Feykir


Feykir - 16.08.2006, Blaðsíða 8

Feykir - 16.08.2006, Blaðsíða 8
SHELLSPORT SKAGFIRDINGABRAUT 29 SAU0ARKROKI SIMI 453 6666 Shells,)0't Einn heppinn! Tindastólsstelpur á eftir Þórsara. Mynd: Þórhallur/pedromyndir.is Króksmótið á Sauðárkróki_____ Jákvæðni í fyrirrúmi Landbúnaðarsýning Flugu á Sauðárkróki Búist við fjölda gesta Helgina 18. - 20. ágúst verður haldin landbúnaðarsýning í Reiðhöllinni á Sauðárkróki. Það er Fluga hf. Sem heldur sýninguna en þetta er annað árið sem sýningin er haldin. Þegar hafa fleiri skráð sig á sýninguna en í fyrra. Fyrirtækin eru 24 talsins sem koma saman og kynna vörur sýnar. Að sögn Ingimars Ingimarssonar er vonast til að sýningin verði vel sótt enda sé dagskráin full af skemmtilegum uppá- komum og afþreyingum og er því kjörin skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Landbúnaðarsýningin býður upp á ffábært tækifæri til þess að kynna sér það nýjasta sem í boði er, fylgjast með skemmtilegum uppá- komum m.a. smalahunda- keppni, hrútasýningu, kálfa- sýningu og rnargt fleira. Húsdýragarður verður opinn alla daga þar sem hægt verður að klappa og skoða íslensku dýrin, einnig verður sýning á íslensku handverki. Dagskrána og nánari upplýsingar erað finna á www.horse.is/ landbunadarsyning Króksmótið fór fram á Sauðárkróki en þar eigast við yngstu knattspyrnu- iðkendurnir í 5., 6. og 7. flokki. Mótið heppnaðist vel í alla staði og þó svo að lítið sæist til sólar var veður stillt og gott og ekki rigndi fyrr en að verðlaunaafhendingu lokinni á sunnudaginn. Alls tóku 72 lið þátt í rnótinu og komu þau frá 19 félögum, allt frá Langanesi til Keflavíkur. Að sögn Vöndu Sigurgeirsdóttur formanns knattspyrnudeildar Tinda- stóls var mikil ánægja með mótshaldið og sagði hún jákvæðni hafa verið í fyrirrúmi jafht hjá keppendum sem áhorfendum en áberandi var hversu mikið var um að foreldrar fýlgdu börnum sínum þetta árið á Króksmót. Feykir birtir fleiri myndir frá mótinu í næstu viku. SPARAÐU LENGUR OG VEXTIRNIR HÆKKA KOSTABOK 11,65% stighækkandi vextir eftir lengd binditíma. Kynntu þér Kostabók og aðrar góöar sparnaöarleiöir í næsta útibúi KB banka, í síma 444 7000 eöa á kbbanki.is. m KB BANKI 16. ágúst Knattspyrna; 3. deild karla C-riöill, Tindastóll - Snæfell, kl. 19.00 : Sauðárkróksvöllur Landbúnaðarsýning Flugu Reiðhöllin Svaðastaðirvið Sauðárkrók Knattspyrna; 3. deild karla C-riðill, Hvöt- Neisti H, kl. 19.00 : Blönduósvöllur Hlíðarendagolfvöllur Sauðárkróki Ólafshússmótaröð 12 19. ágúst 2. deild karla KS/Leiftur -Reynir S kl. 14.00: Siglufjarðarvöllur Hestamannafélagið Glæsir Hestadagar: Siglufjörður 16. - 20. ágúst Alþjóðleg ráðstefna fornleifa- fræðinga á Hólum í Hjaltadal 17. ágúst Kastmót i frjálsum íþróttum - Minningarmót Þorleifs Arasonar: Vorboðavelli við Blönduós Knattspyrna; 3. deild karla C-riðill, Neisti H - Kári, kl. 14.00: Hofsósvöllur Háagerðisvöllur á Skagaströnd Opna KB Banka mótið i golfi, minningarmót um Karl Berndsen: 20. ágúst Messa í Flugumýrarkirkju kl. 21 Vatnahverfisgolfvöllur, punktamót nr. 12: Blönduós Fjölskyldudagur í hestaleigunni á Lýtingstöðum i Skagafirði Knattspyrna; 3. flokkur karla 7A, Hvöt - Þróttur R, kl. 19.00 : Blönduósvöllur Knattspyrna; 4. flokkur kvenna 7E, Tindastóll - KS/Leiftur, kl. 14.00 á Sauðárkróksvelli 18. ágúst Steak night á Kaffi Krók 18. -19. ágúst Fjölskylduhátíð á Skagaströnd 18.-20. ágúst Hestamannamót Oalamanna: V-Hún. og A-Hún 22. ágúst Knattspyrna; 3. flokkur karla C3, Tindastóll - Þór2, kl. 18.30 á Sauðárkróksvelli 23. ágúst Hlíðarendagolfvöllur Sauðárkróki Ólafshússmótaröð 13 Hafðu samband! - ef þú stendur fyrir viðburði á Norðurlandi vestra í sumar, hafðu samband við Upplýsingamiðstöðina í Varmahlíð Sími 455 6161 - info@skagafjordur.is Landbúnaðarsýningin Fluga verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum helgina 18-20. ágúst. Fjöldi fyrirtækja kynna vörur sínar og þjónustu og tilvalið fyrir bændur sem og aðra að kynna sér það nýjasta sem í boði er. Ýmislegt annað verður einnig í boði og má þar nefna glæsilega vélasýningu, húsdýragarð, handverk, fræðsluerindi, fjárhunda- og hrútasýning ásamt kálfateymingu. Auk þess verður haldin kynbóta- sýning hross sem og opin gæðingakeppni, tölt, skeið ásamt fleiru. Sýningin er opin á föstudag kl. 13-19, á laugardag kl.10-19 og á sunnudag kl. 12-18. Freknri tipplýsingnr n www.horse.is/lnndbunndarsyning Stórskemmtileg fjölskylduhátíð verður haldin á Skagaströnd helgina 18-20. ágúst. Þar verður margt í boði frá því að hátíðin er sett kl. 19 á föstudagskvöldinu og fram á sunnudag. Það sem verður í boði er meðal annars uppistand með Gunnari Rögnvalds og Jóni Halli á Kaffi Viðvík á föstudagskvöldið ásamt leynigesti og dansleik í félagsheimilinu með hljómsveitinni Sólon. Á laugardaginn verður margt um að vera fyrir krakka á öllurn aldri og um kvöldið verður síðan grill og kvölddagskrá með landsþekktum skemmtikröftum s.s. Helgu Brögu og Bríet Sunnu úr Idolinu. Að því loknu verður síðan slegið upp balli með hljómsveitinni Oxford. Hátíðin endar svo á sunnudeginum með gospelmessu. Nnnnri upplýsingarn www.skagastrond.is

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.