekki hneint ekki ástæóu- laus spuming, þar sem vitaó er að Hródælingcunir sem Ingi er kominn af í föóurættina, hafa aldrei verið taldir neinir meóalmenn hvaó greind snertir. „Þetta er nú ekki alveg ný hugmynd hjá þeim. Ég vísa til viðtals vió Stig Emanuelsson deildai-stjóra keitls- og tölvufræóideildar háskólans í Skövde í Morgunblaóinu nýlega. Þar segir hann aó Islendingar þyki koma betur undirbúnir til háskólanáms en námsmenn frá hin- um Norðurlöndunum og séu auk þess vinnusamaii. Þeir hafi síður en svo spillt hróðri landsins. Þetta get ég sagt án þess aó hæla sjálfum mér", sagöi Ingi V. Jónasson þegai- blaöamaó- ur Feykis hitti hann aó tali s.l. laugardag. Þaö cr nám viö kcrt'is- 02 tölvu- skóla". dcild skólans sem Ingi var aö kynna hcr á landi. Hélt hann kynn- ingarfundi á þrem stöðum. A skrif- stofu Háskóla Islands fyrir þá nem- cndur scm hyggja á nám erlendis, í Mcnntaskólanum á Akureyri fyrir nemcndur mcnntaskólans og verk- mcnntaskólans og á Sauöárkróki fyrir nemendur tjölbrautaskólans. Aö sögn Inga virðist áhugi vera lyrir hcndi á námi í Skövde, cnda sé hcr um bctri kost að ræöa cn margan annan. A afmörkuðum sviðum í tölvufræöi, tæknifræði og viðskiptafræði sé skólinn mcð þcini bcstu í Svíþjóð. Hann bjóði upp á mjög brciöa og góöa mennt- un hvað varöi tölvunám. Námsárangurinn batni með íslendingunum „Þá vcröur fólki hjálpað mcð hús- næöi og því býðst tungumálanám- skeið í ágústmánuði. Þctta eru stærstu atriðin scm fólk horfir til þcgar það flytur til útlanda. Síðan hafa forráðamenn skólans mikinn metnað að bæta hann enn frekar. Þaö að fá Islendinga til náms cr cinmitteinn liðurinn í því. Með því ætla þcir sér að stækka úrvalshóp ncmenda. Betri námsárangur þýð- ir bctri skóli, og síðan tcngist þctta því líka aö með breyttri skólalög- gjöf í Svíþjóð fá skólamir meira frclsi og sjálfstæði. Síðan ciga skólamenn allt cins von á því að svo gcti farið að ríkisframlögum vcrði dcilt til skólanna í hlutfalli við námsárangur. Þó í rauninni mundi þaö stríða gcgn þcim grund- vallarsjónarmiöum scm skóla- mcnn vcl llcstir halá til náms og Ingi segir að það séu aðeins tvær vikur síðan að það var orðað við hann að koma hingað til lands og kynna tölvunámið í Skövdc. Hann hefur stundað náms í kerfisfræði við skólann í tvö ár og sækist það ágætlega. Ingi lætur vel af skólan- um, segir aðstöóu til náms þar mjög góða, t.d. sé tölvukostur á- kaflega góóur og mikill og á næsta hausti verði tekið í notkun nýtt húsnæði fyrir tölvuver skólans, sem bæti aóstööuna enn frekar. Ingi útskrifaóist á sínum tíma af félagsfræðibraut við Fjölbrauto- skólann á Sauðárkróki. Ahugi hans kviknaði síóan á tölvufræðinám- inu. „Mér finnst þetta nám góð tenging milli tæknilegrar og félags- lcgrar mcnntunar". Hefur gott samband við Dodda Erlings Það cm orðin scx ár síðan Ingi V. Flutti af Króknum til Svíþjóðar. Fyrstu þrjú árin var hann á Skáni, í Landskrona þar scm Ami Stef- ánsson lék knattspymu við góðan orðstý í nokkur ár. Ingi v;uin hins- vegar á tilraunabúi í komrækt. Fljótlcga cftir aó hann kom út kynntist hann konuefni sínu og ciga þau citt b;uu. „Lífið cr ósköp svipaó þama úti og héma hcima. Eg hef þaö lífsviö- horf, aó hlutimir séu hvorki betri né vcrri cn maður gcrir þá sjállur. Eg gcri mitt bcsta til að láta mér og mínum líða vcl. En þctta hcfur náttúrlega brcyst ansi mikið hjá mér cftir að ég gcrðist tjölskyldu- maöur. Annars hcfur harðnað á dalnum í Svíþjóð cins og annars Auglýsið í Feyki staðar. Þetta fræga sænska velferö- arkerfi hefur mætt niðurskurði á undanfömum ámm og lífsstandar- dinn er ekki eins hár og áður", scg- ir Ingi, sem þó er svo hcppinn að hafa örlitla aukavinnu með skólan- um, sem felst í því að fóðra naut, um aóra-þriðju hverja helgi. Aðspurður segist hann lítið sam- band hafa við aðra Islendinga á þessu svæði, en um 100 íslenskar fjölskyldur cm í Skövde, mikið læknar í námi. „Þórður Erlingsson býr rcyndar héma skammt frá og við höfum ágætt samband. Hitt- umst stundum og krytjum málin til mcrgjar. Hann er hrossamangari hér', sagöi Ingi V aö endingu. Ingi V. Jónasson, einn margra íslenskra námsmanna sem ekki hafa spillt hróðri landsins á erlendri grundu. ÍSLEISI FflllIIEII 1SS3 Breqrr og befri bóh E d d a Helgason, framkvœmdastjóri H a n d s a l s h f. I pplýsinj-ahandbókin ÍSLENSK I YKIRTÆKI cr handhók scm innihcldur grunnupplýsingar um flcstöll starfandi fyrirtæki, fclög «g stofnanir landsins, t.a.111. nafn, hcimilisfang, símanúmcr «g kennitólu. hcssi bók cr ómissandi fyrir stjórncndur og annaó starfsfólk íslcnskra fy'rirtækja llppbygging bókarinnar cr |)annig: I) Rcnmtölur og símanúincr lyrirt;ckja. J) l \ rirtakjaskrá. 5) \ om- og |ij()nustuskrá ((íular síöur). 1) 1 mhoöaskrá ((íular síöur). 5) l tll\ 1 jcnclaskrá Kiular síöur). ISLENSH FVRIRTŒHI1993 FRODI Vcrö bókar: - 1 cintak: Kr. 4.950,- - 2 cintök: Kr. 4.450,- pr. bók - 3 eintök: Kr. 3-950,- pr. bók - 5 eintök: Kr. 3-450,- pr. bók - 10 eintök: Kr. 2.950,- pr. bók ÖMISSHNDIÍVIÐSHIPTUM

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.