Feykir


Feykir - 16.05.2007, Side 11

Feykir - 16.05.2007, Side 11
19/2007 Feyklr 11 Eva og Svavar í eldhúsinu Lasagne a la Eva Eva Jóhanna Óskarsdóttir, starfsmaöur íbúðalánasjóðs og Svavar Sigurósson, ostameistari og meindýraeyðir með meiru bera á borð uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Þau Eva og Svavar skora á Steinunni Arndísi og Jóa Færeying að koma með eitthvað færeyskt að hálfum mánuði liðnum. Blaðlaukssúpa með rjómaosti Eintt blaðlaukur 25 g smjör eða smjörlíki 2 msk hveiti 1 lítri vatn með 5-6 uppleystum súputeningum í, þessum með nautinu. 100 grjómaostur 1 -2 dl mjólk eða rjómi Salt og nýmalaður pipar Byrjum á að búa tii uppbakning úr smjöri og hveiti og setjum svo vatnið í. Látum þetta sjóða í smá stund, setjum þá rjómaostinn út í oglátumhannbráðna. Kryddum og blaðlaukurinn í sneiðum settur út í. Það má ekki sjóða lengi eftir að hann er kominn í. Voila-allt tilbúið. Mjög þægilegt ef margir eru í mat og gott að hafa smábrauð með. Lasagne a la Eva Við búum til flest okkar pasta sjálf svo að sjálfsögðu byrjar uppskriftin þar. 3egg 300 ghveiti (eða durum ef maður leyfir sér) 2 msk olía Örlítið vatn ef deigið er þurrt 1 tsksalt Hrært vel saman í hrærivél og við setjum það í þar til gerðar pastavél en eflaust er hægt að fletja það út með kökukefli. Svo er alltaf hægt að kaupa það bara úti í búð. Inn í þetta viljum við setja margt og mikið. Hakk steikt á pönnu, 2 dósir tómatar, gjarnan eina með einhverjum auka kryddjurtum, tómatsósa svona um Vi-1 dl. Fullt af ítölsku kryddi, basil.oregan og auðvitað hvítlauk og lauk. Þetta er grunnurinn, svo höfum við þetta yfirleitt þrí skipt vegna mismunandi áhuga fólks innan heimilis á grænmeti. f einn hlutann setjum við zukkini, sveppi, paprikur, maís, gulrætur og sætar kartöflur, allt eða í minna mæli eftir ástandi kæliskápsins. Hinn hlutinn er svo bara mest með kjötinu. Ostasósan er ekki erfið, bara byrja eins og maður gerir jafning, smjör og hveiti í potti og bakað upp. Mjólk sett í og svo einhver smurostur, beikon eða papriku er mest notaður hér. Þetta er svo látið smá malla þangað til allt er bráðið. Þá setjum við örlítið múskat út í, bara á “hnífsoddi” eins og það hét í gamladaga. Síðan er þetta sett eins og Lasagne á að vera, í lögum í eldfast mót, ostur ofan á og inn í ofninn. Ef þetta á að vera súper grand, er gott að setja steikt beikon í bitum í efstu lögin eða bara með kjötinu. Gerlaust naan brauð 6 stk 8 dl hveiti 1 tsklyftiduft 3á tsk salt 2 msk olía 1 Vz dl hreinjógúrt 1 egg 1 V2 dl mjólk Olía til þess að pensla brauðið að utan Blandið saman hveiti, lyftidufti og salti. Þeytið saman olíu, egg og jógúrt. Blandið saman við hveitiblöndu og mjólk. Setjið deigið í skál og látið standa og jafna sig i um það bil klukkustund. Stillið ofninn á 220 gráður, Hnoðið deigið, rúllið í aflanga rúllu og skerið í 6 bita. Formið hringlaga kökur úr deiginu, u.þ.b. 25 x 15 cm. Setjið á bökunarplötu og bakið þar til kakan hefur tekið lit, tekur um það bil fimm mínútur. Penslið brauðið með olíu þegar það kemur úr ofninum og vefjið inn í viskustykki. Verði ykkur að góðu! ( GUÐMUNDUR VALTÝSSON ) Vísnaþáttur 452 Heilir og sælir lesendur góðir. f síðasta þætti spurði ég um vísu sem mig minnti að væri ættuð frá Gilsbakka. Hef nú fengið ágætar upplýsingar þar um, sem ég þakka fýrir. Ekki var hún rétt með farin og kemur hér leiðrétting þar á. Höfundur er Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka. Um mig leikur andi hlýr eftir daginn liðinn, atttafþegar að þér snýr á mér veika hliðin. Gaman að rifja upp fleiri vísur eftir þennan snjalla hagyrðing Áðurgekk éggrónajörð gleymdi að telja sporin þar sem lítil lambaspörð lágu dreifð á vorin. Grunur leikur á að það hafi verið á bölvuðum bannárunum sem Hjörleifur kom til nágranna síns og orti svo, eftir að hafa litið í kringum sig þar inni. Á veginum hála égvarpaði önd þar vágestir nálega sungu. Það lífgaði sálina og leysti af mér bönd að líta inní skálann í Tungu. Ein falleg í viðbót eftir Hjörleif.. Vekur yndi ýtum hjá öllu hrindir táli. Lífsins tnyndir Ijósar þá Ijóða bindast máli. Er þessi þáttur er í smíðum, er þetta hefðbundna maíveður, norðan stormur og frost um nætur og dag eftir dag hótar veðurstofan slyddu eða hríð hér á norðurlandi. Samt þrá allir að vita meira um vorið og upplifa tíma sem Bjarni frá Gröf orti svo fallega um. Er vorið kemur verðurgaman það veitir lífi nýjan þrótt. Og dagar halda höndutn satnatt í hrittgdansi um tttiðja nótt. Á daufari degi mun Bjarni hafa ort þessa: Hvað tttittn hagur autttur er engar laga bætur. Alla daga yfir tnér œvisagan grœtur. Kannske hefur það verið í svipuðu maíveðri og nú ríkir, sem Bjarni orti þessa: Nú utn landið ttæðir hér ttorðan andintt harði. Það máfjandinnfyrir mér fara að Brandaskarði. Er slæm flensa herjaði, orti Bjarni. Það er svo ósköp af mér dregið; ég œtti að vera á hœlinu. Og aldrei hef ég áður legið ófullur í bœlinu. Að lokunt þessi ágæta vísa frá Bjarna. Þó að lífið þyki kalt þrjóti vittafuttdir. Hlýja tnattni eftir allt ýtnsar gleðistundir. Það mun hafa verið 5. apríl 2004, sem Kristján í Gilhaga orti svo, eftir að hafa séð til ferða skagfirskra hestamanna: Allt í eittu burt er veðurbltða Bylji rekuryfir storma og hríða. Utivist ergóð þófennafari í slóð. En þetta erttú varla veður til að ríða. Þrettánda apríl 2004 verður þessi til hjá Kristjáni. Oft uttt hin fomu gildi ergetið oggagtt til þeirra sótt. Yfir stettdur nú Hrafnahretið Því hrafninn verpti í nótt. Eitt sinn er Kristján var beðinn að yrkja á boðskort vegna giftingar, varð þetta ta. Breytittgutn háð erhémaflest hlýða skalgóðum ráðuttt. Við ákveðið höfuttt að panta prest til aðpússa okkursatttan bráðutn. Látum því núþau boð út bera að bœta það tttuttdi okkar hag, ef vilduð þið okkur greiða gera oggleðjast með okkur þetman dag. Sigurgeir Þorvaldsson var kunnur hagyrðingur í Keflavík á sinni tíð. Eitt sinn var hann til sjós með Sigurjón Einarssyni á togaranum Faxa. Honunt þótti nóg um skapofsa og kapp skipstjórans, enda flestir háseta óharðnaðir skólastrákar. Orti af þessu tilefni Sigurgeir eftirfarandi stef og kom því fyrir í brú skipsins. Sigurjótt baðar út öllutn öngum öskrar með drynjattdi rómi ströngum, alltætlar um koll að keyra. En hásetablœkumar velta vöttgutn vafstra utnfratn á og aftur ígöttgum ogskilja hvorki né heyra. Sigurgeir, sem stundum var kallaður kálhaus, mun eitt sinn hafa ort þessa ágætu mannlýsingu: Huglaus pjakkur hœrugrár, hokintt, frakkur, Ijótur. Höfuðblakkur, heilasntár herðaskakkur þrjótur. Kveð með þessari fallegu vísu Gunnars Oddssonar í Flatatungu. Hljómar lagvið Ijóðaskrá lifa bragaryrði. Græna haga andinn á enn í Skagafirði. Verið þar með sœl að sintti. Guðmundur Valtýsson Eiríksstöðum 541 Blönduósi Sítni 452 7154

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.