Feykir


Feykir - 07.07.1993, Blaðsíða 1

Feykir - 07.07.1993, Blaðsíða 1
© rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Starfsfólk sallílskvcrkunar Fiskiðju Skagiirðinga naut þcss greinilega í veðurblíðunni á dögunum að komast út undir ferskt loft til að seila hausa á Nígeríumarkað. Markaðurinn þar ytra fyrir herta þorsk- hausa cr sagður góður eins og undanfarin ár. Fiskiðjan, sem er einn stærsti útflytjandi þessarar vöru, kcmur tU með að flytja út heldur mcira magn af hausum á þessu ári en því síðasta. Svo framarlega scm herforingjarnir þar ytra geri ekki eina byltinguna enn, en slíkir atburðir hafa ætíð skapað vandræða- ástand á markaðnum. Síðast gerðist það fyrir rúmum fimm árum. Könnuð möskvastærð þeirra fáu neta sem liggja í Miðfirði: Samkomlag um eftirlit netalagna Áætlunarflug til Sauðárkróks: Fólk óánægt með þjónustu Flugleiða Forráðamenn íslandsflugs óska eftir fundi „Veiðieftirlitsmaðurinn var bara að mæla möskvastærð nctanna um miðjan dag í gær, en venju- lega hefúr verið farið í þessar eft- irlitsferðir að næturlægi, svo að líklega verðum við ekki með- Ágætis kolaveiði hefur verið norður með Skaga undanfarið og fjórir bátar frá Skagaströnd scm stunda þær veiðar fá ágæt- is afla, allt að flmm tonn í róðri. Tilraun hcfur verið gerð með vinnslu kolans í frystihúsi Hóla- ness síðustu tvær vikurnar og 25 manns haft af því atvinnu. Ekki er cnnþá Ijóst með arð- scmi vinnsiunnar og því ekki vitað hvort framhald verði á í Hólancsi. Mcgnið af kolanum hefur þó farió til vinnslu í Hafnarfirði, þar sem að Hólanes hefúr ekki yfir að ráða fullkominni vinnslulínu fyrir höndlaðir eins og glæpamenn í ár“, sagði Hvammstangabúi einn í samtali við Feyki. Veiði á sil- ungi og laxi hefúr verið treg bæði á stöng og í nct undanfarið, og því eru þeir fáir sem lagt hafa kolann nó mannafla, en frystihús fýrirtækisins hefúr lítið verið starf- rækt á þessu ári, vinnustaður þar sem áður störfuðu tæplega 50 manns. Mun fleiri bátar stunda nú kolaveiðar frá Skagaströnd en vcrið hefur undanfarin ár og í fyrra t.d. var bara einn á kola. Bát- amir tjórir sem stunda veiðamar nú eru Olafur Magnússon, Hafnín, Auóbjörg og Helga Björg. Aó sögn Vilhjálms Skafta- sonar hafnarvarðar hafa hand- færaveióar gjörsamlega bmgðist til þessa, þær 4-5 trillur sem em á fæmm hafa lítið veitt. net við strönd Miðfjarðar. Það er Kristján Þorbjömsson lögregluþjónn sem annast veiðieft- irlit í sumar og mun hann hafa ósk- að eftir góóri samvinnu viö þá að- ila sem hyggjast stunda netaveið- amar í sumar. Þar sem að tíð hefúr verið köld og lítið veiðst em ein- ungis fjórir sem eiga net í sjó nú. Viðmælandi Feykis sagði að margir Hvammstangbúar hefðu hreinlega alist upp vió netaveiðam- ar og þær alla tíða þótt mikið sport og að auki þokkaleg búbót. „Síóan er það venjulegast þannig aó ef eitthvert „Ijöf' færist í hlutina eins og stundum hefúr ver- ið, að net hafa verið tekin upp af veiðieftirleiti og menn kærðir, að það fjölgar netunum stórlega á eft- ir. Þá fara kannski á annan tug að- ila að leggja. Annars virðist stefnt að því að banna okkur þessar veið- ar. Mér skilst að nú sé fmmvarp fyrir þinginu, sem kveði á um að einungis eigendum og forráða- mönnum lögbýla verði heimilt aó leggja tvö net. Það yrði náttúrlega eignaupptaka ef þau lög verða samþykkt". „Ég held að þó að við höfum ekki sýnt eins hörð viðbrögð og Húsvíkingar, þá hafl óánægja okkar með þjónustu Flugleiða komist til skila. Aðilar skýrðu sín sjónarmið á þessum lúndi og síð- an er að sjá hvort að eitthvað gerist. Við erum svo sem ekkert úrkula vonar um að Flugleiðir bæti þjónustu sína við Sauð- krækinga“, sagði Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri, en bæj- arstjórn Sauðárkróks fundaði með fúlltrúum Fluglciða fyrir viku. Mikil óánægja er innan bæjar- stjómar Sauðárkróks og meðal margra bæjarbúa með þjónustu Flugleiða við staðinn. Ferðum var fækkað niður í sex á viku fyrir stuttu, en sl. vetur og veturinn þar áður vom 10 ferðir á Krókinn í viku hverri. Annars hefúr áætlunar- flug yfirleitt verið sjaldnar yllr sumartímann. Sumaráætlun nú gerði í fyrstu ráð fyrir sjö ferðum á Aldraður maður úr Varmahlíð slasaðist talsvert sl. miðvikudags- morgun þegar hann varð undir bifreið sinni við eyðibýlið Kirkju- hól í Seyluhreppi. Maðurinn, sem jafnframt er eigandi Kirkju- hóls, hafði lagt bflnum í litlum halla og var að hóa búpcningi af túninu, þegar bfllinn rann af stað og Icnti á honum. Lá maðurinn bjargarlaus þarna í fjóra tíma. Þegar kona hans kom úr vinnu um hádegið gerði hún sér grein fyrir að ekki væri allt með felldu, en þótti líklegt að Kirkjuhóll væri staðurinn sem vitja bæri, enda ferðir mannsins þangað nær dag- Iegt brauð. Konan kom strax boóum um Krókinn í viku, en skyndilega var þeirri áætlun breytt í sex ferðir. Ástæðan fyrir þessu er sú aó Flug- leiðum bauðst allt í einu að leigja eina af vélum sínum erlendis. Fé- lagið á við haróan rekstur að glíma um þessar mundir og töldu forráða- menn þess ekki stætt að hafna slíku boði. Fyrir vikið varð að fækka ferðum í innalandsflugi á flesta áætlunarstaði á landinu. Snorri Bjöm Sigurðsson bæjar- stjóri sagði að menn væru óhressir með aó búa við slíkt óöryggi í sam- bandi við áætlunarflug, að áætlun stæði ekki deginum lengur eins og gerðist við upphaf sumaráætlunar nú. Snorri sagði að forráðamenn Is- landsflugs hefðu óskað eftir fundi með bæjaryfirvöldum og væntan- lega yrði sá fundur haldinn á næst- unni. Það væri hinsvegar Ijóst að Flugleiöir vildu halda áætlunarleyf- inu á Sauðárkrók og væru ekki til- búnir til samninga um að Islands- flug yfirtæki það. síma frá næsta bæ við Kirkjuhól, Víðidal. Brugðust læknarog hjúkr- unarlið skjótt við og sjúkrabíll kom bráðlega á vettvang. Var maðurinn fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Reyndist annar fótur hans brotinn og fjögur rif. Hann var enn á gjörgæslu nú eftir helgina en sagður á þokkalegum batavegi. Talin er mesta mildi að ekki skyldi þó hafa farið verr. Maðurinn er hjartasjúklingur og blóðþynning- arlyf sem hann neytir hafði aukið á blóðmissinn sem var talsverður. Bæði hjól bifreiðarinnar fóru ylir fót mannsins en svo heppilega vildi samt til að bíllinn rann nokkra metra í burtu svo eiturloft pústkerf- isins náði ekki til hans. Skagastrandarbátar gera það gott í kola Hjartaveill maður varð undir bíl sínum: Lá bjargarlaus í 4 tíma —ICTcn?i?! Iip— Aðalgötu 24 Sauðárkröki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA SÍMI: 95-35519 • BÍLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 Æ bílaverkstæði simi: 95-35141 Sæmundargata lb 550 SauÖórkrókur Fax: 36140 Bílavi&geröir * Hjólbar&averkstæ&i RÉTTINGAR • SPRAUTUN

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.