Feykir


Feykir - 16.08.2007, Blaðsíða 8

Feykir - 16.08.2007, Blaðsíða 8
8 Feykir 30/2007 Hús Frítímans Undirbúnings- hópur skoðar sig um í Rósenborg Hús frítímans er hugtak sem vonandi flestir Skagfirðingar koma til meó þekkja á næstu árum. Um er að ræða hús, sem staðsett er á Sæmundargötu, þar sem stefiit er á að færa allt tómstundastarf barna, unglinga, ungs fólks og eldri borgara undir sama þak. Sérstakur hópur vinnur nú að því að framkvæma þessa hugmynd og sjá til þess að húsið komi til með að fúllnægja þörfum allra aldurshópa. María Björk Ingvadóttir, fnstundastjóri Skagafjarðar, hrinti verkefiiinu í framla'æmd, en þetta er hugmynd sem hún fékk fyrir nokkrum árum. Eftir að gengið hafði verið frá húsakaupum við Sæmundargötu 7 og 7a, var farið í það að velja hópinn sem myndi vinna að verkefninu. Hópurinn er skipaður fulltrúum hverrar kynslóðar, en tilgangurinn með því er að sjá til þess að húsið uppfylli kröfúr hvers aldurshóps. Hópur þessi hélt til Akureyrar á dögunum til að skoða annað hús, Rósenborg, sem er að miklu leiti fyrirmynd Húss Frítímans. Hús það var uppgert fyrir nokkru síðan, en áður hýsti það barnaskólaáAkureyri.Starfsemin sem þar tér ffam er ekki ólík því senr stefnt er á að gera hér í Húsi Frítímans, en þarna er pláss fyrir starfsemi allra aldurshópa, allt frá 16 ára unglingum til eldri borgara, þar sem fólk getur gert það sem því listir hverju sinni. Auk þess að kynna sér starfsemi og útlit hússins, hélt undirbúningshópurinn á fund arkitektsins Ingólfs Guðmundssonar, en hann ásamt Loga Einarssyni frá arkitektastofúnni Kollgátu, voru fengnir í það verkefiii að endurgera húsið við Sæmundargötu, sem gjaman er kallað Hegrahúsið, og gera það að Húsi Frítímans. Hugmyndir voru ræddar og arkitektinn útskýrði hvað hann ætlaði sér að gera nreð húsið, og tók hópurinn Ur myndaalbúmi Michelsenfjölskyldunnar Laugardaginn 18. ágúst n.k kl. 15:00 opnar Ijósmyndasýning í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Um er að ræða safn Ijósmynda frá afkomendum Frank Michelsen úrsmiðs á Sauðárkróki. Myndirnar eru af daglegu lífi á Króknum fyrir um 70 árum og gefa þær sérstæða mynd af lífi og starfi íbúanna. Sýningin er opin almenningi frá 18. - 26. ágúst. Virka daga er sýningin opin frá 13:00-17:00 en frá 14:00-17:00 um helgar. Á opnunardaginn verður boðið upp á léttar veitingar og Jóhann Már Jóhannsson syngur nokkur lög. Aðgangur er ókeypis. HÉRAÐSSKJALASAFN SKAGFIRÐINGA 'yammm Starfsfðlk Rósenborg lýsir starfi hússins fyrir hópnum vel í þær hugmyndir. í samvinnu hefja þá vonandi nýjan kafla við undirbúningshópinn, er í félagslífi Sauðkrækinga og stefnt að því að taka húsið til nærsveitamanna. notkunar í lok ársins 2007 og Hópurinn skoðaði öll herbergi hússins Það var margt sniðugt í Rósenborg sem hægt er að nýta í Hús Frítímans VELAR PJONUSTJ Járnhálsi 2 110 Reykjavík Simi 5 800 200 léttbyggð hjélhýsi frá kr. 1.280.000 með öllu

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.