Feykir


Feykir - 20.09.2007, Síða 1

Feykir - 20.09.2007, Síða 1
Feykigott b/að! 20 35 27 Fréttablaðið á Norðurlandi vestra september 2007 tölublað argangur Láttu ekki vandræðin verða til vandræða Ibúðalánasjóður www.ils.is Stefán Sturla Sigurjónsson, leikari, kom heim í Skagafjörð í ágúst til þess að leikstýra frumflutningi á fjölskylduleikritinu Alínu. Verkió veróur frumsýnt í leikhúsi Skagfirðinga, Bifröst, þann 20. október næst komandi en þann sama dag kemur einnig út fallega myndskreytt bók um ævintýri Alínu. „Eg á alltaf annan fótinn hérna. Mamma býr í Skagafirði og ég er alltaf Skagfirðingur, hiarta mitt er í Skagafirði.“ Sjá viðtal á bls. 7-8 Mótvægisaðgerðir ríkisins duga skammt Blönduós 1,8% af heiMarfjártiæð- inni til Norðuriands vestra Ríkisstjórn íslands boðaði mótvægisaðgerðir sínar gegn áhrifum kvótaskerðingar í liðinni viku. í sjónvarpsviðtalið við það tækifæri sagði Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, að þau svæði sem ekki hefðu notið góðs af hagvexti undangenginna ára kæmu til með að fá meira frá ríkinu í þessum aðgerðum en önnur svæði. Samkvæmt þessum orðum ráðherra að á Norðurland vestra kæmi væn sneið hefði mátt telja nokkuð öruggt að hing- af þeirri rikisköku sem að þessu sinni er til úthlutunar. Feykir rýndi í tölur þær sem gefnar eru út í fréttatilkynningu fjánnálaráðuneytisins og fékk það út að hingað komi 1,8% afþeini fjárhæð sem til skiptanna er. Nánar um málið og viðbrögð stjómmálamanna í ítarlegri fféttaskýringu á síðu 6. Húnavatnshreppur Vegir holóttir eða ófærir Á 39. fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps sem haldinn var þann 14. september sl. lýsti hreppsnefnd yfir þungum áhyggjum yfir ástandi og þjónustuleysi vegagerðarinnar við vegi í Húnavatnshreppi. í máli hreppsnefhdar holóttir þannig að flestum bílum. Skorar kom frarn að allir vegir stórhættulegt sé að aka hreppsnefnd á yfirvöld utan þjóðvegar nr.l um þá og segja nregi samgöngumála að auka séu sundurgrafnir og að þeir séu alls ófærir þjónustu sína við þessa vegi og að þeir séu gerðir aksturshæfir. Ennffemur óskar hreppsnefnd Húnavatnshrepps eftir viðræðum við samgönguráðherra um það alvarlega ástand sem ríkir í vegamálunr Húnavatnshrepps. Vilja skattstjór- ann til Blönduóss Bæjarstjórinn á Blönduósi hefur sent fjármála- ráðherra bréf þar sem óskað er eftir því að embætti Skattstjóra Norðurlandsumdæmis vestra verði flutt á Blönduós. í bréfinu segir; - Undirritaðri er kunn- ugt um að unrfang skattumdæmis Norður- landsumdæmis vestra er skilgreint í lögum um tekju- og eignaskatt. Þar senr skattunrdæmin eru skilgreind: “Norður- landsumdæmi vestra; nær yfir Húnavatns- sýslur, Skagafjarðarsýslu, Sauðárkrókskaupstað og Siglufjarðarkaupstað.” Þá bendir bæjarstjóri á að með vísan í breyt- ta kjördæmaskipan og sameiningu sveitarfél- aganna Ólafsfjarðar og Siglufjarðar í Fjallabyggð sem tilheyrir Norðaustur kjördæmi telur undirrit- uð eðlilegt að skattum- dæmið sé endurskil- greint. í niðurlagibréfsins segir -Með ofangreint í huga telur undirrituð staðsetningu skattstofu Norðurlandsumdæmis vestra henta einkar vel á Blönduósi, ekki sfst nr.t.t. landfræðilegrar legu. Óskar bæjarstjóri eft- ir því að fá fljótlega fund nreð fjármálaráðherra urn rnálið. —ICTeh^itf eh|3— [Dell Inspiron 1501 ] SérstakttilboðsverðTengils > kr. 69.900 Verslaðu vid fagmenn! Tcngillehf Tölvudeild Borgarf1öt27 Sauðórkróki Sími 455 7900 VIÐ B0NUM 0G RÆSTUM! Daglegar ræstingar og reglubundið viðhald á bóni í fyrirtækjum og stofnunum F2ZESTINS Hringdu núna eða sendu tölvupóst Sími: 893 3979 * Netfang: siffo@hive.is Bílaviðgerðir hjólbarðaviðgerðir réttingar ogsprautun

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.