Feykir - 24.08.1994, Blaðsíða 1
©
rafsjá hf
RAFVERKTAKAR
SÉRVERSLUN
MEÐ RAFTÆKI
SÆMUNDARGÖTU 1
SAUÐÁRKRÓKI
Unnið að löndun úr Haferninum skipi Dögunar.
Togarar útgerðarfélagsins Skagfirðings:
Veiðin álíka í Smugunni og
þorskkvótanum nemur
Saltið skipað í Drangeyna á mánudag, áður en skipið lagði af
stað í Smuguna.
Gífurleg
aukning
Rækjuvinnslan Dögun hefúr
aukið afkastagetu sína til muna
á þessu ári. Þegar hafa verið
unnin 1300 tonn í verksmiðj-
unni á þessu ári og er það um
fjórðungi meira magn en allt
árið í fyrra. Rækjuveiðarnar
glæddust að nýju í síðustu viku
efitir að hafa dottið niður um
mitt sumar. „I>etta eru sveiflur
í þessu og aldrei að vita hvort
þetta heldur svona áfram“, seg-
ir Omar I>ór Gunnarsson
framkvæmdastjóri.
Skýringin á aukinni afkasta-
getu Dögunttr er sú að í byrjun árs
var skipt um lausfryst-
Nýr sveitarstjóri hefur verið
ráðinn til starfa í Ytri-Torfú-
staðahreppi í Vestur-Húna-
vatnssýslu. Heitir sá Björn
Hermannsson og var valinn úr
hópi 13 umsækjenda.
Bjöm er framkvæmdastjóri
Félags opinbema starfsmanna á
Vestfjörðum. Aður starfaði hann
afkasta-
í Dögun
i í verksmiðjunni, en þá var fjar-
lægður afkastalítill lausfrystir
sem ætíð hefur hamlað afkasta-
getunni og settur í hans stað fryst-
ir sem afkastar mun meira magni.
Auk heimabátanna Hafamar-
ins og Jökuls liefur Snarfari frá
Kópavogi og Sólborg frá Fá-
skrúðsfirði aflað hráefnis fyrir
Dögun í sumar. Að síðustu má
geta þcss aó breytingar cm í
vændum hvað varðar fram-
kvæmdastjóm í Dögun. Óntar
Þór Gunnarsson er að láta af því
starfi sökum brottflutnings, en
hann er að flytjast til Rcykjavík-
ur ásamt íjölskyldu sinni nú í haust
sem framkvæmdastjóri Ferða-
skrifstofu Vestfjarða og sat á síð-
asta kjörtímabil í bæjarstjóm Isa-
fjarðar, þannig að Bjöm hefur
talsverða reynslu af sveitarstjóm-
ar- og ferðamálum er kemur sér
væntanlega vel fyrir hann í liinu
nýja starfi.
I samtali við blaðið Dag seg-
Skip útgerðarfélagsins Skag-
firðings hafa veitt í sumar tæp-
Iega 1500 tonn í Smugunni.
Skagfirðingur seldi í gær og
tyrradag í Bretlandi og I>ýska-
landi ísaðan fisk úr Barents-
hafi. Drangeyjan og Hegranes-
ið eru að hefja sinn fimmta og
fjórða veiðitúr í Smugunni á
salti, en áhafnir beggja þessara
skipa hafa skapað mikil verð-
mæti með því að salta fiskinn
um borð í skipin í sumar.
Skagfirðingur var í gærmorg-
un búinn að selja 263 tonn í Hull
fyrir 26,5 milljónir eða 90,50
króna meðaverð sem þykir ágætt.
Ekki var búið í gærmorgun að
selja þau 17 tonn sem send voru á
markað í Þýskalandi, en Ingimar
Jónsson hjá Skagfirðingi bjóst við
því 1,5 milljónir fengjust fyrir
fiskinn í Þýskalandi og að túrinn
mundi gera 28 milljónir í heild-
ina.
Síðustu fréttir úr Smugunni
herma aó veiðin hafi verið að
Annað ársþing Sambands
sveitarfélaga í Norðurlandi vestra
verður haldið í Félagsheimilinu á
Blönduósi um næstu helgi, föstu-
daginn 26. og laugardaginn 27. á-
ir Bjöm ástæðu þess að hann
sóttist eftir starfmu þá að hann
hafi viljað tilbreytingu og langað
til að takast á við þau verkefni
sem stjóm fámenns sveitarfélags
býður upp á. Einnig sé flutningur
úr fiskibæ í hefðbundió landbún-
aðarhéraó mjög áhugaverður.
minnka þar síðusm dagana og því
aldrei að vita nema skagfirsku
skipin muni leita á Svalbarða-
svæðið aö nýju, en Einar Svans-
son framkvæmdastjóri Fiskiðj-
unnar sem nú er staddur í Hull,
sagði einmitt fyrr í sumar að hann
gúst. Aðalmál þingsins að þessu
sinni verða málefni gmnnskólans
um umhvcrfismál. Gestir þingsins
verða Guðmundur Ami Stefáns-
son félagsmálaráóherra og fulltrúi
frá Sambandi íslenskra sveitarfé-
laga. Auk þess mun Ólafur G. Ein-
arsson menntamálaráðherra hafa
framsögu í umræðum um málefni
grunnskólans.
Reiknað er með miklum um-
ræðum varóandi gmnnskólann, en
boðað hefur verið að sveitarfélög-
in muni taka við þeim málaflokki
alfarið ffá ríkinu 1. ágúst á næsta ári.
Þing SSN V hefst upp úr hédeg-
inu á föstudag með þingsetningu
formanns SSNV Bjöms Sigur-
bjömssonar. Síðan verður kynnt
reiknaði alveg eins meó að skip
Skagfirðings mundu halda til
veiða á þessu svæði síðar ef á-
stæða þætti til. Verskipið Óðin er
einmitt þegar þetta er skrifað á
leið til Svalbarða og ætti það að
auðvelda skipunum veiöamar.
skýrsla og reikningar stjómar og
þar á eför munu gestir ávarpa þing-
ið. Að þeim loknum munu umræð-
ur hefjast um gmnnskólamálin. I
lok þinghalds fyrri dags verður
farið yfir álit nefnda. Um kvöldió
verður hátíöarkvöldverður og
dagskrá sem heimamenn sjá um.
Þinghald á laugardag hefst meö af-
greiðslu nefndaálita, fjárhagsáætl-
unar og reikninga. Því næst fara
fram kosningar og síðan hefjast
umræður um umhverfismálin. Þar
flytja meðal annarra erindi Hrafn
Hallgrímsson deildarstjóri í Um-
hverfisráðuneytinu, Óskar Maríus-
son frá VSÍ, Bjöm Jóhann Bjöms-
son frá Verkfræðistofunni Stuðli
og Ingvar Níelsson verkfræðingur.
Nýr sveitarstjóri í Ytri-Torftistaðahreppi
Þing SSNV á Blönduósi um helgina
—KTch?íí1 lip— SÍ1TFbílaverkstæði
Aðalgötu 24 Sauðárkróki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA jMÍJL ^ * sími: 95-35141
FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA Sæmundargafa 1 b 550 Sauðárkrókur Fax: 36140
BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA Bílaviögerðir • Hjólbaröaverkstæði
SÍMI: 95-35519 • BÍLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 RÉTTINGAR • SPRAUTUN