Feykir


Feykir - 08.11.1995, Qupperneq 8

Feykir - 08.11.1995, Qupperneq 8
Öháð fréttablað á Norðurlandi vestra 8. nóvember 1995, 39. tölublað 15. árgangur. Auglýsing í Feyki fer víða! Að nema... ber ávöxt L NA-M-AN Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Sími 453 5353 Skólabúðirnar á Reykjum: Ríkisvaldið hyggst hætta rekstrinum Eins og sést á myndinni var bekkurínn þéttsetinn á samverustund sem haldin var í Bóknámshús- inu á Sauðárkróki sl. miðvikudagskvöld. Þar komu fram fjöldi tónlistarmanna úr héraðinu og kvenfélagskonur stóðu fy rir kafSsölu til styrktar fómarlömbum snjóflóða. Um 500 manns sótti samkomuna og alls söfhuðust um 600 þúsund krónur sem renna óskiptar í styrktarsjóðinn. Sam- koma af sama tilefni var haldið í Sveitasetrínu á Blönduósi. Þar kom fram fjöldi tónlistarfólks úr héraðinu á öllum aldri, þar á meðal 7 ára heimasæta frá Hnjúki í Vatnsdal sem þótti leikar einkar vel á harmonikku. A þríðja hundrað manns mætti á Sveitasetrið og studdi vel við gott málefni. Alexandersflugvöllur: Fjölgun farþega í innanlandsflugi Óvissa er um áframhaldandi rekstur skólabúðanna að Reykjum í Hrútafirði. Skóla- búðirnar hafa verið reknar af ríkinu, en við yflrtöku sveit- arfélaga á rekstri grunnskól- anna um mitt næsta ár er ekki gert ráð fyrir að ríkið haldi rekstri skólabúðanna áfram. I fjárlagafrumvarpi er einungis gert ráð fyrir rekstrarframlagi til næsta hausts enda séu skóla- búðirnar ekki lögbundið verk- efhi í grunnskólalögunum. Þingmenn kjördæmisins hafa á síðustu dögum verió á ferð um kjördæmið og þar hafa forráða- menn margra sveitarfélagið lagt áherslu á að fundinn verói leið til áffamhaldandi reksturs skóla- búðanna. „Það yrði afar leitt ef þessi starfsemi yrði lögð niður af því að hún hefur gengið mjög vel. Eg held að flestir séu sammála um það. Frá því skólabúðimar tóku til starfa, haustið 1988, hafa dvalið hér rúmlega 13 þúsund Þrír sóttu um starf snjóeftir- litsmanns á Siglufirði sem ný- lega var auglýst laust til um- sóknar, og einn um starf að- stoðarmanns snjóeftirlits- mannsins. Að sögn sýslu- mannsins á Siglufirði verður ráðið í þessi störf einhvern tíma á næstu dögum. Snjólaust er nú á láglendi á Siglufirói og lítill snjór í fjöllum Siglufjaróarmegin. Meiri snjór er í fjöllunum Fljótamegin og töluverður snjór í Fljótunum mióað við árstíma, sem og í Skagafirði austanverðum. Er það fremur óvanalegt að meiri snjór sé á þessum slóðum en á Siglufirði. A Siglufirði ber hinsvegar talsvert á kvíða hjá fólki fyrir vetrinum, eftir því sem Feykir hefúr fregnað. Síðasti vetur var böm úr skólum víðs vegar að af landinu. Hér hefur farið fram þróttmikið starf og aósóknin veriö mjög góð. Það eru aðal- lega nemendur úr 7. bekk, 12 ára böm, sem hingað sækja og tak- ast á við viðfangsefni ólík því sem þau gera í sínum skólum. Námið felst að miklu leyti í nátt- úrskoðun og sögu og samfél- agsffæði og þar njótum við góðs af byggóasafninu. Iþróttir eru mikið stundaðar og síðast en ekki síst er samvera bamanna í heimavistinni nýlunda lyrir þau. Hingað koma liðlega 2000 böm yfir veturinn. Flest urðu þau 2300 einn veturinn. Það eru margir skólar sem nýta sér skólabúðimar og senda hingað nemendur ár eftir ár. Það geíur tilefni til að ætla að forráðamenn skóla um allt land líti á starf skólabúðanna sem jákvæðan þátt í skólastarfinu", segir Bjami Guðmundsson skólastjóri Skólabúðanna á Reykjum. þar óhemjusnjóþungur eins og víða og eins og eölilegt er hafa snjóflóóin vestra sett óhug í fólk sem býr á snjóflóðahættusvæð- um. Talsvert var um aó hús væm rýmd á Siglufirði síðasta vetur vegna snjóflóðahættu. Siglfirð- ingar vonast því til að þessi vet- ur verði snjóléttur og að snjó- flóðahætta skapist ekki, því þar eins og víðar yrðu væntanlega fyrirbyggjandi aðgerðir auknar með því að rýma hús í meira mæli cn áður hefur verið gert. Nýtt og endurskoðað snjó- flóðahættumat fyrir Siglufjörð var langt komið í vinnslu þegar Flateyrarflóðið féll. I ljósi þeirr- ar reynslu óskuðu bæjaryfirvöld á Siglufirði eftir því að vinna við matið yrði stöðvuð og nýtt hættumat yrði gert á grundvelli nýrra gagna. Farþegum í innanlandsflugi fjölgaði um 16% fyrstu sex mánuði ársins. Mest varð aukningin í Reykjavík, um 23%, á Hornafirði og á Húsa- vík fjölgaði farþegum um 18%, á Akureyri varð 13% aukning, 11% á Egilsstöðum, 7% á Sauðárkróki og 5% á ísafirði. Maður völdum Kjartan Karlsson 54 ára til hcimilis að Ránarstíg 8 á Sauðárkrók lést sl. fimmtu- dagskvöld af brunasárum sem hann hlaut er eldur kom upp á hcimili hans f'yrr um daginn. Kjartan lætur eftir sig tvo uppkomna syni og aldraða móður. Þaó var um fjögur leytið á föstudag sem þess varð vart að eld lagði út um glugga á Ránar- stíg 8. Slökkviliðinu var gert Þetta kemur fram í nýút- komnum Flugtölum Flugmála- stjómar. Þar kemur einnig fram að vöruflutningar jukust um 2% og póstflumingar um 15%. Þess- ir flutningar jukust á þremur á- ætlunarflugvöllum: um 17% í Reykjavík, 6% á Akureyri og 4% í Vestmannaeyjum. Sam- drátturinn á þessu sviði var hlut- lést af elsvoða viðvart og kom það fljótt á vett- vang. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og Kjartan heimum var í skyndingu komið á sjúkrahús, enda mikið slasaður með mikil og alvarleg bmnasár. Hann var síðan fluttur með sjúkraflugvél á Borgarspítalann, en lést þar seinna um kvöldið af völdum bmnasáranna. Talið er fullvíst að eldurinn að Ránarstíg 8 hafi kviknað út frá sígarettu. fallslega mesmr á Húsavík, um 22%, og 11 % á ísafirói. Skagstrendingur: Óskar tekur við stjórninni Á fundi stjórnar Skag- strendings í síðustu viku var gengið firá ráðningu Óskars Þórðarsonar í starf fram- kvæmdastjóra. Óskar hefur gengt starfi framkvæmdastjóra í ársleyfi Sveins Ingólfssonar sem stjóm félagsins ákvaó aó kæmi ekki til starfa að nýju. Þar áður hafði Óskar gegnt starfi skrif- stofústjóra hjá Skagstrendingi. Þrír sóttu um starf snjóeftirlistmanns Sauðárkrókur: Gæöaframköllun BÚKABtBD BBSTÆXARS

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.