Feykir


Feykir - 11.05.1994, Blaðsíða 7

Feykir - 11.05.1994, Blaðsíða 7
18/1994 FEYKIR7 Vöruflutningar Bjarna Haraldssonar Stofnsett 1954 Afgreiðsla í Reykjavík Landflutningar Skútuvogi 8 sími 685400 Frá Sauðárkróki: Mánudaga og íimmtudaga kl. 13,00 Frá Reykjavík: Miðvikudaga kl. 12,00 og föstudaga kl. 16,00 Afgreiðsia á Sauðárkróki: Verslun Haraldar Júl. Sími 35124 og 985-22824 Geymið auglýsinguna Ókeypis smáar Til sölu Harmonikkuunnendur! Mynd- bandsupptökur frá síðasta lands- móti SIHU til sölu hjá Sigurði Bjömssyni Raftahlíð 34 Skr. og ASH Keramik Varmahlíð. Til sölu notaðir varahlutir í niargar eldri gerðir dráttarvéla og sex hjóla vörubíla. Einnig öxlar og grindur í vagna og kerrur. Upplýsingar í síma 38055. Til sölu þrjú hjól, 26 tommu kvenreiðhjól, 20 tommu telpnareióhjól og þríhjól. Öll í góðu ásigkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Ölöf í síma 35065 ákvöldin. Auglýsing Kjörskrá fyrir Sauöárkrókskaupstaö, vegna sveitarstjórnarkosninga 28. maí 1994, liggur frammi á bæjarskrifstofunni alla vikar daga frá kl. 9 til 16 til kjördags. Kærufrestur til sveitarstjómar vegna kjörskrár rennur út kl. 12 á hádegi 14. maí 1994. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Joker '88. Vegna markaðs- smæðar á íslandi er átak í gangi með sölu bréfa á Spáni og víðar. Upplýsingar hjá Einari ísíma 98-13098. Til sölu er jarpur mjög góður reiðhestur. Einnig bráðefnileg viljug hryssa. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 36473. Til sölu Dodge Aries LE árgerð '87, keyrður 91 þús. km. Upplýsingar í síma 95-12912 eða 12455(Páll). Til sölu 28 tommu kvenreiðhjól, 3ja gíra og vel með farið. Upplýsingar gefur Hjördís í síma 35803. Til sölu Himmel heydrcifikerfi og nokkrar kvígur. Upplýsingar „Hraðbraut" í íbúðahverfum og eða „hægri sveifla framsóknar"? „Hægri réttur“ á tímum kosninga. Undirrituðum var bmgðið er þeir lásu þann hluta stefnuskrár Framsóknarflokksins er lýtur aö umfcrðarmálum og borinn var í hús á dögunum en þar segir orðrétt, m.a. „huga að breytingum á hægri rétti í íbúða- hverfum“. I hverju skyldi þessi breyting fclast. Einfaldlega því aó gera safngötur (Túngötu, Raftahlíó, Mosahlíð o. fl.) fyrirbotngötum- ar að aðalbrautum og þar af leió- andi kæmi biðskylda eða stööv- unarskylda á þær götur sem aö safngötunum liggja. Það er greinilegt að þeir aðil- ar sem vilja beita sér fyrir þessari breytingu hafa ekki hugsað út í það hvað þeir em að kalla yfir sig og bömin sín ef þessi fáránlega framkvæmd kæmi til. Við sumar aðstæður eiga að- albrautir rétt á sér og em nauð- synlegar þar sem flytja þarf mikla umferð á stuttum tíma. En í íbúðarhverfum er hægri regl- an eins nauðsynleg og sjálfcögð eins og hún er óæskileg þar sem hraði umferðar má vera meiri vegna betri aðstæðna. Hægri reglan leggur þær skyldur á ökumenn að veita for- gang þeirri umferð sem kemur þeim á hægri hönd á gatnamót- um. Sé hinsvegar ekið eftir aðal- braut eiga ökumenn sem hana aka forgang fyrirhliðarvegunum og þar af lútandi verður umferö- arhraði miklu meiri en ella og aukinn ökuhraói hefur alltaf í för með sér aukna slysahættu. Hvergi er meira af börnum en í nýlegum íbúðahverfum og líti hver í sinn barm með það að stuðla að auknum umferð- arhraða um þessi hverfi en það sæist hvergi betur en með þeirri framkvæmd að gera safngötur fyrir botngötur að aðalbrautum. Það er margsannað mál að hraðaakstur er aðalorsök flestra umferðarslysa og einmitt þess vegna ættum við öll að beita okk- ur fyrir því að hægri reglan verói látin gilda eftir sem áður í íbúðar- hverfum og áhersla verði lögð á það við þá sem ekkert vilja af henni vita að kynna sér kosti hennar sem em ótvíræóir við að- stæóur þær sem um ræðir. Það skýtur verulega skökku vió, að á sama tíma, í sömu stefhuskrá, ætla ffamsóknarmenn að bcita sér fyrir því að öllum ráðum verði beitt til að ráða nið- urlögum hraðaaksturs, sem er vel. Hinsvegar munu þeir stuðla að hraðaakstri í búða- og bama- hverfum með því að gera safn- götur umræddra botngatna að að- albrautum. Hugsum fram á veg og gerum okkur ljósa grein fyrir afleiðing- um hraðaaksturs. Virðum hægri regluna. Með vinsemd og von um bætta og öruggari umferóar- menningu í hvívetna. BirgirÖm Hreinsson ökukennari. Sveinbjöm Ragnarsson vegfarandi. Bjöm Steinn Sveinsson vegfarandi. í síma 95-38241 ákvöldin. Bændur - verktakar! Til sölu Mitsubitshi pickup L 200 árgerð 1985, diselbíll með þungaskatts-mæli. Upplýsingar ísíma 95-24505. Atvinna óskast! 17 ára stúlka vön sveitastörfum óskar eftir vinnu í sveit í sumar, helst við umhirðu hesta. Upplýsingar í síma 96-24259. Til sölu myndbandsupptökuvél, Canon E-230, ásamt ýmsum fylgihlutum. Upplýsingar í síma 36052 eftirkl. 19,00. Hlutir óskast! Slátturþyrla! Óskum eftir að kaupa notaða slátturþyrlu. Erum í símum 95-38142 og 95-35230 á kvöldin. Til niðurrifc! Zusuki Alto árgerð '81, afskráður, ökufær og kramið er gott. Verðhugmynd 15 þúsund. Skipti koma til greina á hjóli 50 cc eða stærra. Má vera ógangfært. Upplýsingar í síma 36401 eftir kl. 19,00. Einbýli til leigu! Til leigu stórt einbýlishús með bílskúr. Laust frá miðjum júní. Upplýsingar í síma 36001. Aðalfundur Grósku! Aóalfundur íþróttafélagsins Grósku verður haldinn í Gagnfræóaskólanum fimmtudaginn 19. maí kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til aö mæta. Nýir félagar og allir velunnar félagsins velkomnir. Stjórnin. Einbýlishús til sölu! Til sölu er rúmgott tveggja hæða einbýlishús viö Lerkihlíð á Sauöárkróki, ef viðunandi kauptilboö fæst. Húsió er ekki fullfrágengió, meó tvöföldum bílskúr og býður upp á mikla möguleika. Skipti á minni eign hér á Sauóárkróki eöa á Stór-Reykja- víkursvæðinu kemur vel til greina. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 35670 og ■^^0- Þorbjöm Ámason lögmaður. Útboð á flutningi brotamálma af Norðurlandi vestra Samband sveitarfélaga á Noróurlandi vestra auglýs- ir hér meó eftir tilboóum í flutning á um 1.200 tonn- um af brotamálmum frá Norðurlandi vestra. Ekki er kveóið á um viótakanda brotamálmanna, en reiknaó er með aó þar sé um þrjá kosti aó velja: 1) Fura hf., Hafnarfirði, 2) Hringrás hf., Reykjavík, 3) til endur- vinnslu erlendis á vegum verktaka. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu SSNV á Hvammstanga án skilatryggingar. Tilboöum skal skila á skrifstofu SSNV Höfðabraut 6, Hvammstanga, í lokuðu umslagi þannig merktu: Flutningur brotamálma af Noróurlandi vestra. Tilboö. Tilboó skulu hafa borist framkvæmdastjóra SSNV, Skúla Þórðarsyni, Höfóabraut 6, Hvammstanga, eigi síðar en föstudaginn 27. maí 1994, kl. 11.00, og verða þau þá opnuó í vióurvist þeirra bjóðenda sem vió- staddir verða. Hvammstangi 6. maí 1994. Skúli Þóróarson.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.