Feykir


Feykir - 08.03.2006, Blaðsíða 2

Feykir - 08.03.2006, Blaðsíða 2
2 Feykir 10/2006 Kári Sveinsson, Þuríður Pétursdóttir og Páll Sigurðsson. Kirkjukór Sauðárkróks_____ Fyrstu heiðurs- felagarnir í 25 ár Fyrir stuttu síðan voru þau Þuríður Pétursdóttir, Kári Steinsson og Páll Sigurðsson gerð að heiðursfélögum í Kirkjukór Sauðárkróks fyrir mikið og gott starf. Mun þetta vera í fyrsta sinn í 30 ár sem þessi viðurkenning er veitt. I’urí byrjaði í kórnum þegar hún var 18 ára, gerði hlé vegna barneigna og búferla- flutninga um tíma, er nú 85 ára gömul. Kári gekk í kórinn árið 1953 og hefur starfað óslitið síðan. Palli byrjaði árið 1962 og hefur starfað óslitið síðan. Samkvæmt öruggum heimildum hafa þrír félagar verið gerðir að heiðursfélögum áður, þ.e.s. Eyþór Stefánsson og hans kona og Kristín Sölvadóttir í kringum 1970. Menn eru að tala um að 25 til 30 ár séu síðan. Leiðari 70.000 sendiherrar Rilstjóri heimsótti um síðustu helgi, Islandspferde Reiter- uud Zugt Verbcmd, sem er landssambcmd knapn og rætkenda íslenskn hestsins í Þýskalandi. í Þýskalandi eru meðlimir IPZV 22.500. í FEIF, sem eru heimssamtök eigenda íslenska hestsins eru 70.000 meðlimir í 19 þjóðlöndum. Síðan eru sjrílfsagt margir eigendur íslenska hestsins sem ekki eru skrríðir í hestamannafélög. íslenski hesturinn er óopinber sendiherra. Eigendur hans eru einhverjir bestu mrílsvarar Islands erlendis. Þess vegna eigum við að rœkta samband ogsamskipti við þetta rígœtafólk. Árni Gunnarsson Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á miðvikudögum Utgefandi: Feykirhf Skrifstofa: Aðalgötu 21, Sauðárkróki Blaðstjórn: Árni Gunnarsson, Áskell Heiðar Ásgeirsson, Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson, Herdis Sæmundardóttir og Jón Hjartarson. Ritstjóri S ábyrgðarmaður: Árni Gunnarsson arnig@krokur.is Simi 455 7100 Blaðamenn: ÓliArnar Brynjarsson Pétur Ingi Björnsson feykir@krokur.is Sími 455 7175 Póstfang Feykis: Box 4,550 Sauðárkrókur Askriftarverð: 210 krónur hvert tölublað með vsk. Lausasöluverð: 250 krónur með vsk. Setning og umbrot: Nýprent ehf. Prentun: Nýprent ehf. Breytingar í forystusveit UMSS____ Halli í Enni heiðraður Mannabreytingar urðu á stjórn Ungmennasambands Skagafjarðar á ársþingi þess á dögunum. Þrír hættu, þau Haraldur Jóhannsson í Enni sem verið hafði formaður sambandsins síðustu sjö ár. Steinunn Hjartardóttir og Hjalti Þórðarson. Ný í stjórnina komu Arnar Halldórsson Sauðárkróki og Kolbrún Sæmundsdóttir Syðstu-Grund og áfram héldu Guðmundur Þór Guðmunds- son Stóru-Seylu og Margrét Stefánsdóttir Sauðárkróki. Eftir er að finna formann sem kemur að nokkru leiti til af því að Guðmundur Þór sem verið hefur varaformaður sl. ár var ekki á landinu þegar þingið var haldið og ekki var afráðið áður en hann fór burt hvort hann yrði formaður eða ekki. Er ætlunin að búið verði að finna fimmta mann í stjórnin fyrir lok þessa mánaðar. í varastjórn UMSS eru nú Ingi Björn Árnason Marbæli, G. Kristín Jóhannesdóttir Páfastöðum og Sigurbjörg Ólafsdóttir Hólum. Á þinginu var þrernur aðilum veittar viðurkenningar fyrir vel unnin störf á undanförnum árum. G.Kristín Jóhannesdóttir og Guðmund- ur Sveinsson Sauðárkróki þara- og grjótburði. Hefur jafnvel þurft að moka veginn þarna með veghefli eftir slíkar uppákomur. Með þessari framkvæmd standa vonir til að sjór nái ekki að ganga þarna á land. Að sögn Jóns Árnasonar bifreiðarstjóra sem hafði um- sjón með verkinu gekk það vel. Nokkrar tafir urðu vegna þess að ekki var hægt að keyra grjóti nema þegar frost var en um 3.000 rúmetrar voru fluttir af því. Það var tekið í landi gjarðarinnar Hrauna. Það voru Víðimelsbræður ehf. sem unnu verkið. Styrkur úr Landbrotssjóði fékks vegna þess verks en Siglingastofnun hafði yfirumsjón með því. Að sögn Jóns fara hans menn næst í höfnina á Hofsósi í nokkra daga en þar á eftir verður farið í gerð grjótgarðs við bæinn Hraun á Skaga. Þar er um talsvert verk að ræða að sögn Jóns Árnasonar. ÖÞ. Haganesvík Lokið við grjótvörn Unnið við grjótvörnina við gamla sláturhúsið i Haganesvík á dögunum. mynd ÖÞ: Undanfarnar vikur hefur verið unnið við gerð grjót- varnargarðs við Haganesvík í Fljótum og lauk verkinu nú í vikunni. Þarna var gerður 280 metra langur garður og er ætlunin með framkvæmdinni að verja bygging- arnar þarna fyrir ágangi sjávar. Talsvert er af byggingum þeim sem stunda útgerð úr í Haganesvík frá þeim tíma Víkinn. I miklum brimum þegar þar var rekin verslun hefur sjórinn gengið þarna og sláturhús. Síðustu ár hafa á land og jafnvel alveg að húsin aðallega verið notuð af húsunum með tilheyrandi Sæmundur Runólfsson og Hríngur Hreinsson þökkuð Haraldi Jóhannssyni gott sam- starf. Mynd: ÓBS Guðmundur Sveinsson og Jón Geirmundsson ekki vanta á ársþingið. Mynd: ÓBS fengu starfsmerki UMFÍ og Steinunn Hjartardóttir fékk silfurmerki ÍSÍ. Gestir þingsins frá UMFl voru Sæmundur Runólfsson framkvæmdastjóri og Hringur Hreinsson stjórnarmaður. Frá ISl voru Hafsteinn Pálsson og frá Hestamannafélaginu Léttfeta létu sig Viðar Sigurjónsson. Þingiðvar haldið í félagsheimili Rípur- hrepps í umsjón Bílaklúbbs Skagafjarðar og sátu það um 35 fulltrúar. Fjöldi ályktana og tillagna voru afgreiddar á þinginu. ÖÞ.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.