Feykir


Feykir - 20.09.2007, Side 3

Feykir - 20.09.2007, Side 3
35/2007 Feykir 3 Mynd vikunnar Starfsmenn Tengils héldu á miðvikudaginn upp á 20 ára afmæli fyrirtækisins undir sömu kennitölu. i upphafi voru starfsmennirnir fjórir en nú eru þeir komnir á fjórða tuginn. Feykir segirtil hamingju með daginn Tengilsmenn. Útuarp Norðurlands ✓ Ibúðalánasjóður UpplýsingaFulltrúi í þjónustuver íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa í þjónustuver íbúðalánasjóðs á Sauðárkróki. Tilgangur íbúöalánasjóós er að stuðla að þvi með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti i húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks á að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfssvið • Upplýsingamiðlun, leiðbeiningar og þjónusta við viðskiptavini sjóðsins • Umsýsla með skuldabréf sjóðsins, skráning og skönnun Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Menntunar- og hæfniskrötur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Reynsla af skrifstofu-, þjónustu- eða bankastörfum æskileg • Gott vald á íslensku og tölvukunnátta nauðsynleg • Áhugi á húsnæðis- og lánamálum • Öguð og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur i starfi • Lipurð í samskiptum, gott sjálfstraust og framúrskarandi þjónustulund Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhildur Guðmundsdóttir, forstöðumaður þjónustuvers á Sauðákróki. Umsóknir óskast sendar til Ástu H. Bragadóttur, starfsmannastjóra íbúðalánasjóðs á netfangið astab@ils.is eða í bréfpósti í Borgartún 21,105 Reykjavík, merkt starfsmannastjóra. Umsóknarfrestur er til og með 30. september næstkomandi. www.ils.is Borgar+úni 21,105 Reykjavík Sími: 569 6900, 800 6969, Fax: 569 6800 Alla virka daga á milli klukkan 17.30 og 18.00 Sími auglýsingadeildar/fréttadeildar 464-7000 Netfang ruvak@ruv.is RÍKISÚTVARPIÐ OHF Taktu slátur! Slátursala SAH Afurða ehf.á Blönduósi er opin alla virka daga frá 10 - 17. Lokað í hádeginu. Lifur- 132 kr.kg. Hjörtu - 178 kr.kg. Vambir - 168 kr.kg. Þindar- 132 kr.kg. Pöntunarsími er 455 2200 Vinsamlega athugið að sendirkostnaður bætist við ofongreind verð. UMF. TINDASTÓLL Ungt fólk á öllum aldri [ svaka stuði! Reiðhöllin Svaðastaðir kl. 21:00 :: Töltarar :: Skeiðkeppni :: Stórkostleg skemmtun með Öskari Péturssyni og Erni Árnasyni :: Fjöldasöngur undir stjórn Stefáns Gíslasonar :: Miðaverð kr. 1500.- :: Bjórsala ^ Laufskálarétt í Hjaltadal Um kl. 11:30 Stóðiö rekið úr Kolbeinsdal til Laufskálaréttar kl. 13:00 Réttarstörf hefjast Reiðhöllin Svaðastaðir kl. 23:00 LAUFSKÁLARÉTTARDANSLEIKUR með hljómsveitunum V0N Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar Cestasöngvari Björgvin Halldórsson Miíaverð kr. 2500.- Alduritakm. 16 ór - ATHUGID ENGIN BJÓRSALA Forsalo oðgöngumiðo fyrir bæði kvöldin veLkocniKi í örottkiikjqu STÓÖRéTTA LAKIÖSIKIS Nánari upplýsingar á www.horse.is N1 Sauðárkróki

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.