Feykir


Feykir - 07.07.1993, Side 4

Feykir - 07.07.1993, Side 4
4FEYKIR 25/1993 Almenn ánægja meðal gesta og þátttakenda á Fjórðungsmóti þrátt fyrir dynti veðurguða Veðurguóimir léku ekki beinlínis vió mótshaldara og gesti á Fjóróungsmóti norólenskra hestamanna á Vindheima- melum lengi vel. Þaó var ekki fyrr en á síóasta degi sem móóir náttúra lýsti blessun sinni yfir mótshaldió og hlaut veröskuldaó þakklæti fyrir. Veróur ekki efast um aó meg- inþorri gesta og þátttakanda fóru í sjöunda himni heim aó lokinni stórkostlegri sýningu á sunnudeginum. Menn vom sammála um aö þetta fjóróungsmót heföi undirstrikað þá grósku sem verið hefur í ræktunarstaifi og reiómennsku á undanfömum missemm og viróist ekkert lát á. Fjöldi góóra hrossa hefur aukist og fæmi knapanna einnig. I ung- lingakeppninni komu ffam margir upprennandi knapar og reiómenn og þeir bestu í þeirra hópi sýndu gífurlegt öryggi í meóhöndlun kostagripanna, sem þeir sátu eins og herfor- ingjar riddaraliós. Feðgarnir Sveinn Guðmundsson og Guðmundur Sveinsson komu sterkir ffá mótinu. Hér hampar Sveinn viðurkenningu fyrir Otur sem stóð næstefstur 1. verðlauna stóðhesta með afkvæmum. Það var vætusamt og kalt á mótsgestum lengi veí og t.d. þurfti að fresta sýningum 19 kynbótabúa á föstudagskvöld. Fór hún þcss í stað fram á laug- ardagskvöld að lokinni gæð- ingakeppninni, sem var sýning- argrein á mótinu. Báðar þessar sýningar þóttu licppnast ákaf- lcga vcl. Gæðingakeppnin þyk- ir lofa góðu og meó því að þróa þá keppni eilítið em sérffæðing- ar nokkuð vissir um að hún eigi eftir að vinna sér sess sem keppnisgrein í framtíðinni. Góður rómur var gerður að sýn- ingum ræktunarhópanna 19 og bar hún glöggt vitni gífurlegu ræktunarstaifi, áhuga og dugn- aði fjölmargra hrossaræktunar- manna. Það vai' fámennt í áhorfenda- Kolskör frá Gunnarsholti fékk hæstu einkunn allra hryssna á fjórðungsmótinu. Eigandi hryssunnar er Eyrún Yr fjögurra ára sem tók við verðlaununum ásamt Astu Björk systur sinni sem er 6 ára. Páll Bjarki Pálsson faðir tclpnanna er næst þeim Kolskör. Flugsvinn frá Dalvík hlaut hæstu einkunn 1. verðlaunahryssna með afkvæmum. Eigandi hennar er Jóhann Friðgeirsson á Hofi en það er dóttir hans Sonja Sif sem heldur í taum Flugsvinnar. Þeir fimm efstu í eldri flokki unglinga. Sigurvegarinn er til hægri og síðan sætaskipan í réttri röð. Magnús Jónsson í Ási I í Hegranesi tók við verðlaunum fyrir Vöku eina hryssuna sem færðist upp í heiðursverðlaunaflokk fyrir mótið. brekkunni á sunnudagsmorgun þegai' hópreiðin hófst, cnda nótt- in frcmur köld og mótsgestum því þótt gott að sofa aðeins fram á. Að lokinni glæsilegri skraut- reið hópa úr öllum hestamanna- félögum á svæðinu hélt séra Hjálmar Jónsson helgistund. Að hcnni lokinni flutti Jón Helga- son alþingismaður og foimaður Búnarðaifélags Islands ávaip. Þcgai' síðan matarhléi lauk og sýning kynbótahrossa hófst hafði glaðnað til og hlýnað, en aldrei tókst samt blessaðri sól- inni að brjótast gegnum skýin. Samt hlýnaði smám saman upp úr hádeginu og ekki var að sök- um að spyrja að stöðugt glaðn- aði í brekkunni yfir áhoifend- um, sem fór stöðugt fjölgandi. Mjög góð stemmning var á sýn- ingum og keppni sunnudagsins, enda yfir mörgu að gleðjast. Keppni var til að mynda mjög spcnnandi og skcmmtileg í flokki eldri unglinga, þai' sem fram þurfti að fara bráðabani milli tveggja efstu. Grcinilegt vai' að áhorfendur hrifust einnig mjög af keppni í A-flokki gæcf inga og menn sem fylgst hafa með hestamannamótum lengi töldu að fjöldi góðhrossanna hcfði verið óvenju mikill. Allir svelllágu þeir gæðingamir á skciðinu og sýndu snilldaitil- þrif. Helstu úrslit á Fjórðungsmóti hestamann á Vindheimamelum urðu þessi: A-Hokkur gæðinga: I. Hrafntinna (Lcltir) 8,73. Eigandi og knapi Baldvin A. Guðlaugsson.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.