Feykir


Feykir - 31.07.2002, Qupperneq 1

Feykir - 31.07.2002, Qupperneq 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKI Kaupfélag Skagfirðinga og Fiskiðjan Vilja eignast hlut í bönkum Fiskiðjan Skagfirðingur og Kaupfélag Skag- firðinga eru þátttakendur í hópi fjárfesta sem hef- ur lýst yfir áhuga á kaupum í hlut ríkisins í Lands- bankanum og Búnaðarbankanum, en ffam- kvæmdanefhd um einkavæðingu kynnti þá fimm aðila sem áhuga hafa á ríkishlutnum í bönkunum í síðustu viku. Með FISK og KS í fjárfestahópn- um eru fyrirtæki sem tengjast flest samvinnu- hreyfingunni, Eignarhaldsfélagið Samvinnutrygg- ingar, Samvinnulífeyrissjóðurinn, Samskip, Eign- arhaldsfélagið Andvaka og Ker hf. Jón E. Friðriksson framkvæmdastjóri Fiskiðj- Spílað framyfir í Aðalgötunni Kunna ekki á klukku“ Enn eitt umferðaróhappið átti sér stað í Norðurárdalnum um helgina. Síðdegis á föstu- dag varð aftanákeyrsla við Kotárbrú. Lítil meiðsli urðu á fólki í óhappinu en báðir bílam- ir voru óökufærir á eftir. Að öðru leyti var nokkuð rólegt hjá lögregl- unni á Sauðárkróki um helgina. Að loknu Sauðárkróksralli var slegið upp balli á Krókn- um. Samkomugestum og meðlimum hljórn- sveitarinnar Vonar fannst lögreglan eyðileggja stemmninguna þegar hún birstist rétt upp úr þijú og fyrirskipaði að ballinu skyldi lokið. Hljómsveitarmenn voru óhressir enda eftir að spila lokalagið, en að sögn eins hljómsveitar- meðlims er fólk ákaflega fúlt ef hætt er á mín- útunni þrjú. „Við emm þá baulaðir niður”, sagði hann. Guðmundur Pálsson lögregluvarð- stjóri sagði vegna þessa tilviks, að undanfarið hefði verið talsvert urn að menn væm að spila fram yfir leyfilegan tíma í veitingahúsunum við Aðalgötuna. „Það er stutt síðan við komum klukkan hálf fjögur á þennan stað til að binda enda á dans- leik, og það er eins og það sé bara einn af þess- um aðilum sem kunna á klukku í Aðalgötunni. Ef hljómsveitimar þurfa aðdraganda til að ljúka balli, þá þurfa þeir að byrja fyrr á því ferli”, sagði Guðmundur Pálsson. unnar sagði að mönnum hafi litist ágætlega á að vera með í þessum hópi en að öðm leyti væri lítið unt þetta að segja. Þórólfúr Gíslason kaupafélags- stjóri var staddur erlendis. Hinir fjórir aðilamir em: Björgólfúr Thor Björgólfsson, Magnús Þorsteinsson og Björgúlfúr Guðmundsson, sem staðfestu fyrri áhuga sinn á viðræðum um kaupin, Þórður Magnússon sendi inn tilkynningu fyrir hönd fjárfesta, m.a. núverandi hluthafa í Búnaðarbankanum. Fjórði aðilinn er ís- landsbanki og sá fimmti Fjárfestingarfélagið Kaldbakur, sem stofnað var í kringum KEA og ÚA fyrirtæki. Talsvert hefúr verið fjallað um þetta mál í fjöl- miðlunt að undanfömu og vakti það t.d. rnikla at- hygli þegar iðnaðarráðherra Valgerður Sverrisdótt- ir lét í ljós þá skoðun sína í viðtali að íslandsbanki kæmi varla til greina sem kaupandi í hinum bönk- unum, en það er einungis í öðmm bankanum sem ríkishluturinn verður seldur núna. Áformað er að selja hlutinn í hinum bankanum í haust. Ríkið á 48% í Landsbankanum og 55% í Búnaðarbankan- um. Bandarísku vísindamennirnir við störf á Seylu. Frá hægri talið John M. Steinberg, Steve Martin og Poul Song. Landnámsbær fínnst á Stóru - Seylu Ekki verður annað sagt en mikil gróska sé í fornleifauppgreftri í Skagafirði í sumar. Auk þess sem uppgröftur á sér nú stað á Hólum og í Glaumbæ, em vísindamenn frá Kali- fomíuháskóla að kanna nokkra staði í nágrenni Glaumbæjar. Þeir hafa síð- ustu vikumar verið á bænum Stóm- Seylu, sent er gamalt höfúðbýli, og telja sig þar hafa fúndið bæjarrústir frá landnámsöld. Þá er einnig áformað að kanna svæði í landi Torfgarðs. John M. Steinberg fomleifafræð- ingur ffá Kalifomíuháskóla segir húsa- rústimar við Seylu mjög óvenjulegar, en þær em neðarlega í landinu, rétt fyr- ir neðan fjósbraggann og votheys- geymsluna, sem standa enn uppi. Þar hafa fúndist hleðslur fjögurra húsa á litlu svæði. Steinberg segir þennan fúnd mjög forvitnilegan, sökum þess hversu óvenjulegt munstur bygging- anna séu, og í rauninni væri þessi fúndur merkilegri með tillitil til fom- leifarannsókna en það sem fúndist hef- ur í Glaumbæ, en þar er það sagan, tengd Guðriði og Snorra Þorfinnssyni, sem gerir rannsóknimar svo merkileg- ar. Reyndarem vísindamenn í Glaum- bæ einnig þar komnir niður á húsarúst- ir sem taldar em frá landsnámsöld. Þær reyndust vera undir langhúsinu ffá 11. öld sem staðsett var í fyrra með bergmálsmálingum og aldurgreining barst fyrr í sumar. Eftir er að ffamkvæma nákvæma aldursgreiningu á þeim húsarústum sem fúndist hafa í Stóm-Seylu, en það verður væntanlega gert næsta vetur. Bandarisku vísindamennimir kort- leggja svæðið og ffamkvæma gmnn- gröft og þar em nú komnar fjórar rás- ir tæplega meters djúpar, ein við hvert húsanna. Að sögn John Steinbergs verður það síðan væntanlega verkefni íslenskra fomleifaffæðinga að stjóma ffekari rannsóknum, en Guðmundur Ólafsson deildarstjóri fomleifadeildar Þjóðminjasaftisins var á svæðinu í síðustu viku. Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri Byggðasafúsins í Glaumbæ segir mjög spennandi að fylgjast með þeim fomleifarannsóknum sem nú fara ffam í Skagafirði. Bæði fúndurinn i Glaumbæ og á Seylu hafi sýnt ffam á munstur i byggingum forfeðranna sem ókunnugt var áður. Það sé grein- legt að ffumbyggjamir hafi reist hús sín neðar í landinu, en tíðkaðist seinna. Það verði eitt rannsóknarefn- ið, af hveiju þeir gerðu það, en hins- vegar hafi það alltaf verið þekkt og vitað að bændur fluttu til sín hús á jörðunum, þegar um nýbyggingar eða endumýjun var að ræða. —KTeH£ÍI! chjDI— .cfí' Jítff \bílaverkstæði^°o Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 Æ t M W M sími: 453 5141 v • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA Sæmundargata lb 550 Sauðárkrókur Fax:453 6140 • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA JfcBílaviðgerðir XJ Hjólbarðaviðgerðir • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA & fíéttingar # Sprautun

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.