Feykir


Feykir - 14.12.2005, Qupperneq 23

Feykir - 14.12.2005, Qupperneq 23
47/2005 Feykir 23 Árgangur: 1964. Fjölskylduhagir: Á einn karl og 10 hænur. Starf/nám: Verkefnastjóri hjá Hólaskóla og námsefnishöfundur. Bifreið: Toyota HiLux-glænýr. Hestöfl: Nógu mörg. Hvaðer í deiglunni: Jólahald og skrif. Hvernig hefurðu það? Ég hefþað mjög gott. Hvernig nemandi varstu? Ég var mikill fyrirmyndarnemandi að sjálfsögðu. Hvað er eftirminnilegast frá fermingar- deginum? Líklega þegar ég sagði ,,/a". Pabbi var búinn að segja mér að tala hátt ...og það undirtók í kirkjunni. Eins man ég vel eftir því þegar ég fékk skóna sem hölluðu af- turábak. Þetta voru flottustu skór sem ég hafði nokkurn tima séð og mig hafði dreymt um að eignastsvona skó. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Það kom ýmislegt til greina. Þegar ég var 4ra ára ætlaði ég að verða hárgreiðslu- kona. Aðrar hugmyndir komu upp á yfir- borðið síðar: efnafræðingur, þroskaþjálfi, landslagsarkitekt, myndlistarmaður (í mussul), kottagerðarmaður en svo fór ég i Kennaraháskólann sem var nú nokkuð gott val. Þaðer góður skóli. Hvað hræðistu mest? Ég er yfirleitt ekki hrædd, en ég er líka varkár og kem mérþvi sjaldan i aðstæður þarsem ég hræðist. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir (eða besta)? Líklega keypti ég fyrst Spilverk þjóðanna. Ég dýrkaði Spilverkið og Þursaflokkinn. Annars var fyrsta platan mín með Bessa Bjarnasyni. Hvaða lag ertu líklegust til að syngja í Kareókí? Völuvisu -enþað er örugglega ekki hægt að fá undirspilið svo þetta fellur bara um sjálftsig. Hverju missirðu helst ekki afí sjónvarp- inu (fyrir utan fréttir)? Áramótaskaupinu. Besta bíómyndin? Gestaboð Babettu, eða kannski Amalie, nei Tvöfalt líf Verónikku, Óbærilegur létt- leiki tilverunnar.... ég getekki valið! Bruce Willis eða George Clooney / An- gelina Jolie eða Gwyneth Paltrow? Ég þekki ekki þetta fólk, en kannast þó við nöfnin! Hvað fer helst í innkaupakúrfuna sem ekki er skrifað á tossamiðann? Hanskarnir mínir og alpahúfan. Hvað erí morgunmatinn? Morgunkorn og mjólk, appelsinusafi, lýsi og vitamín. Uppálialds málsháttur? Sá hlær best sem siðast hlær. Þessi málsháttur er venjulega sagður við fyndn- ar aðstæður og því er hann skemmti- legur. Mér er hins vegar frekar illa við Heimskur jafnan höfuðstór. Hvaða teiknimyndapersóna höfðar mest til þín? Ferdinant en Kalvin er líka ferlega góður. Hvert er snilldarverkið þitt í eldhús- inu? Hálfmánar koma fyrst upp í hugann! Hver er uppáhalds bókin þín? Gullkornabókin mín. Hún er þannig að ég skrifa í hana það sem mér finnst athyglisvett, fallegt eða flott í því sem ég er að lesa. Þetta er sem sagt mín eigin tilvitnanabók. Ef þú gætir hoppað upp í flugvél og réðir hvert hún færi, þá færirðu... ...kannski í dalinn þar sem er lítill bónda- bær og yndisleg náttúra og timinn er óþrjótandi. Þarergottað vera. Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Neikvæðni og tilætlunarsemi. Sem betur fer umgengst ég fáa með þessi einkenni. Hvaða íþróttamanni / dómara hefurðu mestar mæturá? Alberti frænda, hann erí blaki. Heim í Búðardal eða Diskó Friskó? Diskó Friskó. Hver var mikilvægasta persóna 20. ald- arinnar að þínu mati? Skúli minn ... frá mínum bæjardyrum séð. Ef þú ættir að dvelja alein á eyðieyju, hvaða þrjá hluti tækirðu með þér? Ég tæki með mér blað, blýant og flösku... fyrir náttúrulega utan hlý föt og gönguskó. Hvað er best í heimi? Kærleikur og ást. Hvernig eru Skagfirðingar? Ég held að þeim þyki öllum vænt um Skagafjörð, en að öðru leyti erþeirjafn- ólíkir og þeir eru margir. Sameinað sveitarfélag í Austur Húnavatnssýslu fær nafn_ Meirihluti valdi Húnavatnshrepp Nýtt sveitarfélag er verð- urtil við sameiningu Bólstaðahlíðarhrepps, Svínavatnshrepps, Torfalækjarhrepps og Sveinsstaðahrepps heitir Húnavatnshreppur. íbúar verðr um 400 talsins. Kosin var sjö manna sveitarstjórn um síðustu helgi og var valið á rnilli nafa í kosningunni. Listi Framtíðar, sem leiddur er af Birni Magnússyni á Hólabaki, fekk tjóra ntenn kjörna en listi Nýs Afls, sem Ólöf Birna Björnsdóttir á Hæli leiðir, hlaut Ijóra menn kjörna. Fyrir áhugamenn um ættífæði má geta þess til gamans að, afi Ólafar var hinn þjóðkunni alþingismaður, Björn Pálsson á Ytri Löngumýri. Sveitarstjórnarkosningar fara fram að nýju í Húna- vatsnshreppi við reglulegar sveitarstjórnarkosningar í vor. Sveitarfélög íA-Hún. og Skagafirði Byggðasamlag um sorpförgun í síðustu viku náðist samkomulag um stofnun sameiginlegs byggðasamlags um sorpeyðingu fyrir Skagafjörð og Austur Húnavatnssýslu en undanfarin 2 ár hefur verið unnið að undirbúningi og rannsóknum til að finna heppilega framtíðarlausn á sorpeyðingu á svæðinu. Á undirbúningstímanum hefúr m.a. verið gerð rannsókn á allmörgum stöðum sem til greina gætu komið sem urðunarstaðir og jafiiframt kannaðir möguleikar á að reisa brennslustöð fyrir úrgang með orkunýtingu í huga. Tillaga að matsáætlun fýrir valkosti hefur verið send Skipulagsstofnun og reiknað með að umhverfismat geti farið fram í ársbyrjun 2006. Ekki hefúr farið ffam endanlegt mat á staðarvali en gert ráð fýrir að það verði gert í tengslum við umhverfismatið. Byggðasamlagið hefur ekki hlotið formlegt nafú ennþá og var falið nýrri stjórn að leita eftir og legg- ja frain tillögur. Aðalstjórn byggðasanrlagsins skipa sveitarstjónarmennirnir Bjarni Maronsson, Gunnar Bragi Sveinsson, sveitarféla- ginu Skagafirði og Magnús B. Jónsson, Austur-Húna- vatnssýslu. Körfuboltinn___________ Keflavík og Haukar Lið Tindastóls komst áfram í bikarkeppni Lýsingar og KKÍ á dög- unum. Stólarnir fór austur á Höfn í Hornafirði og unnu ágætan sigur á 2. deildar liði Sindra, 73-108. Dregið var í 16 liða úrslitum bikarsins í gær og það verður við ramrnan reip að draga fyrir karla- og kvennalið Tindastóls. Karlarnir fá íslands- meistara Keflavíkur heim í Síkið en stúlkurnar fara í Hafnarfjörð og leika við lið Hauka. smáauglýsingar Sendið smáauglýsingar til frirrar birtingar á feykir@krokur.is TAXI ing. Upplýsingar í síma 453 5843 og eitthvað svipaður á breidd. Bagnar Guðmundsson Gilstún 24 Heimasimi 453 5785 Gsm 897 6085 Kápa tekin í Kostaði nýrfrá TM-húsgögnum 19.900,- fæstá7000.-áhugasamir hafi samband á ulfur@simnet.is. Hvett á land sem er! misgrípum! Á sama stað vantar 20" ódýrt Til sölu Til sölu sófasett (svefnsófi) og tveir stólar. Fæst fyrir litinn pen- Tilsöluer eins árs sjónvarps- skápurfrá TM-Húsgögnum kirsu- berjaklæddurspónn. Skápurinn hefur að geyma spóluhillur/cd hillur, glerskápur fyrir hljómflutn- ingstæki tvöfaldur skápur undir sjónvarpi. Hann er 150 cm á hæð sjónvarp verðurað vera hægtað tengja leikjatölvu við það,

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.