Feykir


Feykir - 02.08.2007, Blaðsíða 8

Feykir - 02.08.2007, Blaðsíða 8
 10 verðlaunagripir á Norðurland vestra Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum var haldiö á Sauðárkróki um helgina. Flest af besta frjálsíþróttafólki landsins var þar saman komiö og var mótiö heldur fjölmennara en síöustu ár. Fimm verðlaunagripir rötuðu í hendur UMSS og aórir fimm í hendur USVH. Mótið hófst laugardaginn 28. frábært veður, í kring um 20 júlí í köldu veðri og norðanátt, svo erfitt var íyrir keppendur að sjá á eftir yfirhöfoum sínum þegar komið var til keppni. Á sunnudeginum var hinsvegar stiga hiti og örlítil gola. Keppendur frá Norðurlandi vestra stóðu sig vel á rnótinu. Gauti Ásbjörnsson varð Islandsmeistari í stangarstökki þar sem hann stökk 4,10 metra, auk þess sem hann varð annar í þrístökki. Ragnar Frosti Frostason varð í öðru sæti í 400m hlaupi auk þess sem hann bætti sinn fyrri árangur í 200m hlaupi, en þar varð hann fjórði í röðinni. Loks var það Linda Björk Valbjörnsdóttir sem stóð sig frábærlega í 400m grindahlaupi, en hún varð í öðru sæti á tímanum 62,69 sek, og setti þar með íslandsmet í meyjaflokki (15-16 ára) og stúlknaflokki (17-18 ára). Linda hafnaði einnig í 3. sæti í 200m hlaupi. Með þessum glæsilega árangri náði hún lágmarki til keppni á Norðurlandameistaramóti fyrir 19 ára og yngri, sem fram fer í Esbjerg í Danmörku 1.-2. sept. n.k. Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem keppti fyrir USVH stóð sig einnig mjög vel og komst fimm sinnum á verðlaunapallinn. Hún hlaut silfur í 1 OOm grindarhlaupi, spjótkasti og kúluvarpi og brons í lOOm spretthlaupi og langstökki. Hægt er að lesa nánar unr úrslit mótsins á www.mot.fri.is Myridir: Davíð Orri . tvf ■/-iiJtt'iy'U'V J . 20:00 Auðunarstofa Málstofa -saga prentlistar á fslandi frá fagur- fræðilegu sjónarmiði. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við Listaháskóla íslands. kl. 9:00 Morgunbænir í Hóladómkirkju Pílagrímaganga yfír Heljardalsheiði Lagt af stað frá Hólum kl. 7:00 Lagt af stað frá Atlastöðum í Svarfaðardal kl. 9:00 kl. 13:00 Messa í Gvendarskál - Vígslubiskup Jón Aðalsteinn Baldvinsson messar kl. 14:00 Fótboltamót Hólahátíðar -þarergert ráð íyrir fimm manna liðum sem keppa sín á milli og verður mótið við Grunnskólann á Hólum. Skráning er hjá Árna Gísla í síma 847 0563. kl. 18:00 Hóladómkirkja -tekið á móti pílagrímum kl. 20:00 Grillað í Lautinni ef veður leyfir 'tifJ Zt kl. 11:00 Auðunarstofa Athöfn - tekið á móti margmiðlunarefni um bækurnar úr Hólaprentinu. kl. 14:00 Hátíðarmessa í Hóladómkirkju Herra ólafur Skúlason, biskup, prédikar. Vígslubiskup þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti og prófasti. Organisti: Jón Bjarnason kl. 20:00 Tónleikar Þóra Einarsdóttir sópran og Björn I. Jónsson flytja sönglög og óperuaríur við orgelleik Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir Hóladómkirkjukórinn leiðir söng. Jóns Stefánssonar. f pfy- <u Sunnudagur 5. ágúst Jx •— r- HátíðarkaíFi kl. 11:00 Messa o3 C .C 3 " cj O kl. 16:30 Hátíðarsamkoma í Hóladómkirkju Prestur sr. Sólveig Halla Jónsdóttir. Sfo c o c — o Ræðumaður: Organisti Jóhann Bjarnason. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, kl. 14:00 Konsert og kaffí ! M utanríkisráðherra Skáld hátíðarinnar: Tonleikar: Norskt þjóðlagatríó leikur. «- 'rð -o ti; &B Þóra Jónsdóttir frá Laxamýri Ókeypis aðgangur Hallveig Rúnarsdóttir syngur í framhaldi af konsertinum er hægt að kaupa sér 5/3 Ji við undirleik Jóns Bjarnasonar á orgel. vöfflukaffi á veitingastaðnum Undir Byrðunni. Hólanefnd - Guðbrandsstofnun • holar.is

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.