Feykir


Feykir - 01.11.1995, Qupperneq 7

Feykir - 01.11.1995, Qupperneq 7
38/1995 FEYKIR7 Vióbrögð viö síðasta myndaþætti voru afar góð. Fjölmargir komu vió eða hringdu og sögðu að mynd nr. 79 væri af Oskari Stefánssyni Skóg- argötu 7. Þá töldu nokkrir að mynd nr. 80 væri af fóstra Oskars, Bjarna Jónssyni formanni. Að lokum hringdi Sigríður Svavarsdóttir á Akranesi og sagði að mynd nr. 81 væri af Hálfdáni Sveins- syni kennara og bæjar- fulltrúa á Akranesi. Þeim fjölmörgu sem höföu samband vegna þessa er Mynd hér mcð þakkað kærlega fyrir. Myndirnar sem birtast í þessum þætti eru aðeins tvær. Mynd nr. 83 er í eigu Erlendar Hansen. A henni má þekkja Pétur Sigurðsson, standandi til vinstri, Friðrik Hansen og Gísla Mynd nr. 84. nr. 83. Ólafsson sem sitja. Fjórði maðurinn, lengst til hægri, er hinsvegar óþekktur. A mynd nr. 84 má þekkja Friðrik Hansen til vinstri og Kristján Hansen sem situr, en þriðji maðurinn, til hægri, er óþekktur. Ef lesendur kannast við þá tvo sem ókekktir em, er vel þeg- ið að fá upplýsingar um mynd- imar. Vinsamlegast komið upp- lýsingum til Héraðsskjala- safhsins á Sauðárkróki. Síminn er 453 6640. Hver er maðurinn Gísli endurráðinn í fótboltanum Ókeypissmáar Til sölu! Til sölu negld vetrardekk, mjög lítið notuð. Stærðir 560x13 og 640x13. Seljast mjög ódýrt. Upp- lýsingar í síma 453 5392. Til sölu fjögur negld snjódekk, stærð 235x15. Upplýsingar í síma 453 7442. Húsnseði óskast! Ibúö óskast til leigu strax. Upp- lýsingar í símum 453 5133 (Jóhann) og 453 5622 (Ragna). Atvinna í boði! Óskum eftir að ráða starfsmann í afleysingahring 3-4 kúabænda í vetur. Mjaltakunnátta nauðsyn- leg.Upplýsingar um starfió gefur Jón í síma 453 8258. Tapað - fundið! Brúnskjóttrar tveggja vetra hryssu er saknaó. Hryssan er óafrökuð og mark fjöður aftan bæði eym. Upplýsingar í síma 453 6502. Tapast hefur svartur Rebook íþróttaskór nr. 38. í nágrenni Hreyfingar. Finnandi hafi samband í síma 453 6769. Rjúpnaveiði bönnuð! ÖIl rjúpnaveiði í landi Nýlendis er stranglega bönnuó. Landeigendur. Búfjáreigendur Sauðárkróki! Ákveóió er aó ný markaskrá verói geftn út árið 1996. Tekið veróur á móti umsóknum um skráningu á mörkum á bæjarskrifstofunni þriójudaginn 7. og miðvikudaginn 8. nóvember nk. á milli kl. 16,00 og 19,00 báða dagana. Þar munu liggja frammi eyðublöó til útfyllingar. Gísli Sigurðsson hefur verið endurráðinn þjálfari meist- araflokks Tindastóls í knatt- spyrnu. Æfingar eru þegar hafhar og sagði Gísli í samtali við blaðið að það væri ekkert launungarmál aðmarkmiðið á næsta keppnistímabili yrði að koma Tindastóli upp úr 4. deildinni. „Viö ætlum að taka þetta markvisst og emm þegar byrjað- ir æfingar. Mætingin er ágæt, 12-18 manns á æfíngum, þannig að mér líst vel á þetta. Það er út- lit fyrir litlar breytingar á mann- skap frá liðnu sumri og stefnir í að við fáum einhvem liðstyrk. Eg tók þetta líka að mér með því fororói að stjómin stæði að baki mér í því að styrkja hópinn. Það kom í ljós undir haustið að hóp- urinn sem við vomm með er full lítill. Menn em því meó augun opin og t.d. em góðar líkur á því að Guðbjartur Haraldsson komi til liðs við okkur að nýju. Ég er sannfærður um að ef við verðum duglegir að æfa og undirbúum okkur vel fyrir tímabilið eigum við góða möguleika á því að fara upp. Mér finnst Tindastóll eiga erindi ofar en hann er í dag“, segir Gísli Sigurðsson. Tindastóll komst í úrslit undir stjóm Gísla á liðnu sumri, en mætti strax í átta liða úrslitum sterkasta liói deildarinnar, Reyni frá Sandgerði, og þar með var draumurinn úti. Það var fyrri leikur liðanna í Sandgerði sem varð Tindastóli að falli, en í þann leik vantaði tvo af lykilmönnum liðsins. Greiða þarf kr. 1.200 fyrir hvert skráö mark. Sauóárkróki 31. október 1995, Bæjarstjóri. mm. Körfubolti 1. deild kvenna: Tindastóll hafði í fullu tré við Keflvíkinga Þrátt fyrir góðan leik og hetjulega baráttu náðu Tindastólsstúlkurnar ekki að leggja hið geysisterka lið Keflvíkinga að velli, þegar Iiðin áttust við í skemmtileg- um og vel leiknum leik í 1. deildinni á Sauðárkróki sl. laugardag. Heimaliðið hafði í íullu tré við gestina lengst af, en Keflvíkingarnir höfðu það á reynslunni í lokin. Tindastóll byrjaði betur og t.d. mátti sjá á töflunni stöð- una 15:7. Gestunum tókst síó- an að jafna um miðjan hálf- leikinn í stöðunni 23:23 og komust síðan í 29:23, en Tindastólsstelpumar tóku til sinna ráða og jöfnuðu 33:33 og staðan var einnig jöfn í leikhléinu 40:40. Tinda- stólssteplumar hittu mjög vel í fyrri hálfleiknum. Sjö þriggja stiga skot þeirra fóm niður, Sandra með 5 og Sigrún 2. Áfram hafði Tindastóll undirtökin í byrjun seinni hálf- leiks og bandaríska stúlkan Audrey Codner fór á kostum. En gestimir ffá Keflavík vom seigir, drifhir áffam af stórleik Önnu Maríu Svcinsdóttur. Um miðjan hálfleikinn vom þeir komnir yfir en leikurinn var síðan í jámum lfam á síð- ustu mínútur. Sjá mátti stöður eins og 65:65, 70:74, 75:76, cn Keflvíkingamir vom sterk- ari í lokin og sigmðu 80:75. Audry Codner var langbest í Tindastólslióinu. Kristín Magnúsdóttir átti einnig góð- an leik og Sigrún ágæta spretti. Sandra var góð í fyrri hálfleiknum en náði ekki að fylgja því eftir. Rúna Bima hélt Björgu Hafsteinsdóttur, öðm tvíeykinu í Keflavíkur- liðinu, vel í skeljun. Hjá Kefl- víkingum var Ánna María yf- irburðamanneskja og þær nöfnur Erla Þorsteinsdóttir og Reynisdóttir vom sterkar. Stig Tindastóls skoruöu: Audry 34, Sandra Guðl. 15, Sigrún Skarp. 12, Kristín M. 10 og þær Ásta Ben og Rúna B. Finns 2 hvor. Fyrir Kefla- vík skomðu Anna María 27, Erla Þ. 16, Erla R. 15 og Björg 10. □ Allir l)(ilmiðlar lmulsins, Fóstur og sími, ltjálparstofnun kirkjunnar LANDSSÖFNUN VEGNA NÁTTÚ RU HAMFARA Á FLATEYRI Leggðu þitt af mörkum inn á bankareikning nr. 1183Á26-800 í Sparisjóði Önundarfjarðar á Flateyri. Hægt er að leggja inn á reikninginn í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum á landinu.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.