Feykir


Feykir - 07.07.1993, Qupperneq 7

Feykir - 07.07.1993, Qupperneq 7
25/1993 FEYKIR7 Pála Pálsdóttir kennari frá Hofsósi + Okkur systkinin langar aö minnast Pálu Pálsdóttur sem lést laugardaginn 29. maí á sjúkrahús- inu á Sauðárkróki. Pála var fædd 25. október 1912 á Hofsósi. Hún var dóttir hjónanna Páls Ámasonar kennara og bónda í Ártúnum við Hofsós og konu hans Halldóru Þóreyju Jóhannsdóttur ljósmóóur. Auk Pálu cignuðust þau Páll og Halldóra tvær aðrar dætur, þær Unni og Onnu, svo og dreng scm dó á fyrsta aldursári. Einnig ólu þau upp þrjú lósturböm. Eftir nám í Kennaraskóla Is- lands kenndi Pála nokkur ár í Súða- vík, en kom svo al'tur til Hofsóss 1939. Þar kcnndi hún í um 40 ár. Þeim stað helgaði hún svo sannar- lcga alla stitrfskrafta sína. Pála var í raun og vem engin vcnjuleg kona. Jafnhlióa og hún var húsmóðir og níu bama móðir kcnndi hún í fullu starfi. Hún var organisti í Hofsós-, Hofs- og Fcllskirkju og oft var leit- aó til hennar úr öðmm nærliggjandi sóknum til að annast undirleik. Þá var hún formaður kvenfélagsins á Hofsósi í áratugi og formaður Kvenfélagasambands Skagaijarðar í mörg ár. Auk þess gegndi hún ýntsum öðmm trúnaðarstörfum fyrir sveitarfélagið. Af þessari upp- talningu er ljóst að til að sinna öll- urn þessum margbreytilegu störf- urn auk þess aö vera móðir níu bama hlaut Pála að vera vel gift. Það varhún sannarlega. Hún giftist Þorsteini Hjálmarssyni frá Súðavík 30. júní 1940. Þorsteinn var mikill öðlingsmaður, stórgreindur og skemmtilegur og síðast en ekki síst einstakur hcimilisfaðir. Heimili þcirra hjóna var mikið menningar- hcimili þar sem tónlist og góóar bókmenntir vom í hávegum hafóar. Okkur er ljúft að minnast ntargra ánægjustunda í Páluhúsinu, en svo var hús þeirra hjóna jafnan kallað. Þar ióaði allt af lífi og kæti og uppátækin óteljandi. Daglega vomm við á I'erðinni í Páluhúsinu í lcit að leikfélögum. Alltaf mætti okkur sama elskulcga viðmótið og glcttnin sjaldan langt undan. Pála fór ekki dult nteð þá skoó- un sína að hennar mæta gæfa í líf- Árið 1967 var fyrsta bind- indismótið haldið í Galtalækj- arskógi og hcfur mótið vaxið að vinsældum ár frá ári. Mótið cr nú cin allra stærsta fjöl- skylduhátíð sem haldin er á Is- landi ár hvcrt. Mótshaldarar cru íslenskir ungtemplarar og Umdæmisstúkan á Suðurlandi nr. 1. Undirbúningur stendur nú scnt hæst og nýlega var gcngið frá santningum við hljómsveit- ir og skcmmtikrafta. Dagskráin cr skipuð landsliði grínara og spaugara; Spaugstofunni, kon- ungi svcitlunnar, Geirmundi Valtýssyni, hljómsvcitunum Örkinni lians Nóa, Pandentoni- unt og Tannpínu, meistaranum inu hcfði verið fjölskyldan og þcssi stóri bamahópur. Það dylst engum sem til þekkir að þar hafði Pála hár- rétt fyrir sér og ef orðið „bamalán“ á yfirleitt einhvers staðar við, þá á það sannarlega við um þennan hóp. Böm þeirra eru: Páll f. 17. maí 1941 kvæntur Dröfn Pétursdóttur, María f. 25. febrúar 1943, Dóra f. 31. maí 1944 gift Sigurgeir Angan- týssyni, Gestur f. 6. septembcr 1945 kvæntur Sóleyju Skarphéð- insdóttur, Anna Pála f. 19. mars 1947 gift Val Ingólfssyni, Þorsteinn f. 27. mars 1948 kvæntur Þórdísi Viktorsdóttur, Broddi f. 5. janúar 1951 kvæntur Hjördísi Þorgeirs- dóttur, Snorri f. 23. júní 1956 kvæntur Anne Hoffmeyer, Rósa f. 12. ágúst 1958 gift Guóna S. Ósk- arssyni. Afkomendur Pálu og Þor- steins eru nú orónir liðlega 30. Þor- steinn lést 26. mars 1981. Pála var með eindæmum at- hafnasöm kona, hafði gott viðmót og mikla kímnigáfú. Hvar sem hún fór vakti hún athygli vegna skemmtilegrar framkomu, það má segja að gustað hafi að henni. Hún sagði ávallt meiningu sína umbúða- laust, hvort sem það kom sér vel cða illa fyrir þann sem í hlut átti. Jalnframt lét hún sér fátt óviðkom- andi. Þannig áttu þeir sem höllum fæti stóðu í lífinu vísan stuðning hcnnar. Við systkinin vorum svo lánsöm að hafa Pálu sem kennara í bamaskólanum á Hofsósi. Nú þeg- ar þessi mæta kona er horfin af sjónarsviðinu leitar hugurinn ósjállrátt aftur til æskuáranna þar. Hún kenndi ekki einungis allar bóklcgar greinar, heldur einnig handavinnu, söng og leikfimi. Pála var frábær kennari og án þess að beita hörku lékk hún alla með sér með ákvcðni og sterkum persónu- lcika. Hún miðlaði fróðleik til nem- enda af einstökum áhuga og gleði. Jafnframt tókst henni að viðhalda góðum aga í kennslustundum, cnda báru nemendur hennar mikla virð- ingu fyrir henni og efumst við um aó „agavandamál" hafi þckkst hjá hcnni. Margs cr að minnast svo sem í þolfinii Magnúsi Schewing, hinum fræga kvartett Radd- bandinu, guðsorðamanninum Pálma Matthíassyni, trúbadom- um Herði Torfasyni, ökuleikni BFÖ, söngvarakeppni barna, karokeekcppni unglinga og leiftrandi flugeldasýningu og varðcld. Auk hcfðbundinnar dag- skrár má ncfna leiktæki fyrir börn í Ævintýralandi barnanna, þrautalciki í Lukkulandi og ntinigolf. Góð hrcinlætisað- staða er í Galtalækjarskógi og mótsgcstir geta farið í stuttar göngufcrðir í nágrenni skógar- ins cða notið náttúrunnar í fal- legu og víntulausu unthverfi. Upplýsingar unt ntiðavcrð og „lcstrarfjallsins" góða sem hvatti okkur nemendur óspart, því sá sem ílest atkvæði fékk fyrir lcsturinn, komsthæstí fjallið o.s.frv. I frímín- útum lét Pála sitt ekki eftir liggja. Þar stjómaði hún oft boðhlaupi eða „brennó" eða fór út með okkur í fótbolta. Einu sinni bar svo við að ungur ncmandi neitaði að byrja í skólanum. Pála reyndi sem hún gat að að vinna traust hans. Hún ein- faldlega kom daglega heim og tók hann með sér og leiddi í skólann. Fljótlega var öll hræðsla á bak og burt. Pála var einn af kvenskörungum sinnar kynslóðar. Það sem hún meó störfum sínum lagði til menningar- og menntamála verður seint full- þakkað. Það verður einnig að telja það mikið lán fyrir jafn lítið og af- skekkt byggðarlag sem Hofsós var að fá að njóta atorku slíkrar konu sem Pálu, því aó alla tíð bar hún hag byggðarlagsins mjög fyrir brjósti. Slíkt framlag verður ekki metið í krónum, það cr ómctanlcgt. Það er okkar skoðun að þeir mörgu einstaklingar, sem á þessunt langa starfsferli fengu notið leiðsagnar hennar, muni ávallt búa að því. Þcgar Pála fluttist til Sauóár- króks fyrir nokkrum árum til að njóta nálægðar og um mönnunar bama sinna var hennar sárt saknað af Hofsósingum, svo mikinn svip hafði hún sett á staðinn. Að lokunt viljunt við flytja Pálu innilegar þakkir frá foreldrum okk- ar Svanhildi og Friðbimi fyrir ára- tuga vináttu og nábýli. Sjálf þökk- um við henni ómetanlega hvatn- ingu og vináttu og sendum fjöl- skyldu hennar innilcgar samúðar- kveðjur. Inga Rósa, Þórdís, Fanney, Helga og Ingi. forsölu aðgöngumiða verða nánar auglýstar í fjölmiðlum í byrjun júlí. Upplýsingasími mótsins í Reykjavík er 21853. Ókeypissmaar Húsnæði óskast! Hjón með bam í vændum sem starfa á Sauðárkróki, óska eftir íbúð með haustinu. Upplýsingar í síma 35960 á daginn og 36540 á kvöldin. Sumardekk til sölu! Til sölu fjögur sumardekk á felgunt. Stærð 165x13. Vcrð 8 þúsund. Upplýsingar í síma 95- 22916. Hvolpar fást gefins! Hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 36026 eitir kl. 19,00. Ritvélar til sölu! Til sölu tvær Silver Recd EB 50 skólaritvélar, NiNtendo tölvuspil, þrír leikir og BMX reióhjól. Upplýsingar í síma 36511. Garðsláttuvél óskast! Hef áhuga á að eignast gamla, velmeðfarna, óvélknúna garð- sláttuvél, svokallaðan „Trimm- ara". Hafíð samband í síma 36506. Páfagaukar fást gefins! Tveir páfagaukar fást gefins, saman eða í sitthvoru lagi. Upp- lýsingar í síma 35004. Sigmundur Guðmundsson Anna S. Guómundsdóttir Jón Guðmundsson Björgvin Guðmundsson Guðmundur Ö. Guðmundsson Landbúnaðartæki til sölu! Vicon hjólntúgavél lyftutengd 5 hjóla árgerð 1987. Keðjudreifari árgerð 1989 og PZ sláttuþyrla árgerð 1972. Upplýsingar í síma 95-12973. Fjölskyldubíll! Til sölu góður fjölskyldubíll, Subaru station árgeró 1988, nýsprautaður, ekinn 71.000 knt. Nánari upplýsingar á kvöldin í síma 35065. A sama stað óskast sveitapláss fyrir 10 ára strák, þar sem að fyrir er jafnaldri til að leika við og starfa mcð. Til söíu! Til sölu Dancall 7000 farsími. Veró krónur 60.000. Upplýs- ingar gefur Helgi Gunnarsson Aðalgötu 23 Sauóárkróki í síma 95-36467. Fyrir börn! Bamabílstóll og regnhlífakerra óskast. Á sama stað er til sölu ungbamabílstóll. Hringið í síma 36501. Svefnsófi óskast! Tvíbreiður svefnsófi óskast. Hringið í síma 35712. Hljómtæki til sölu! Til sölu Pionecr hljómtækjasam- stæða. Upplýsingar í síma 36095. Margrét Guómundsdóttir Margrét Pétursdóttir Ema Baldursdóttir Guórún Gunnarsdóttir Friðrik Jónsson Steinn Guðmundsson Hólmfríöur Guðmundsdóttir og bamaböm. 15 % afsláttur af öllum vörum fimmtudag, föstudag og laugardag. Full búö af nýjum sumarvörum fyrir dömur og herra Meóal annars götuskór, tískuskór, æfingaskór, heilsuskór, peysur, blússur, bolir. skyrtur, buxur o.fl. o.fl. Sparta fataverslun/ skóbúö Geirmundur og Spaugstofan að Galtalæk + Innilegar þakkir fyrir auósýnda samúð og hlýhug vcgna andláts og jarðarfarar mannsins míns, bróóur, föður, tengdaföður og afa Guðmundur V. Steinsson, Hólavegi 8, Sauðárkróki Stefanía Jónsdóttir Sigvaldi Steinsson Amalía Siguróardóttir Ragnar I. Tómasson

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.