Feykir


Feykir - 17.08.2005, Page 6

Feykir - 17.08.2005, Page 6
6 Feykir 30/2005 Helga Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skólarnir byrja Flestir grunnskólar landsins byrja 22. ágúst n.k. og þá breytist ýmislegt í hinu hefð- bundna fjölskyldulífi. Skv. upplýsingum frá Hagstofu íslands munu grunnskólanemar vera rúmlega 49 þúsund eða 49.039 á skólaárinu 2005 - 2006 þar af í Reykjavík 16.920 nemendur. Búast má við að vikan 22. - 29. ágúst verði erilsöm hjá mörgum foreldrum og skólafólki sem hefur áhrif á mörgum sviðum þjóðlífsins. Á þessum árstíma er margt fólk að endurskipuleggja sitt daglega líf. Sumir nemendur eru að færast milli skólastiga t.d. frá leikskóla yfir í grunnskóla eða frá grunnskólayfiríffamhaldsskóla, Nú er gómsætur kjúklingur á grillið í síðasta grillhorni Feykis þetta sumarið. Ekki hættir þó Gómsætt & gott því skipt verður um þema. Grillaðir Tandoori kjúklingaleggir 12-15 kjúklingaleggir 4 msk Tandoori Paste krydd IPatak) 4 msk hnetusmjör (helstmeð hnetubitum í) 1 dós hreintjógúrt 2 tsk. eplaedik Fjarlægið skinnið afkjúklinga- leggjunum og ristið í þá með hníf. Allt annað hráefni er hrært saman í skál og lcggirnir lagðir í kryddlöginn og látnir standa í eina til tvær klukku- eru að hefja háskólanám eða að byrja á leikskóla. Sumar fjölskyddur búa við það að foreldrarnir og jafnvel afi og amma ákveða að fara í nám Þannig að gera má ráð fyrir að ýmsar breytingar verði á högum fólks þegar skólarnir byrja svo ekki sé nú talað um alla sem eru á þessu hausti að fóta sig í nýju íbúðahverfi eða nýju húsnæði á öðru svæði en þeir eru vanir. Á höfuðborgarsvæðinu hafa orðið rniklar breytingar á gatnakerfinu og margir eru um þessar mundir að huga að nýjum aksturleiðum á áfangastað. Strætókerfið hefur breyst og einhverjir þurtá að setja sig inn í þær breytingar með hugsanlega hagræðingu í huga. Flest sveitafélög hafa fyrirhyggju hvað þessar stundir. Grillið lærin á heitu grillinu og snúið öðru hvoru. Gott er að pensla löginn á leggina meðan grillað er. Grillaðar kjúklinga- bringur kryddaðar í sítrónu og timian 4 stk stórar kjúklingabringur 2 stk sítrónur Isafi plús börkur) 1 stilkur ferskt timian 1/2 stk rauður chili (saxaður) 2 stk hvítlauksrif (söxuð) 1/2 bolli góð olivuolía 1/2 tsk salt 1/2 tsk nýmalaður pipar Setjið sítrónusafann, olíuna og allt kryddið saman í skál og blandið vel saman. Kjúklinga- bringunum er vellt upp úr þjóðlífsbreytingar varðar og er þá aðallega verið að huga að öryggi barna í umferðinni og vegfarendur beðnir að taka tillit til aðstæðna en það er að ýmsu fleiru að hyggja. Starfsemi foreldrafélaga og foreldraráða í grunnskólum landsins liggur að mestu niðri yfir hásumarið en strax eftir verslunarmannahelgi er hafist handa við undirbúning hauststarfsins. Þá eru foreldrar nýrra nemenda boðnir velkomnir í foreldrafélögin og bekkjarfulltrúar taka til starfa. Yfirleitt eru bekkjarfulltrúar kosnir á námskynningum á haustin en margir skólar halda nú aðalflindi á vorin og hafa skipulagt að vori upphaf skólans hvað foreldrasamstarfið varðar. Foreldraráð sem starfa skv. lögum með skólastjórum leginum og látnar liggja í ca. hálfa klukkustund. Grillið kjúklingabringurnar í ca. 10 mínútur á hvorri hlið og berið fram með góðu salati og bökuðum kartöflum. Grillsósa 1 dós sýrður rjómi 2 msk saxaður ferskur graslaukur 2 msk ferskt basil (saxað) 2 msk ferskt koriander (saxað) salt og pipar eftir smekk Öllu hrært saman og látið standa í að minnsta kosti klukkustund. Hentar vel með til dæmis grilluðum kjúkling, grænmeti og fiski. Heillaráð Við eldun og meðhöndlun á kjúklingi er rétt að hafa í huga yfirfara skólanámskrár, stundatöflur og huga að viðurværi og velferð barna í grunnskólum s.s. öryggi skólabarna sem gott er að huga að einmitt við upphaf skólans og laga það sem betur má fara. Umsjónarkennarar eru með viðtalstíma sem oftast er getið um í stundaskrá nemenda og skóladagatal og innkaupalist er oft hægt að sjá á heimsíðum skóla jafhvel fyrir skólasetningu. Auk þess starfa skólahjúkrunarfræðingar og námsráðgjafar innan skólanna og geta fbreldrar leitað til þeirra á auglýstum viðtalstímum. Heimili ogskóli, landssamtök foreldra beina þeim tilmælum til foreldra að huga vel að börnum sínum sem mörg hver hafa byggt upp væntingar eða kannski kvíða. Samtökin vilja einnig hvetja foreldra til að taka virkan þátt í foreldrasamstarfi. Rannsóknir sýna að mikill ávinningur er af þátttöku foreldra í skólastarfi og góðri samvinnu heimila og skóla. Milli þessara aðila þarf að ríkja trúnaður og jákvætt viðmót. Samtökin hvetja foreldra til að leita sér upplýsinga um hvaðeina er varðar skólagöngu barnsins hjá starfsfólki skóla, hjá fræðsluyfirvöldum sveitarfél- aganna eða á heimasíðu sam- takanna. www.heimiliogskoli. is. Helga Margrét Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Heiinili ogskóli - landssamtökforeldra að það getur leynst salmonella í kjúklingakjöti. Þá er regla númer eitt að öll þau áhöld og skurðarbretti sem maður meðhöndlar hrátt kjötið á, á alltaf að þrít'a vel með sápu áður en eitthvað annað er meðhöndlað. Einnig á alltaf að elda kjúkling í gegn! Salmonellu þarf ekki að hræðast ef allt hreinlæti er í lagi og salmonella drepst við eldun. Kveðja, Grilljón Feykir hefur fengið Jón Daníel á Kaffi Krók til að sjá um niatarhorn í Fcyki og er upplagt að áskrifendur setji upp kokkhúfuna og reyni sig við uppskriftir Jóns. Hrá- efnið sem Jón Dan notar er hœgt að nálgast í Skagfirðingabúð. > Ólafshússmótaröðin í golfi 12 á Hlíöar- endagolfvelli viö Sauöárkrók. 19. ágúst > Steaknight á Kaffi Krók, kl 18-22. 19. - 21. ágúst > Fluga - landbúnaöarsýningin 2005 íslenska kýrin í öndvegi í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. 20. ágúst > Opna KB banka mótiö í golfi á Vatna- hverfisvelli við Blönduós. > Knattspyrna á Króknum M.fl. karla - 2. deild, Tindastóll - Fjaröabyggð, kl. 17.00. > Dagsferð í Laugarfell með JRJ jeppa- ferðum. Farið frá Varmahlíð kl. 11. > Fornleifarölt kl 13.00 á Hólar í Hjaltadal, Skagafjörður 20. - 21. ágúst > Meistaramót íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum á Sauðárkróksvelli 21. ágúst > Fjölskyldudagur á hestaleigunni, Lýtingsstöðum í Skagafirði. > Dagsferð í Laugarfell með JRJ jeppa- ferðum. Fariðfrá Varmahlíð kl. 11. > Guðsþjónusta í Hóladómkirkju kl. 11.00. Tónleikar í Hóladómkirkju kl. 14.00. Kammerkór Skagafjarðar syngur undir stjórn Pál Barna Szabó. Kaffihlaðborð á veitinga- staðnum Undir Byrðunni, kl. 15.00. > Markaðsdagur í Varmahlíð fellur niður. 22. ágúst Skotfélagið Dsmann á Sauðárkróki með opinn skotvöllinn, frá kl 18-21. 23. ágúst Barnadagar á Hólum, dagskráin hefst kl. 15.00. Fjölskyldutilboð og grill á veitinga- staðnum Undir Byrðunni, frá kl. 18.00. 24. ágúst Ólafshússmótaröðin í golfi 13 á Hlíðarenda- golfvelli við Sauðárkrók. söfn & sýningar Á NORÐURLANDIVESTRA Glaumbær • opiö alla daga frá 9-18 Minjahúsið á Sauðárkróki - opið alla daga frá 14-17 Viðimýrarkirkja - opið alla dagafrá 9-18 Vesturfarasetrið - opið alla daga frá 11-18 Vatnalifssýningin á Hólum - opið alla daga frá 10-18 Samgönguminjasafn Skagafjarðar - opið alla daga 13-18 Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi - opið alla daga frá 10-17 Byggðasafnið á Reykjunt - opið alla daga frá 10-18 sundlaugar Á NORÐURLANDIVESTRA Sauðárkróki > sími 453 5226 Varmahlíð > sími 453 8824 Hólar í Hjaltadal > sími 455 6333 Blönduós > sími 452 4451 Húnavellir > sími 452 4370 Hvammstangi > sími 4512532 Steinsstadir í Skagafirði > sími 453 8812 Sólgarðar í Fljótum > sími 467 1033 Skagaströnd > sími 452 2806 upplysingar@skagafjordur.is

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.