Feykir


Feykir - 18.05.2005, Blaðsíða 6

Feykir - 18.05.2005, Blaðsíða 6
6 Feykir 19/2005 » --— « » »MWIU Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki Fjölbreytt námsframbod. "'ítANDS Stúdentsprófsbrautir: Félagsfrædabraut -félagsfræðistigur -sálfræðistigur -hagfræðistigur -iþróttastígur Málabraut Náttúrufræðibraut -náttúrufræðistígur -eðiisfræðistigur -íþróttastfgur Nánari upplýsingar á www.fnv.is eða í síma: 455-8000 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki Málmiðnbraut - fyrri hluti \ Grunndeild rafiðna Vélsmíði Rafvirkiun Húsasmíði Nánari uppl. Glsli Árnason. \ Nánari uppl. Eiður Benediktsson | Nánari uppl. veitir: Atli Már Óskarsson Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Vélstjórnarbraut 2. stigs Nánari upplýsingar á www.fnv.is eða í síma: 455-8000 Nemendur frá FNV með hæstu einkunn í verklega hluta sveinsprófs húsasmiða vor 2003. Nemandi frá FNV með hæstu meðaleinkunn rafiðna sterkstraums á sveinsprófi vor 2004. Nemendur frá FNV í verðlaunasætum í íslandsmóti nema í málmsmíði 2003-2005. Nemendur frá FNV1. og 2. sæti i fslandsmóti nema i trésmíði 2005. Ólafur Þ. Hallgrímsson skrifar - síðari hluti_ Hólaskóli - stór- iðja Skagafjarðar Á Hólum hefur fariö fram fornleifauppgröftur undan- farin tvö sumur og hefur margt forvitnilegt komið úr jörðu m.a. ýmislegt er veitir fyllri upplýsingar um hið forna Hólaprent. Einnig er farið að vinna að rannsókn við Kolkuós en saga hans og Hólastaðar tengist á ýmsan hátt. Áfram verður unnið við skólanreistaratíð Jóns Bjarna- þessi tvö verkefni á komandi sonar, þá urðu hin miklu sumri. Stefnt er að kennslu í þáttaskil sem síðan hefur verið fornleifafræði við skólann en nemendur í þeirri grein við Háskóla íslands hafa m.a. unnið við upp- gröftinnáHólum. Eða hvar annars staðar skyldi vera h e p p i l e g r i staðsetning fjTÍr a.ni.k. verklegt nám í þeirri grein en á kirkjustöðunum fornu, Hólum og Skálholti þar sem sagan talar til okkar nánast við hvert fótmál. Ekki verður útvarpsþátt- unum gerð viðhlítandi skil að ekki sé nrinnst á þátt hinnar fornu dómkirkju og biskups- seturs á helgum Hólastað. Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup greindi frá áformum um sk. Guðbrands- stofnun sem stofnuð var 8. júní 2004 og er samstarfsverkefni vígslubiskups, Hólaskóla og Háskóla íslands og hugsuð sem rannsókna- og útgáfu- stofnun á sviði kirkjufræða og annara menningarstarfsemi og ber nafn Guðbrands I'orláks- sonar hins mikilhæfa biskups og afreksmanns í bókaútgáfu. Stefnt er að því að reisa myndarlegt hús á Hólum, menningar- og tjölnotahús sem einnig gæti nýst skólan- um. Allt þó enn á frumstigi. „Okkur ber skvida til að hugsa stórt fýrir Hólastað “sagði vígslubiskup í útvarpsviðtalinu en á næsta ári verður þess minnst að 900 ár eru liðin frá því biskupsstóll og skóli var stoínaður á Hólurn 1106. Hver veit nema hægt verði að stunda nám í guðfræði við Hólaskóla í framtíð. Það )TÖi áhugavert. Báðir leggja rektor og vígslubiskup áherslu á náið samstarf skóla og kirkju,báðum aðilum til hagsbóta. Uppbygging á Hólastað hefur verið ævintýri líkust síðustu árin. Sú uppbygging hófst í dyggilega fram haldið og við aukið í tíð núv. rektors og sam- starfsfólks hans. Hólaskóli er hin réttnefnda “stór- iðja“Skagafjarðar og áhrif hennar nú þegar jákvæð fyrir atvinnulífið hér í héraði. Annars konar stóriðja sem einhverjir gæla við mundi aðeins spilla ásýnd héraðsins og fæla erlenda ferðamenn frá því að korna hingað. Hún yrði ekki vistvæn hvorki fýrir uppbyggingu háskólaseturs á Hólum né aðra atvinnustarfsemi í héraðinu. Ég hef þá trú að fáir Skagfirðingar vilji sjá slíka stóriðju í nágrenni Hólastaðar. Vöxtur og velgengni Hólaskóla helgast af því að Skagfirðingar og Norðlendingar allir hafa borið gæfu til að standa saman um skólann og slá skjaldborg urn hann þegar með hefur þurft og notið til þess góðs stuðnings stjórnvalda. Hann hefur fengið að þróast sjálfstætt og á eigin forsendum. Mikilvægt er að svo verði áfram svo skólanum verði búin sem best vaxtarskilyrði í fram- tíðinni. Undirþað tekursveitarstjóri Skagafjarðar Ársæll Guð- mundsson í áðurnefndum útvarpsþætti. Hann segir: „Hólaskóli er gullmolinn okkar. Hann er orðinn viðurkenndur háskóli og vísindastofnun sent Skag- firðingar eru stoltir af. Hann á eftir að stækka og eflast mikið“. Undir þá frómu ósk er vert að taka um leið og þakkað skal íyrir góða útvarpsþætti. Mætt- um við fá nieira að heyra úr Skagafirði. Öíafur P. Hallgrímsson

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.