Feykir


Feykir - 07.07.1993, Blaðsíða 5

Feykir - 07.07.1993, Blaðsíða 5
25/1993 FEYKIR5 Guðmundur Sveinsson hampar hér verðlaunum fyrir Kjarval, sem stóð efstur þriggja 1. verðlauna stóðhesta er sýndir voru með afkvæmum á fjórðungsmótinu. Hinir voru Otur og Snældu-Blesi. 2. Fiöla (Stígandi) 8,45. Eig. Einar S. Gíslason. knapi ElvarEinarsson. 3. Hjúpur (Neisti) 8,39. Eig. Hreinn Magnússon. knapi Sigurbjöm Bárðar- son. 4. Nökkvi (Léttir) 8,36. Eig. og knapi Þorvar Irorsteinsson. 5. Danta (Léttir) 8,36. Eigandi Guölaug Hemiannsdóttir, knapi Sigrún Brynjars- dóttir. B-flokkur gseðinga: 1. Þyrill (Stígandi) 8,59. Eig. Jón Frið- riksson, knapi Vignir Siggeirsson. 2. Penni (Svaði) 8,52. Eigandi og knapi Egill Þórarinsson. 3. Ófeigur (Þjálfi) 8.44. Eigandi og knapi Gísli Haraldsson. 4. Þytur (Léttir) 8,35. Eigandi og knapi Höskuldur Jónsson. 5. Glantpi (Léttfeti) 8,35. Eig. og knapi Jónas Sigurjónsson. Unglingar eldri: 1. Ragnar Skúlason á Punkti (Snæfaxa) 8.23. 2. Friðgeir Kentp á Ör (Léttfeti) 8,31. Eigandi Lúðvík Kentp. 3. Kolbrún S. Indriðadóttir á Sölva (Þyt- ur) 8,09. 4. Hrafnhildur Jónsdóttir á Kóluntbusi (Léttir) 8,27. Eigandi Jón Ólafur Sigfús- son. 5. Isólfur L. Þórisson á Móra (Þytur) 8.19. Unglingar yngri: 6. Sólrún Þ. Þórarinsdóttir á Funa (Létt- feti) 8.34. 7. Sigurjón P. Einarsson á Döntu (Stíg- andi) 8.13. Tölt: 1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi (Fákur) 98.80. 2. Baldvinn A. Guðlaugsson á Nökkva (Léttir) 91.60. 3. Halldór Viktorsson á Herði (Gustur) 88.80. 4. Eyjólfúr Isólfsson á Skrúði (Stígandi) 87,60. 5. Höskuldur Jónsson á Þyt (Léttir) 84,40. Stóðhestar 6 vctra: 1. Safír frá Viðvík 8,24. Bygg. 8,08. hæftl. 8,40. Faðir Hrafn frá Holtsmúla, ntóðir Gloría frá Hjaltastöðum, eigandi Jóhannes Ottósson. 2. Hlekkur frá Hofi 8,15. Bygg. 7,65, hæfil. 8.64. Faðir Náttfari frá Ytra-Dals- gerði. ntóóir Flugsvinn frá Dalvík, eig- andi Jóhann Friðgeirsson. 3. Burkni frá Borgarhóli 8,09. Bygg. 7,90, hæfil. 8,27. Faðir Kolfinnur frá Kjarnholtum ntóðir Glóð frá Borgar- hóli. Eigandi Stefán Jónsson. Stóðhestar 5 vetra: 1. Gustur frá Gmnd 8,24. Bygg. 7,90, hæfilcikar 8,59. Faðir Flosi frá Bmnn- unt, ntóðir Flugsvinn frá Bræðratungu, eigandi Margrét M. Guðmundsdóttir og HalldórP. Sigurðsson. 2. Gustur frá Hóli 8,18. Bygg. 7,93, hæfil. 8,44. Faðir frá Brún. eigandi Matthías Eiðsson. 3. Gulltoppur frá Þverá 7.84. Bygg. 8.00, hæfil. 7,69. FaðirGassi frá Vorsa- bæ. ntóðir Glóblesa frá Þverá, eigandi Ingvi Eiríksson. Hryssur 6 vetra: 1. Kolskör frá Gunnarsholti 8,39. Bygg. 8,29, hæfil. 8,57. Faöir Kolfinnur frá Kjamholtum, móðir Glóð frá Gunnars- holti, eigandi Eyrún Ýr Pálsdóttir. 2. Saga frá Þverá 8,21. Bygg. 8,13, hæfil. 8,30. Faðir Kjarval frá Sauðár- króki, móðir Nótt frá Leifsstöðum, eig- andi Baldvin A. Guðlaugsson. 3. Dögg frá Akureyri 8,19. Bygg. 7,88, hæfil. 8,51. Faðir Garður frá Litla- Garði, ntóöir Hrafnhildur frá Akureyri, eigandi Baldvin A. Guðlaugsson. Hryssur 5 vctra: 1. Tinna frá Bringu 8,01. Bygg. 7,93, hæfil. 8,10. Faðir Fengur frá Bringu, ntóðir Kolka frá Kolkuósi, eigandi Freyja Sigurvinsdóttir. 2. Perla frá Stafholti 7,94. Bygg. 7,98, hæfil. 8,17. Faðir Greifi frá Stokk- hólnta, móðir Larisa frá Stafholti, eig- andi Þórir ísólfsson. 3. Rák frá Birgisskarði 7,92. Bygg. 7,68, hæfil. 8,17. Faðir Hervar frá Sauð- árkróki, móðir Gyðja frá Birgisskarði, eigandi Lcifur Hreggviösson. Hryssur 4 vctra: 1. Nánta frá Miðsitju 7,91. Bygg. 7,78, hæfil. 8,04. Faðir Otur frá Sauðárkróki, ntóðir Kralla frá Sauðárkróki, eigandi Jóhann Þorsteinsson. 2. Gjöf frá Neðra-Ási 7,78. Bygg. 7,63, hæfil. 7,94. Faðir Eðall frá Hólunt, ntóðir Pera frá Neðra-Ási, eigandi Ingi- ntundur Sigfússon. 3. Brynja frá Hrafnsstöðum 7,77. Bygg. 7,70, hæfil. 7,84. Faðir Náttfari frá Ytra- Dalsgerði, ntóðir Blesa frá Hrafnsstöð- um, eigandi Zophanías Jónmundsson. Jóhann og Margeir Friðrikssynir. Merkisbræðurnir á Króknum Það er stundum talað um að þessi og hinn hafi verið merkis- maður, og þegar fleiri eiga í hlut, að þetta hafi nú verið merkismenn. Það verður lík- lega sagt um þá bræðurna Jó- hann og Margeir Friðrikssyni að þeir hafi verið merkisbræð- ur, enda hafa þeir í sameiningu sett á stofn lítið fyrirtæki sem heitir Merkisbræður. Það nafn tengist sterklega þjónustu fyrir- tækisins sem beinist að merk- ingum ýmiss konar, gerð merkja og almennri skiltagerð. Merkisbræður hafa sem sagt verið að hanna og gera glugga- skreytingar og útvega þeir fólk til þess hluta, framleiða bílrúðu- nterki, skera í plast nicrki fyrir- tækja í ýmsurn stærðum, og rná meðal annars benda á að merkið á nýfagurmáluóu Sauðárkróks- bakaríi er handverk Merkis- bræðra. Þá annast þeir bræðumir merkingu bíla og fleira. Annars má um frægðarferil þeirra „merkisbræðra“ Jóhanns og Margeirs segja að málvöndun Friðriks föður þeirra varð þeim ekki vísir til bókmenntalegra af- reka, heldur reyndist tónlistin þeim snemma hvati og drifkraft- ur. Jóhann lék um áraraðir á trommur með hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar og ígrundaði þar þann sterka takt sem sveiflan skagfirska var síðan kunn fyrir. Margeir hvarf hinsvegar fyrr af sjónarsviði ballmennskunnar, en annar hlutur vegur þaó fyllilcga upp. Sá að Margeir er ein kunn- asta sögupersónan í frægum sagnabálki Birgis Rafnssonar sem væntanlega fer á þrykk fyrr cn seinna. Þér er boðið í 10 ára afmæli mitt 16.17. og 19. juh - Sjáumst - SKAGFIRÐINGABUÐ

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.