Feykir


Feykir - 09.03.1994, Blaðsíða 7

Feykir - 09.03.1994, Blaðsíða 7
10/1994 FEYKIR7 Mynd nr. 3. Hver er maðurinn? Fyrir hálfum mánuði birtust hér í blaðinu tvær óþekktar myndir úr fórum Héraðsskjala- safnsins. Lesendur brugðust vel við og margir höfðu samband, þekktu mynd nr. 1, sem reyndist vera af Þorvaldi Guðmundssyni kennara á Sauðárkróki, Salóme Pálmadóttur konu hans og böm- um þeirra Svavari, Ingibjörgu og Þorvaldi. Enginn hefur hins veg- ar kveðið upp úr með mynd nr. 2. Nú birtast aftur tvær myndir. A þeirri nr. 3 er Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum um tvítugt, um- kringdurhópi föngulegrakvenna, sem við þekkjum ekki deili á. Myndin er líklega tekin um 1912 af Jóni Pálma ljósmyndara á Sauðárkróki. Mynd nr. 4 er tekin á Akureyri líklega á árabilinu 1915-1930. Um leið og þökkuð em góð svör við seinustu myndbirtíngu, skal enn leitað hófanna. Upplýs- ingar sendist til Héraðsskjala- safhsins á Sauðárkróki í síma 95- 36640. Mynd nr. 4. Ókeypis smáar Til sölu Til sölu Mazda 626 árgerð 1986, ekinn 128 þúsund km. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 35141 (Jóhann). Til sölu ToyotaCorolla árgerð 1987, ekinn aðeins 67 þús. km., 3ja dyra, 4 gíra. Upplýsingar í síma 36498 eftir kl. 20 eða í vinnusíma 35126. Róbert. Til sölu Mitsubishi Tredia GLS árgerð 1983. Vökvastýri, raf- magn í öllu, overdrive, ný nagladekk, með skoðun fram til nóvember í ár. Einnig á sama stað til sölu varahlutir í Subaru 1800 árgerð '84. Upplýsingar í síma 95-37380 á daginn og í síma 95-37381 á kvöldin og um helgar. Til sölu Ford 2000 dráttarvél, árgerð 1971 og tveir folar fimm og sex vetra, reiðfærir. Upplýsingar í síma 24411. Til sölu Nissan Sunny vagon 4x4 árgerð '93, ekinn 20 þús. km. Upplýsingar í síma 35168 eða 35555. Til sölu Honda Civic 1500 S árgerð 1985. Upplýsingar í síma 35168 og í 35555 á kvöldin.. Til sölu Massey Ferguson 165 MP árgerð 1978, með tvívirkum ámoksturstækjum, og Massey Ferguson 135 árgerð 1974. Upplýsingar í síma 36233 á kvöldin (Þórarinn). Hlutir óskast! Slóðadragi óskast. Upplýsingar í síma 38208. Óska eftir að kaupa tölvuleiki, Nasa eða Nintendo. Upplýsingar ísíma 36437 og 35137 Lítið sófasett eða homsófi óskast fyrir lítið. Má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 35862. Óska eftir notaðri þvottavél. Á sama staó til sölu tvíbreiður svefnsófi. Upplýsingar í síma 35929. Notaðir skíðastafir óskast, 1,30 m á lengd. Upplýsingar í síma 35822. Tapað - Fundið! Bamapeysa úr lopa fannst í Suðurgötunni. Upplýsingar í síma 35937. Gullarmband tapaðist, líklega niður við flugvöll. Finnandi vinsamlegast hafið samband í síma 35748 (Hanna). Góðum fúnd- arlaunum heitið. Fæst gefins! Tveir fallegir hvolpar af blönd- uðu kyni. Uppl. í sfma 36548. Húsnæði til leigu! Einbýlishús til leigu áHofsósi. Laust 1. júlí. Upplýsingar í síma 96-81207. Hross til sölu! Til sölu nokkur trippi á tamningaaldri. Upplýsingar í síma 38283. Frá Bridsfélags Sauðárkróks Lokið er aðalsveitakeppni félagsins. Átta sveitir tóku þátt og efstar urðu: 1. Sveit Kristjáns Blöndal........................128 stig 2. Sveit Birgis Rafnssonar........................124 stig 3. Sveit Símons Skarphéðinssonar..................113 stig 4. Sveit Þórdísar Þormóðsdóttur...................110 stig * Askrifendur og auglýsendur! Þeir sem eiga ógreidda gíróseöla eru beónir að greiða þá sem fyrst. Feykir Vöruflutningar Bjarna Haraldssonar Stofnsett 1954 Afgreiðsla í Reykjavík Landflutningar Skútuvogi 8 sími 685400 Frá Sauðárkróki: Mánudaga og fimmtudaga kl. 13,00 Frá Reykjavík: Miðvikudaga kl. 12,00 og föstudaga kl. 16,00 Afgreiðsla á Sauðárkróki: Verslun Haraldar Júl. Sími 35124 og 985-22824 Geymið auglýsinguna Hús til sölu! Tilboð óskast í húseignina Suðurgötu 7 Sauð- árkróki. Húsið er tvær hæðir. Neðri hæð er 108 fermetrar og efri hæð, sem er sjálfstæð íbúð, 75 fermetrar að stærð. Tilboð má gera í húsið í einu lagi eða í hvora hæð fyrir sig og skal þeim skilað á skrifstofu Héraðsnefndar Skagfirðinga í Stjórnsýslu- húsinu á Sauðárkróki eigi síðar en 18. mars n.k. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu Héraðsnefndarinnar í Stjórnsýsluhúsinu og í síma 95-35737. Héraðsnefnd Skagfirðinga. Húsnæðisnefnd Seyluhrepps auglýsir Til sölu tvær félagslegar íbúóir í byggingu við Laugaveg 15. íbúðimar veróa afhentar fullfrágengnar ásamt lóö. Aætlaður afhendingartími er í febrúar 1995. Upplýsingar og umsóknareyóublöö fást á hreppsskrifstofunni. Umsóknarfrestur er til 4. apríl 1994. Húsnæðisnefnd Seyluhrepps.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.