Feykir


Feykir - 13.12.2006, Blaðsíða 8

Feykir - 13.12.2006, Blaðsíða 8
Skagfirðingabúð Fjöldi söngfólks í kom í verslunina Litlu stelpurnar sem sungu jólalög á dögunum við undirleik Rögnvaldar. Mynd: ÖÞ: Mikið varum dýrðir í Skagfirðingabúð sl. laugardag. Fjöldi söngfólks kom í verslunina. Þarkom m.a. framkóreldri borgara í Skagafirði og söng nokkur lög. Óskar Pétursson og Gunnar Þórðar fluttu þrjú lög af diskinum sínum með aðstoð Rögnvaldar Valbergssonar. Þá sungu fjórar ungar stúlkur jólalög við undirleik Rögnvaldar. Þær eru hér á myndinni og heita frá vinstri Tinna Björk.Guðrún.Ester og Gunnhildur Dís. Fjölmenni var í versluninni meðan þessi söngdagskrá stóð yfir og var gerður góður rómur af því sem söngfólkið bauð uppá. ÖÞ: Tímamót hjá Hólaskóla___ Hólaskóli orðinn háskóli að lögum Frumvarp um breytingu á búnaðarfræðslulögum var samþykkt á síðasta starfsdegi Alþingis fyrir jól. Það felur í sér að Hólaskóli að Hólum í Hjaltadal verður formlega háskóli og heiti hans breytist í Hólaskóli - Háskólinn á Hólum. Fleiri mikilvægar breytingar á starfssemi Hóla voru festar í lög með samþykkt ffumvarpsins. Meðal annars að Hólaskóla er heimilt að stofha til náms og rannsókna á öðmm fræða- sviðum en tilgreind eru sem fræðasvið skólans að þvi gefnu að starfssemin uppfylli skilyrði um háskóla. Þverpólitísk samstaða var um málið á þingi en Jón Bjamason (Vg) studdi ffumvarpið með fyrirvara um niðurlagningu núverandi skólastofnunar og uppsögn starfsmanna. ! Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki Farþegum fækkaði um 60% milíi áranna 1999 og 2005 Farþegum sem fóru um Sauðárkróksflugvöll fækkaði úr rúmlega 14.700 árið 1999 í rúmlega 5.800 árið 2005. Fækk- unin nemur ríflega 60%. Á sama tíma fóru vöru- og árið 2005. Ef tekið er mið af tíu póstflutningar um flugvöllinn ára tímabili frá 1995 til 2005 úr 42 tonnum árið 1999í5tonn voru farþegarflutningar mestir urn Sauðárkróksflug\röll árið 1997 en þá fóru um 15.000 farþegar um flugvöllinn. Sé litið til landsins alls náðu farþega- flutningar hámarki árið 1999 en farþegar í innanlansflugi voru tæplega 960.000 það ár. Þetta er meðal þess er fram kemur í nýrri flugmálaáætlun samgönguráðherra. Flugfarþegum hefur fækkað hlutfallsega mest á Sauðárkróki ef ffá er talin umferð um Þingeyrarflugvöll en þar fækk- aði farþegum urn 84% milli árana 1999 og2005. fH SHi Karlakórinn Heimir syngur fyrir vióskiptavini kl. 16 álaugardag Kirkjukór ^GIaumbæjarprestakalls^ 'TItín /cígiihu kynnir nýútkominn geisladisk kl. 15 álaugardag Chett")SWNa „„stttnW-1 . Jólatónlist / í umsjá Rögnvaldar ^ og söngkvenna á föstudag og laugardag r~g OQ JÓIlKI kCXT)A

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.