Feykir


Feykir - 06.09.2000, Side 1

Feykir - 06.09.2000, Side 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKI „Við hvetjum alla til að fara í fjarnám” Vígreifir Skagstrendingar, Víðir og Einar Haukur, með kúrekum í Kántrýbæ. Þriggja anna meistaranám var rekið á vegum FNV, með aðstoð fjarfundabúnað- ar, á vorönn 1999 til vors 2000. Nemend- ur sátu í kennslustofum á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki og Siglufirði en kennt var frá Króknum og Blönduósi um gagnvirkan fjarkennslubún- að. Kennt var fjögur kvöld í viku og var skyldumæting í tíma. Kvöld eitt renni ég til Skagastrandar til þess að forvitnast um hvernig þeim Víði Olafssyni rafvirkja- meistíU'a og Einari Hauk Arasyni verðandi trésmíðameistara fannst meistaraskóli FNV ganga fyrir sig. Við Víðir komum okkur vel fyrir í Kántrýbæ og ég spurði Víði hvemig það hafi borið til að þeir fóm í þetta nám. „Það var nú bara þannig að Ingibergur, skólastjórinn okkar hér á Skagaströnd, tal- aði við okkur nokkra iðnaðarmenn um að það væri hægt að komast í fjamám í meist- araskóla með því að stunda námið í fjar- kennslutækjum sem búið væri að setja upp í skólanum. Ég held líka að þeir héma í hreppsnefndinni hafi verið að vinna að þessu og hvatt fólk til að fara í námið”. Gastu fengið meistararéttindi í rafvirkj- un eftir þessar þrjár annir? „Neí ég þurfti að taka nokkur námskeið fyrir sunnan í Rafiðnaðarskólanum en þau námskeið eru haldin á fnnmtudögum til laugardags svo ég keyrði í það samhliða fjamáminu hér. En það er alveg á hreinu að ef ég hefði þurft að taka allt meistaranámið fyrir sunn- an þá hefði ég flutt suður með fjölskyld- una og þá er ekki víst að maður hefði nokkuð komið til baka.” í þessu kemur Einar Haukur til okkar en hann hafði verið á æfingu hjá kirkjukómum. Við ræðum vítt og breitt um meistaranáinið. Þeir félagar em sam- mála um að fjarkennslubúnaðurinn hafi sannað gildi sitt og þessi tækni hafi ýmis- legt fram yfir fjamám sem byggist á tölvu- pósti. „Með þessu fonni geta menn spurt kennarann eftir því sem tilefni er til, verið í sambandi við aðra nemendur og síðast en ekki síst hafa nemendur á hverjum stað mikinn stuðning hver af öðmm og mikið aðhald er fólgið í því að mæta á hverju kvöldi til kennslunnar. En það var svo auð- vitað misjafnt hvemig kennurunum gekk að ná tökum á þessu og misjafnt hvaða fög er gott að kenna í þessu en t.d. hvemig Huldu gekk að kenna tjáninguna í íslensk- unni sýnir að ef fólk leggur sig fram, er já- kvætt og nær tökum á þessu er allt hægt.” Víðir og Einar em sannfærðir um að stór hluti af náminu nýtist þeim vel. „Það er gott að hafa Iært áætlanagerðina, það nýtist beint, einnig ‘excel’ námið og svo er ýmislegt sem nýtist óbeint. Meistararétt- indin styrkja okkur að sjálfsögðu og við getum þá unnið sjálfstætt og tekið að okk- ur verk en almennt séð emm við sterkari á vinnumarkaði, td. orðnir miklu betri á tölv- um o. s. frv..” Að endingu spyr ég strákana hvort þeir myndu hvetja fólk til að stunda fjamám. „Alveg tvímælalaust’’ ljúka þeir upp ein- um munni “ Við teljum að þetta sé fram- tíðin fyrir fólk úti á landi, hvort sem það vill ná sér í réttindi í starfsnámi eða bara menntast til að styrkja sig almennt og njóta Iífsins. Við hvetjum alla til að fara í fjar- nám.” Hörður Ríkli. Vika símenntunar 4. -10. september 2000 / Allir dagskrárliðir ókeypis Mánud. 4. sept. Þriðjud. 5. sept. Miðv.d. 6. sept. Fimmtud. 7. sept. Föstud. 8. sept. Föstud. Laugard 9. sept. Sunnud 10. sept. ' Franska og frönsk menning - fjarkennt frá Sauðárkróki, Bóknámshúsi FNV Heimsóknir f fyrirtæki í Húnavatnssýslum :: Opið í tölvu- vemm frá kl. 18-20, kynning á Intemetinu og vefnum Landsbankinn á netinu frá kl. 20-21.30: Einkabanki Lands- bankans, Kauphöll Landsbréfa - Wall Street á vefnum :|: Heimsóknir í fyrirtæki í Skagafirði :;: Áhugasviðskönnun. viðtöl við náms- og starfsráðgjafa :: Heimsóknir í fyrirtæki á Siglufirði Áhugasviðskönnun, viðtöl við náms- og starfsráðgjafa :; Opið í tölvuvemm. Netþjónusta bankanna kl. 18-20.00 Frá kl. 20-22 kynning á Intemetinu og vefnum * Kynning á námsvísi FSNV og sýnikennsla í verslunum :: Áhugasviðskönnun, viðtöl við náms- og starfsráðgjafa : Námskeið fyrir sjúkraliða - Umönnun lungnaveikra Esther Ágústsdóttir, frönskukennari. Fjarfundabúnaður opinn á Siglufirði, Blönduósi, Skagaströnd, Hvammstanga og Sauðárkróki kl. 20.00 :: Aðilar úr samstarfshópi um Viku símenntunar * Á Sauðárkróki, Siglufirði, Skagaströnd, Hvammstanga og Blönduósi * Á Sauðárkróki : Franska og frönsk menning - fjarkennt frá Sauðárkróki, Bóknámshúsi FNV Aðilar úr samstarfs- hópi um Viku símenntunar Hvammstanga, Klapparstíg 4, skrifst. Samstöðu kl.13.00-15.00: Blöndu- ós: Þverbraut 1, skrifst. Svæðisvinnumiðlunar kl. 16-18.00Esther Ágústsdóttir, frönskuk. Fjarfunda- bún. opinn á Siglufirði, Blönduósi, Skagaströnd, Hvammstanga og Sauðárkróki. Kl. 20.00 Aðilar úr samstarfshópi um Viku símenntunar Sauðárkróki, skrifst. Svæðisvinnumiðlunar, Stjómsýsluhúsinu. Kl. 13.00-17.00 :;: Á Siglufirði, Skagaströnd, Hvammstanga og Blönduósi Á Sauðárkróki, Siglufirði, Skagaströnd. Hvammstanga og Blönduósi : Samstarfshópur um Viku símenntunar og leiðbeinendur verða í anddyri verslana á Sauðárkr., Hofsósi, Siglufirði, Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga. 1 Siglufjörður: Skrifstofa Vöku, Suðurgötu 10, kl. 13.00-17.00 * Fjarkennt frá Neskaupsstað kl. 9-17 Námskeið fyrir sjúkraliða - Umönnun lungnaveikra :: Fjarkennt frá Neskaupsstað kl. 9-17 —KTen£»!t clijDI— Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA mr bílaverkstæði sími: 95-35141 Sæmundargata 1 b 550 Sauðárkrókur Fax: 36J40 jfcBílaviðgerðir // Hjólbarðaviðgerðir Réttingar Sprautun

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.