Feykir - 20.12.2006, Qupperneq 1
Óskum lesendum Feykis gleðilegra jóla.
ars og fnðar!
QimjðMlmMm
n&mTEÚ
czffiVZn
qzéMZSis
SfP&fffTTm,
&3nmF
Nýr þjónustusamningur milli félagsmálaráðuneytis og SSN V undirritaður
Felur í sér tveggja milljarða
framlög á næstu sex árum
Adolf Berndsen formaður stjórnar SSNV og Magnús
Stefánsson, félagsmálaráðherra, undirrituðu á Löngumýri
í Skagafirði síðdegis í gær nýjan þjónustusamning um
málefni fatlaðra milli félagsmálaráðuneytisins og Samtaka
sveitarfélga á Norðurlandi vestra.
Samningurinn er til sex ára Samtök sveitarfélaga á
og felur í sér tæplega tveggja Norðurlandi vestra taka að sér
milljarða greiðslur frá ríki til að veita fötluðum börnum og
sveitarfélaga á Norðurlandi fullorðnum á starfssvæði sínu þá
vestra á samningstímabilinu. þjónustusemeráábyrgðríkisins.
Samningurinn gildir frá 1.
janúar 2007 til 31. desember
2012. Verkefnisstjóri er Gréta
Sjöfn Guðmundsdóttir.
Samningur þessi er í raun
endurnýjun samstarfs sem
hófst í apríl 1999 með samningi
ráðuneytisins og SSNV.
Meginmarkmið hans er að
samþætta þjónustu við fatlaða
í heimabyggð og fella hana eins
og framast er unnt að starfsemi
annarra þjónustuaðila; færa
þjónustuna nær notendum
og auðvelda þannig aðgang að
henni.
Samhliða undirrituninni
kynntu fulltrúar félagsmála-
ráðuneytisins ný drög að stefnu
í þjónustu við fötluð börn og
fullorðna 2007 - 2016.
Tilraun um þriðja stjórnsýslustigið í A-Hún?
Tillacja um stóraukið
vægi Héraðsnefndar
Skiptar skoðanir komu
fram á fundi Héraðsnefndar
A-Hún sem haldinn var
þann 13. desembers.l.
um framtíðarhlutverk
nefndarinnar. Samstaða
náðist um að könnuð
yrði hagkvæmni þess að
stórauka vægi nefndarinnar
í rekstri þjónustu í sýslunni.
Samþykkt var tillaga frá
Adolfi Berndsen um að m.a.
verði kannað hvort rétt sé að
fela Héraðsnefndinni rekstur
brunavarna felagsþjónustu,
byggingafulltrúaembætti og
rekstur grunnskóla. Skal lögð
fram skýrsla eða tillögur urn
málið til héraðsráðs eigi síðar
en á vorfundi 2007.” Tillagan
var lögð fram af héraðs-
ráðinu.
Verði niðurstaðan að
hérðasnefnd reki umrædda
þjónustu rná segja að hún
virki í raun sem þriðja
stjórnsýslustigið í Austur -
Húnavatnssýslu.
Jólaveðrið
Veðurspáin vond
Veðurstofan spáir hlýjum suðvestlægum áttum næstu daga.
Spáð er stormi á Þorláksmessu, allt að 30 metmm á sekúndu, og
vissara að festa vel jólaskraut og annað lauslegt utan dyra.
Almenn raftækjaþjónusta
- tölvu- og rafeindaþjónusta
- frysti- og kæliþjónusta
- bíla- og skiparafmagn
- véla- og verkfæraþjónusta
—ICTehyiH ch{
Aðalgötu 24 550 Sauðárkrókur Sími 453 5519 Fax 453 6019
Bílaviðgerðir
hj ólbarðaviðgerðir
réttingar og sprautun
jnrri
bílaverkstæði
Sæmundargötu lb 550 Sauðárkrókur Sími 453 5141