Feykir


Feykir - 18.05.2005, Blaðsíða 2

Feykir - 18.05.2005, Blaðsíða 2
2 Feykir 19/2005 Lögreglan á Sauðárkróki Einn stútur við stýri og 10 of hraðir Einn ökumaður var tekinn á Sauðárkróki um helgina grunaður um ölvun við akstur. Jaftiframt voru tíu öku- þórar teknir fyrir of hraðan- akstur í umdæmi lögreglunn- ar á Sauðárkróki. Þá voru fjórir ökumenn færðir til bókar fyrir ann- ars konar umferðalagabrot. Enginn var sviptur ökuleyfi vegna hraðaksturs en nokk- rir voru að sögn lögreglu nálægt 140 km. hraða sem eru þau rnörk sem sett eru fyrir sviptingu ökuréttinda. Sauðárkrókur Þórðarhöfði opnar Ný húsgagna- og gjafa- vöruverslun hóf starfs- semi sína á Sauðárkróki í síðustu viku. Verslunin er til húsa þar sem áður var verslunin Hegri. Það er Þórður Ingason og íjölskylda hans sem eiga og reka hina nýju verslun, sem hlaut nafið Þórðarhöfði. Á myndinni má sjá Þórð og viðskiptavininn Sesselju Tryggvadóttur. Leiðari Áskrifendum safnað Undanfarnar tvær vikur hefur Feyki verið dreift til kynnin- gar inn á þau heintili í Skagafirði sem ekki eru áskrifendur að blaðinu íyrir. Samhliða hafa útskriftarnemendur Fjöl- brautarskólans hringt og boðið áskrift að blaðinu og verður svo gert áffam næstu vikur. Það er von okkar sem að Feyki stöndum að krökkunum verði tekið vel og sem flestir gerist áskrifendur að blaðinu sem ekki eru það nú þegar. Feykir á góðan hóp dyggra áskrifenda sem vilja eiga sitt málgang og málsvara í hei- mabyggð. Æltunin er að stækka þennan hóp enn frekar til þess að unnt verði að efla blaðið og auka fjölbreytileika þess. Lesendunt og Norðurlandi vestra til heilla. Árni Gunnarsson Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á miðvikudögum Úlgefandi: Feykir hf Skrifslofa: AðalgötuH, Sauðárkróki Blaðstjórn: Árni Gunnarsson, Áskell Heiðar Ásgeirsson, Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson, Herdis Sæmundardóttir og Jón Hjartarson. Rilstjóri & ábyrgðarmaður: Árni Gunnarsson arnig@krokur.is Simi 4557100 Blaðamenn: ÓliArnar Brynjarsson Pétur Ingi Björnsson feykir@krokur.is Sími 453 6001 Póstfang Feykis: Box 4, 550 Sauðárkrókur Askriftarverð: 210 krónur hvert tölublað með vsk. Lausasöluverð: 250 krónur með vsk. Setning og umbrot: Hinirsömu sf. Prentun: Nýprent ehf. Hilmir Jóhannesson skrifar Hagyrðingakvöld í Sæluviku Hagyrðingakvöld Körfu- knattleiksdeildar Tinda- stóls var á miðvikudegi í Sæluviku á Kaffi Krók. Dísa á Þverá, Kristján í Gilhaga, Jón Drangeyjar- jarl og Einar Kolbeinsson kváðust þar á, Hilmir leiddi hópinn. I litlu héraðsfréttablaði eru ekki tök á að sýna nema örfá gullkorn þó annað væri við hæfi. Hilmir hafði sig lítt í frammi og þótti mönnum ágætt og þó fýrr hefði verið, sagði þó: Upp er komin sú kenning að moðsuðuorðskrípið menning verði íglatkistu geymd. En sd dýrðardagur er rtmninn að skmutjjöðrin falska er bnmnin og gluumyrðasíbyljan glej'ind. Frúin í hópnum kynnti sig á þennan máta: Dísa kölluð oftast er ég aflial og sprundum. Pó ég nafnið Þórdís ber, það er notað - stundum. Einar er svo slunginn hagyrðin- gur að hann notar jöfiium höndum bókstafi og tölustafi. Um stjórnandann sagði hann: Um litlit hans mun ekkijjalla enda komið svo, að þar ég kenni þekkta galla 302. Skoðun hans á Sæluvikunni kemur fram í þessum stökum: Eingleðivika umgötu ogtorg grœðir tœpast mein. Effullareru affílu ogsorg 51. Húnvetningar hafa því haldið vera nær. Að finita gleði ogfögnuð í 52. Hagyrðingarnir fengu nokkra fýrri parta til að botna. Kristján fór hvorki að Guðs né rnanna lögum, ffekar en Lýtingar yfirleitt, og gerði þetta allt að seinnipörtum: Bændur vel sín vakta bú vorsins gróðri hrósa. Samjylkingin safnar nú sauðum til að kjósa. Lengi í Pdli lífið hékk, lak þó samt úr honum. Nýjan púfa fólkið fékk fór þar allt að vonum. Jón orti sjálfslýsingu og afrekaskrá: Hirtifé ogfór í björg flestu sinnti striti. Ekki hef ég uiinið mörg afrekin afviti. Hilmir gat ekki stillt sig: Jarlinn ekki boða bíður bóndinn gamli þekkir stritið. Hann er raunar- fjarskafríður en ffekar hitt - þá nær er litið. Dísa orti um Héðinsf- jarðargöng: Ermar víðar ýmsa grættu oft þeir níða boðorðin. Göngin bíða gjarnan mættu góðu og ffíðu loforðin. Kristján lýsti sjálfum sér: Þannig er ég eins ogsérhver sér, sína galla verður hver að bera. Miðað við þau sem með méreru hér mérfmnst égalveg frambœrilegur vera. Einar orti um Sparisjóð Hólahrepps: Miklar deilur múlastapp og tttargir þrætufundir. Það var illt en þó var liapp að Þórólfiir varð undir. En svo sá hann víst ljósið: Miklar deilur múlastapp meira en þótti von d. Það var illt en þó var liapp að Þórólfur varð onú. Um sölu Símans sagði Dísa, og rifjaði upp í leiðinni gamla ffé- ttamiðilinn sveitasímann: Langt er síðan löng og stutt, lokkuðu eyru niamta. Það var býsn af fréttumflutt ogfólk d milli tanna. Drangeyjarjarlinn spurði hvort menn væru sterkir í Lídó. Kristján svaraði: Fram til dala aldir allar orkan gafst og nýttist vel. Meðatt jlestir jjörulallar fengu að lepja datiða úrskel. Jón botnaði fýTripart: Sunmr vel að sunnanfer, sól á hveli hœkkar. Gróðurþel á grundum er gráum melum fækkar. Um sveitarstjórn Skagfirðinga sagði Kristján: Það á víst hver að una við sinn dótn, ofterdjúptá lausn í málumflóknum. Þó Gísli væri vanhæfur í Róm, verri er þó staða hans á Króknum. Einar spurði Dísu hvort hún seldi góða hnakka: Einarþekki ég ekki neitt, uttgur bóndi að vestan. Efhann riðið geturgreitt gjarnan tel hann bestann. Gæðahnakka geri hér, en gættu að kæri Einar. Það rœðst afhveiju riðið er hvort rætast óskir hreinar. Um fréttastjóramál RUY kvað Jón: Fréttum vartþeim fagna ber þófá menn skaða stóra. Líkt ogfóstureyðing er afsögnfréttastjóra. Dísa spurði Jón hver væri meginkosturinn við Drangey- jaregg og svarið hljóðaði: Blessuð eggin auka þróttinn erill dags erfyrir bí. Við atlot Ijúfþá líður nóttin leyndar hvatir vakna á ný. Dísa brosti og svaraði: Eggfrá Jóni eru nóg, óðabbónda á fi-ægðarsetri. Efégværi ennþáfrjó, ætti ég barn á hvetjum vetri. Kristján blandaði sér í þessi einkamál: Þó Jón á langri æfi hafifarið ájjarlœg mið, fengist þar við grásleppu ogýsu. Þá vakna hjá honum kenndir sem hann kannast ekki við, er kemur hann í námunda við Dtsu. Húnvetningurinn blandaði sér í eggjahljóð Skagfirðinga: Dísa játað hefur liér og hyggur forða tjóni, Að hún nýtir alltafsér egglosið - hjá Jóni. Margt íleira var kveðið, en hér skjótunr við loku fýrir. Hihnir Jóh.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.