Feykir - 28.08.2002, Qupperneq 4
4FEYKIR 28/2002
Sagan ljóslifandi
á Grettishátíð
Kraftakarlar að lokinni keppninni: Þorsteinn Ólafsson, Andrés Guðmundsson, Guðmundur
Miðfjörðurinn skartaði
sínu fegursta sunnudaginn
18. ágúst þegar haldinn var
Grettis-hátíð á Bjargi, en
þetta var í sjötta sinn sem
haldinn er mannfagnaður á
fæðingarstað útlagans, nú
seinni árin á vegum
Grettistaks, átaks í menning-
artengdri fcrðaþjónustu í
Húnaþingi vestra. Hátíðin
hófst með því að Elín R. Lín-
dal og Karl Sigurgeirsson
tóku á móti gestum heima á
hlaðinu á Bjargi, þar sem að
Karl flutti stutta tölu um
dagskrá dagsins. Því næst
var gengið niður á Bergið og
af þeim sjónarhóli fór Karl,
sem einnig er fæddur og
uppalinn á Bjargi, yfir
helstu drætti sögunnar og
rifjaði upp ýmisleg úr æsku
Grettis sem gerðist á þessum
slóðum.
Ekki var laust við að sagan
yrði ljóslifandi þegar Karl
beindi sjónum gesta að sögu-
stöðum, svo sem Bersaborginni
norðuraustur ffá þar sem Grett-
ir var látinn gæta hrossa ungur
og fló þá húð Kengálu eins og
sagan greinir frá. Það voru
einmitt hross á beit við Bersa-
borgina þennan dag, þannig að
Karl gat notað þau sem kenni-
leyti fyrir gestina. Rétt þar við
er Miðfjarðarvatnið þar sem
fram fóru ísknattleikar. Þá benti
Karl á Kirkjuhólinn í túninu
ausan við bæinn á Bjargi, en
þar var reist kirkja og Grettis-
þúfan er sögð yfir höfði Grett-
is. Karl sagði forvintilegt þegar
tæknin væri slík orðin að hægt
væri að skanna jörðina, að fá
menn á staðinn með sjána til að
skanna hólinn og finna þar
höfðuð Grettis.
Minnisvarðinn á Berginu
var því næst skoðaður af gest-
um, en hann var kostaður af
Asídísarsjóði sem stofnaður
var að frumkvæði Guðbrands
Isbergs fyrrv. sýslumanns og
afhjúpaður 1974. Teikningar á
minnismerkinu eru eftir Hall-
dór Pétursson og skýrði Karl
Sigurgeirsson myndimar Qórar
sem á því eru, en Grettistak
hefúr nú nýverið einnig gefið
út bækling um þetta efni.
Langt milli bols og höfuðs
Jóni Eiríkssyni Drangeyjar-
jarli var boðið sértaklega til há-
tíðarinnar á Bjargi, sem sam-
tenging rnilli Skagafjarðar og
Húnavatnssýslu, en hann og
Karl Sigurgeirsson skiptust á
skoðunum um Grettis sögu
sterka í tjaldinu á vellinum neð-
an Bjargs, þegar komið var af
söguslóðinni. Jón gerði
skemmtilegan hlut þama um
morguninn. Hann núllstillti
mælirinn á bílnum þegar hann
lagði af stað ffá Reykjum á
Reykjaströnd, er þar var áður
kirkja þar sem sagt var að
Grettir hefði verið grafinn, en
Þorbjöm Öngull hafi ætlað að
færa höfúðið suður á Þingvöll
til staðfestingar því á þinginu
að útlaginn væri fallinn, og til
að heimta þar verðlaun sem sett
vom til höfðus Gretti. Öngull
er sagður hafa heigst á þessu af
hræðslu við Húnvetninga og
skilið höfðið eftir suður á
Stórasandi, þar sem Húnvetn-
ingar náðu í það og grófu
heima á Bjargi. Kílómetra-
mælirinn á bíl Jóns sýndi 152,6
km þegar komið var að Bjargi
og greindi Drangeyjarjarlinn
ffá því við komuna að þessi
Karl Sigurgeirsson og Jón Drangeyjarjarl bera saman bækur sínar á vellinum neðan Bjargs.
við útlagann sterka, þar væri
allt svo stórt. Grettistakið, einn
stærsti steinn á íslandi sem rís
upp af Bjargsbænum, er talinn
var um 100 tonn, svo dæmi séu
nefnd.
Við minnismerkið á Berginu, Grettir Björnsson, Karl
Sigurgeirsson og Jón Eiríksson Drangeyjarjarl.
vegalengd væri rnilli bols og
höfðuðs Grettis sterka. Kom
mönnum saman um að þetta
væri í stíl við allt í sambandi
Nikkuspil og ríniur
Grettir Björnsson lands-
ffægur harmonikkuleikari var
meðal gesta á Grettishátiðinni,
þótt hann fregnaði ekki af
henni fyrr en um morguninn og
þyrfti síðan að vera mættur aft-
ur suður um kvöldið. Grettir
dregur einmitt nafn sitt af fom-
kappanum, enda uppalinn á
Bjargi og hálfbróðir móður
fyrrnefnds Karls og systina
hans ffá Bjargi, Önnu Axels-
dóttur sem lengi var þar bónda-
kona. Grettir brá á leik á Bjarg-
inu og lýsti æsku sinni, og
sagði ffá því þegar fældist með
hann hestur og hlóp á klappir-
nar, þannig að bæði hestur og
stákur láu flatir í blóði sínu má
segja, báðir með mikil húðsár.
Af þessum sökum þurfti Grett-
ir að liggja í rúminu í nokkrar
vikur og var haim í leiðinni lát-
inn gæta Karls, sem þá var á
fyrsta ári og komabamið lagt
ofan á hann í rúmið.
Grettir Bjömsson og Þor-
valdur Pálsson bóndi á Ytra-
Bjargi spiluðu nokkur lög á
Eyþórsson og síðan þeir sem urðu í þrem efstu sætunum, Revnir Guðmundsson, Bjarni Guð- Harmonikkuleikarnir, Þorvaldur Pálsson og Grettir
mundsson og Júlíus Sigurbjartsson. Björnsson.