Feykir


Feykir - 28.08.2002, Page 5

Feykir - 28.08.2002, Page 5
28/2002 FEYKIR 5 Karl Sigurgeirsson ávarpar hópinn heima á hlaðinu á Bjargi, harmonikkuna við tjaldið og stjómuðu íjöldasöng. Þá var komið að því að Sigurður Sig- urðarson dýralæknir og kvæða- maður færi með rímur og kærni gestum á lag með að kveða nokkrar kunnar rímur. Létt yfir kraftajötnum Þá var komið að krafta- keppninni sem festur liður er í Grettishátíðinni. Henni stjóm- aði af snilld Andrés Guð- mundsson kraftajötunn og Veðrið á Bjargi var einstakt þennan dag, glampandi sól og hiti hátti í tuttugu stigin. Það var skemmtileg stemmning á vellinum neðan við Bjarg. Kraftakeppnin var lífleg, og á öðrum bletti var hópur í kring- um Sigurð Sigurðarson að glíma við rímur. Og Grettir Bjömsson og Þorvaldur Páls- son lötraði urn grundimar og spiluðu á nikkumar. Keppni kraftajötnanna stóð á milli þeirra fílefldu bræðra Reynis og Bjama. Reynir bar sigur af hólmi, en í þriðja sæt- inu varð snaggaralegur piltur frá Sólbakka, Júlíus Sigur- bjartsson, sem hreint ekki bar þessa aflsmuni utan á sér, en hann mun vera að kunnri kraftaætt og er Sigurbjartur faðir hans sagður hafa leikið sér af því að ferma áburðarbíl með því að taka þrjá poka í einu og svipta upp á bílinn, 150 kíló í senn, og þannig hafi hann femi bílinn. Sjónarvottur Karl Sigurgeirsson. Guðmundur Eyþórsson frá Sturluhóli fékk sérstök verð- laun fyrir vasklega ffamgöngu og skemmtilega keppnislund. Guðmundur sagðist ekki vera orðinn mikið fyrir hraðann, en hann bauðst þó til að ffarn- kvæmda bændagönguna tvisvar, enda virtist ekki mikið mál fyrir hann að halda á jám- unum sem vógu þó 45 kíló í sitthvorri hendi. Guðmundur sagðist hafa alið syni sína upp við mátulega vinnu og þeir hafi alltaf fengið nóg að borða. Það væri ástæð- an fyrir því hversu hraustir þeir væm. „Hann hefúr verið að fást við baggana að undan- fömu” sagði Guðmundur og benti á Bjama, en þeir bræður sögðust ekki stunda kraftlyft- ingar eða neinar slíkar æfingar. Það var vel tekið á því í trukkadrættinum. unnusta hans annaðist stigaút- reikninga. Þeir settu mikinn svip á kraftakeppnina Guð- mundur Eyþórsson ffá Sturlu- hóli og synir hans tveir Reynir Guðmundsson bóndi í Litlu- hlíð og Bjami Guðmundsson. Einnig var þarna hálfbróðir Guðmundar Þorsteinn Ólafs- son ffá Hvammstanga, Jóhann Ingason, sextán ára piltur ætt- aður ffá Litluhlíð og keppendur í kvennaflokknum vom einnig systumar ffá Litluhlíð, en þar sigraði Jóhanna Erla Her- mannsdóttir. Þá er ótalinn einn skemmtilegasti karakterinn í kraftakeppninni, Bjössi kokkur á Staðarskála, sem tuggði tyggjóið sitt meðan hann tókst léttilega á við þrautimar og var ekki stressaðri en svo að hann geispaði eilítið áður en tekist var á við þær flestar. Sigurður Sigurðarson kveður rímur. FINNDU ÞÍNA LÍNU í Búnaðarbankanum H KU l*i • n • a *n Fyrir 0-11 ára Æskulínubók Latibær Leikir Hvataverðlaun Snæfinnur og Snædís íþróttaálfurinn krakkabanki.is & l/ÆXTAL/A/AA/ Á RéTTKi LC/O Fyrir 11-15 ára Fullvaxið debetkort Fermingarleikur Fjármálin á Netinu Leikír SAMFÉS Tveir félagar fá óvænt 5000 kr. í hverjum mánuði www.vaxtalinan.is námsmúnnúHnún Fyrir námsmenn 16 ára og eldri ISIC-debetkort*Kreditkort Betri kjör *Fríðindi Lán*Námsstyrkir Inngöngugjöf Greiðsluþjónusta og útgjaldadreifing .... og margt fleira www.namsmannalinan.is Heimilislínan ^ I ~ -tjimUlin i ónjgaum hondum Heimilislínan er öflug og víðtæk fjár- málaþjónusta fyrir einstaklinga og heimili. Hærri innlánsvextir Hærri yfirdráttarheimild Lægri vextir á yfirdráttar- láni Sveigjanlegt reikningslán Greiðsluþjónusta Spariáskrift og sparivinningur Skuldabréfalán Húsnæðislán o.fl. 0 Eignalífeyrir . njóttu llhint tlli mvi Sérkjör Heimilislínu eru fyrir trausta viðskipta- vini sem þurfa rnikið fjárhagslegt svigrúm. Fyrir 60 ára og eldri Eignalífeyrisbókin er óbundin með háum vöxtum Vertu á réttri línu Það borgar sig ® BÚNAÐARBANKINN Sauðárkróki - Hofsósi - Varmahlíð

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.